Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 B 9
Fasteignasala -
Sölumaður
Fasteignasala óskar að ráða tvo sölumenn fast-
eigna. Æskilegt að er að umskækjendur hafi
reynslu af sölu fasteigna en ekki skilyrði.
Umsækjendur þurfa að hafa góða tölvukunn-
áttu, hafa gott vald á íslensku, góða framkomu
og hafa bíl til umráða. Viðkomandi verða að
geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir
rétta aðila sem byggjast á kauptryggingu og
afkastahvetjandi kerfi.
Umsóknir sendist til augldeildar Morgun-
blaðsins fyrir 30. september nk.
merktar: „FS — 19072“.
Styrktarfélag
vangefinna
Hæfingarstöðin
Bjarkarás
óskar eftir starfsmanni í eldhús. Um er að
ræða 80% starf og staðan er laus nú
þegar.
Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og
vinnutíminn er frá kl. 8.00 virka daga.
Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garð-
arsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma
414 0540.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamn-
ingum Eflingar og Styrktarfélags vangef-
inna.
Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrkt-
arfélagið á heimasíðu þess
http://www.styrktarfelag.is.
Styrktarfélag
vangefinna
Hæfingarstöðin
Bjarkarás
óskar eftir þroskaþjálfa, félagsliða og
stuðningsfulltrúa til starfa. Um er að ræða
100% stöður. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Bjarkarás er stað-
settur í Stjörnugróf 9 og vinnutími er frá
8.30 til 16.30 virka daga.
Meginmarkmið Bjakaráss er að veita ein-
staklingsbundna og fjölbreytta þjónustu.
Þangað sækja um 45 einstaklingar þjón-
ustu.
Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garð-
arsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma
414 0540. Hægt er að nálgast upplýsingar
um Styrktarfélagið á heimasíðu þess
www.styrktarfelag.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamn-
ingum.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Deildarstjóri
launadeildar
• Laust er til umsóknar starf deildarstjóra
launadeildar Kópavogs.
Starfið felst í daglegri stjórn deildarinnar,
launaafgreiðslu, eftirliti með gerð ráðningar-
samninga, framkvæmd kjarasamninga og
undirbúningi á kjarasamningsgerð, auk
tölfræðivinnslu úr launakerfi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi góða
tölvuþekkingu og/eða tölvumenntun, auk
viðskiptamenntunar eða sambærilegs
náms og reynslu af störfum á launadeild.
Upplýsingar um starfið gefa starfsmannastjóri
og deildarstjóri launadeildar í síma 570 1500.
Umsóknarfrestur er til 13. október 2006.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið starf
sem fyrst.
Hvetjum konur jafnt sem karla
til að sækja um starfið.
Laun skv. kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga
og SfK.
Sérfræðingur
á sviði hitakerfa
og pípulagna
Við leitum að frábærum starfsmanni með
menntun á sviði bygginga-, tækni- eða verk-
fræði.
Hæfniskröfur eru fyrst og fremst metnaður til
að ná árangri og vera skemmtilegur, hress og
hafa gaman af því að mæta í vinnuna.
Vatnsvirkinn er metnaðarfullt fyrirtæki sem
sérhæfir sig í sölu á vatnsveituefnum og pípu-
lögnum ásamt hreinlætistækjum.
Áhugasamir vinnsamlegast sendið umsókn
á póstfangið atvinna@vatnsvirkinn.is
Sölufulltrúi
Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir sölufulltrúum í fullt starf.
Um er að ræða sölu- og kynningastörf fyrir
verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrirtækið sérhæf-
ir sig í útgáfu á upplýsingaritum og einnig rit-
um sem eru ætluð erlendum ferðamönnum.
Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi.
Reynsla af sölu- og kynningarmálum æskileg
en ekki skilyrði. Góð laun fyrir rétta aðila.
Umsóknir sendist á anna@sagaz.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100