Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Þjónustan felst í því að stofna kröfur, innheimta þær og kostnað
þeim tengdum, greiðsluskilum til verkkaupa og birtingu
reikninga í heimabönkum.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð
útboðsgagna er kr. 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð í
vesturhúsi fimmtudaginn 12. október 2006 kl. 14:00.
OR/06/023
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Óskað er eftir tilboðum í:
Bankaþjónustu
útgáfa og meðhöndlun greiðsluseðla
og beingreiðslna
ÚU T B O Ð
*Nýtt í auglýsingu
*14140 Spíralvafin, galvanhúðuð ræsarör
fyrir Vegagerðina. Magn alls um 13
km. Opnun tilboða 14. nóvember 2006
kl. 10.00. Útboðslýsing verður aðgengi-
leg í heild sinni á heimasíðu Ríkiskaupa
(www.rikiskaup.is) ásamt fyrirspurnum
og svörum eða viðbótum við útboðs-
lýsingu frá og með þriðjudeginum 26.
september 2006.
*13993 - Áhöld og tæki til söfnunar og
vinnslu blóðs. Ríkiskaup, fyrir hönd
Blóðbanka Landspítala-háskólasjúkra-
húss, óska eftir tilboðum í blóðpoka
hverskonar svo sem sýnatökupoka og
aðrar tegundir blóðpoka. Tækjabúnað
til söfnunar blóðs og framleiðslu blóð-
hluta. Blóðpoka með innbyggðum hvít-
kornasíum og án þeirra. Blóðskiljur til
söfnunar blóðflöguþykknis og stofn-
fruma. Búnað til söfnunar blóðvökva
og margþátta blóðhluta. Nauðsynlegan
tölvubúnað til að halda um skráningu
og rekjanleika hennar við söfnun og
vinnslu blóðs. Opnun tilboða 14. nóv-
ember 2006 kl. 11.00. Útboðsgögnin
verða rafræn og aðgengileg á vef Ríkis-
kaupa (www.rikiskaup.is) frá og með
miðvikudeginum 27. september nk.
Tilkynningar
3 leikskólapláss
í leikskóla í Garðabæ fyrir börn á aldrinum
18 mán.-3ja ára eru laus. Upplýsingar í síma
846 0831 frá kl. 9-19.
Söngfólk vantar
í allar raddir (blandaður kór) Brokkkórsins, kórs
hestamanna. Áhugasamir geta skráð sig í radd-
prufu í síma 844 8000. Æfingar verða í félags-
heimili Fáks á þriðjudögum kl. 20.30 til 22.30
í vetur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur.
Stjórnin.
Auglýsing vegna úthlutun-
ar atvinnuleyfa til aksturs
leigubifreiða
Vegagerðin auglýsir laus til umsóknar 18 leyfi
til leiguaksturs, sautján á höfuðborgarsvæðinu
og Suðurnesjum og eitt á Akureyri.
Þeir einir geta sótt um leyfi sem hyggjast
stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu.
Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að upp-
fylla skilyrði leyfis skv. 5. gr. laga nr. 134/2001
og reglugerðar nr. 397/2003 um leigubifreiðar,
með síðari breytingum.
Úthlutun leyfa fer fram á grundvelli starfs-
reynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. ákvæði
6. gr. reglugerðar nr. 397/2003.
Umsóknareyðublöð má nálgast á vegagerd-
in.is/umsóknir og leyfi, eða í afgreiðslu Vega-
gerðarinnar, Borgartúni 5 í Reykjavík. Þeir sem
þegar hafa sótt um leyfi þurfa ekki að endur-
nýja umsóknir sínar.
Umsóknarfrestur er til 1. október 2006.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði á
1. hæð á Leifsgötu 5 í Reykjavík
14097. Íbúðarhúsnæði í húsinu númer 5
við Leifsgötu í Reykjavík.
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á 1. hæð
ásamt sturtubaði og geymslu í kjallara. Stærð
íbúðarhúsnæðisins er 48,7 fermetrar. Bruna-
bótamat húsnæðisins er kr. 6.700.000 og fast-
eignamat er kr. 9.645.000.
Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, í síma 530 1412.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað
ásamt reglum um frágang og útfyllingu á til-
boðseyðublaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00
þann 10. október 2006 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Fyrirlestur: 4. október kl. 20.
Erla Stefánsdóttir miðill heldur
fyrirlestur sem hún kallar Orku-
línur manns og jarðar.
Aðgangseyrir kr. 2.000.
Húsið opnað kl. 19.30.
„Leitin að sálartengingunni“
Sigríður Erna Sverrisdóttir
miðill heldur námskeið 6., 7. og
8. október. Nánari upplýsingar á
skrifstofu SRFÍ.
Huglæknarnir Hafsteinn Guð-
björnsson, Ólafur Ólafsson og
Kristín Karlsdóttir og miðlarnir
Ann Pehrsson, Guðrún Hjör-
leifsdóttir, Sigríður Erna Sverris-
dóttir, Skúli Lórenzson og Þór-
unn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Hópastarf Bæna- og þróunar-
hringir eru á vegum félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00,
mið.-fös. frá kl. 9.30-14.00.
www.srfi.is
srfi@srfi.is
SRFÍ.
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi.
Fjölskyldusamkoma kl. 11:00.
Lofgjörð, kennsla, ungbarna-
kirkja, barnakirkja, Skjaldberar
og létt máltíð að samkomu
lokinni.
Bænastund kl. 18:30.
Samkoma kl. 19:00, Susi Child-
ers predikar, lofgjörð, fyrirbænir
og samfélag eftir samkomu í
kaffisal.
Allir velkomnir.
www.vegurinn.is
Ath. Skráning á „Lækninga-
daga“ og námskeiðið „Sættast
við fortíðina“ hafin.
Samkoma í dag kl. 20.00.
Umsjón: Harold Reinholdtsen.
Heimilasamband fyrir konur
mánudaginn kl. 15.00.
Saman í bæn þriðjudaginn
kl. 20.00
Lofgjörðarsamkoma fimmtu-
daginn kl. 20.00.
Umsjón: Pálína og Hilmar.
Opið hús daglega kl. 16-18
(nema mánudaga).
Verið velkomin.
Samkoma í dag kl. 16.30.
Gunnar Þorsteinsson predik-
ar.
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Fimmtud. Unglingar kl. 20.00.
Laugard. Samkoma kl. 20.30.
www.krossinn.is.
Samkoma í dag 24. septem-
ber kl. 16.30 í safnaðarheimili
Grensáskirkju.
Mattias Martinson frá Gauta-
borg leiðir lofgjörð og predikar.
Öll samkoman fer fram á íslensku
og ensku. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
www.vineyard.is
I.O.O.F. 3 1879258
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Fossaleyni 14
Fjölbreytt barnastarf kl. 11.
Fræðsla fyrir fullorðna hefst í
október.
Samkoma kl. 20.00 með mik-
illi lofgjörð, ávarpi og fyrirbæn-
um. Friðrik Schram predikar.
Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til-
veruna“ sýndur á Ómega kl. 14.
Samkoma á Eyjólfsstöðum á
Héraði kl. 17.00.
Alfanámskeið þriðjudag kl. 19.
Unglingasamkoma föstud. kl. 20.
Skráning stendur yfir á mót í
Vatnaskógi 29.09.-1.10.
English speaking service at
12:30 pm.
Speaker: Samúel Ingimarsson.
The entrance is from the car
park in the rear of the build-
ing. Everyone is welcome.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður G. Ólafur Zóphon-
íasson.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir lof-
gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu.
Barnakirkjan 1-12 ára. Tekið er
við börnum frá kl. 16:15 undir
aðalinnganginum, rampinum.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hægt er að hlusta á beina út-
sendingu á Lindinni eða horfa á
www.gospel.is
Á Ómega er sýnd samkoma frá
Fíladelfíu kl. 20:00.
filadelfia@gospel.is
www.gospel.is
Almenn samkoma kl. 14:00.
Prédikun orðsins, barnastarf,
lofgjörð og fyrirbænir. Kaffisala í
lok samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 2a
við Vatnsendaveg,
www.kefas.is.
AKURINN kristið samfélag,
Núpalind 1, 201 Kópavogi.
Samkoma í dag kl. 14.00.
Fræðsla úr Guðs orði og söngur.
Ræðumaður: Mike Fitzgerald.
Allir hjartanlega velkomnir.
Verkið felst í uppsetningu á dælum og bráðabirgðalögn að
Úlfarsárdal.
Helstu magntölur eru:
● Gröftur 600 m³
● Fylling 600 m³
● Hitaveitulögn DN250 325 m
● Ídráttarrör 1.500 m
Verkinu skal lokið fyrir 31. janúar 2007.
Útboðsgögn verða seld frá og með þriðjudeginum 26. septem-
ber hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, þriðjudaginn 10. október 2006 kl. 11:00.
OR 2006/52
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Reykjaæð - Úlfarsárdalur
dælubrunnur og bráðabirgðalögn