Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verslunarstjóri Kaupfélag Borgfir›inga óskar eftir a› rá›a verslunarstjóra í Búrekstrardeild félagsins. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 3. október nk. Númer starfs er 5763. Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Ari Eyberg. Netfang: thorir@hagvangur.is og ari@hagvangur.is Starfssvi› Dagleg verslunarstjórn, vöruinnkaup, uppgjör o.fl. Almenn afgrei›slustörf í verslun. Stefnumótun í samrá›i vi› kaupfélagsstjóra. Menntun og hæfniskröfur Menntun á svi›i landbúna›ar og/e›a vi›skipta er æskileg. fiekking á landbúna›i, gar›yrkju og skógrækt er æskileg. Radisson SAS Hótel Saga leitar að starfsmanni í ráðstefnudeild. Starfið felst í umsjón tæknibúnaðar í funda- og veislusölum hótelsins, m.a. uppsetningu tækja og búnaðar og þjón- ustu við viðskiptavini hótelsins. Jafn- framt mun viðkomandi vinna að hluta í tölvudeild. Framundan eru umfangsmiklar endur- bætur á funda- og ráðstefnusölum hót- elsins og mun væntanlegur starfsmaður taka þátt í að móta tækniumhverfi ráð- stefnudeildarinnar. Við leitum að áhugasömum og sveigjan- legum einstaklingi með mikinn þjónust- uvilja og samskiptahæfileika. Æskilegt að viðkomandi sé stundvís, geti unnið sjálfstætt, hafi góða tölvu- kunnáttu og sé áhugasamur um tölvur og tæknibúnað. Enskukunnátta er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Úlfars Marinóssonar, netfang: ulfar.marinosson@radissonsas.com fyrir 28. september 2006. Radisson SAS Hótel Saga, Hagatorgi 1, 107 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 16. október 2006 Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferli: www.norden.org Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir: Ráðgjafa á starfsmannasvið og móttökuritara Store Strandstræde 18, DK-1255 København K sími:+ 45 33 96 02 49 SVO MIKILL er skorturinn á vinnuafli í Póllandi, að at- vinnurekendur eru farnir að bjóða föngum vinnu utan fangelsismúranna. Um tvær milljónir Pólverja hafa flutt frá landinu frá því Pólland varð meðlimur í Efnahags- bandalagi Evrópu. Hérlendis eru um það bil 2000 Pólverjar búsettir og starfandi. Samkvæmt The Daily Tele- graph er ástandið mjög slæmt á mörgum sviðum hins pólska atvinnulífs vegna manneklu, en það hefur leitt til þess að atvinnurekendur hafa samið við fangelsisyfirlönd í landinu um að fangar fái að sækja vinnu utan múranna gegn vægri greiðslu. Erfiðisvinna The Daily Telegraph skrif- ar að launin renni til fangels- anna, en að fangarnir fái vasa- peninga meðan þeir eru að afplána refsingu sína. Síðan er ætlunin að þeir fái launin þegar þeir sleppa úr fangels- unum. Sumir fangar hafa kvartað yfir því að vinnan sé mjög erf- ið og hefur það haft í för með sér að fangelsisyfirvöld víða í Póllandi hafa afþakkað tilboð- ið um vinnu fyrir hönd fang- anna. „Það er gífurleg eftir- spurn eftir starfsfólki og við höfum þjálfað vinnuhópa til þess að anna þessu en höfum ekki undan“, segir talsmaður Nowy Wisinch fangelsisins í viðtali við The Daily Tele- graph. Lág laun, háir skattar Um er að ræða líkamlega vinnu, oftast í byggingariðn- aði eða verksmiðjum. Pólsk dagblöð eru yfirfull af atvinnuauglýsingum, en vegna lágra launa og hækk- andi skatta velja stöðugt fleiri að leita fyrir sér í öðrum lönd- um efnahagssvæðisins, meðal annars hérlendis. Í bænum Katowice er ástandið orðið svo slæmt, að sögn Jarislaw Lehrseld, sem er talsmaður fangelsisyfir- valda í bænum, að þrátt fyrir að fangelsin hafi myndað 12 vinnuhópa sé það engan veg- inn nóg til að mæta eftir- spurninni. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdót Föngum boðin vinna í Póllandi VIÐ Fornhaga er langur skurður sem verktaki á veg- um Orkuveitu hefur látið grafa. „Þessi skurður og lagnir í honum eru dæmi um verk sem verið er að vinna víða bæinn. Þarna er verið að endurnýja hitaveitu, raflagn- ir, símalagnir og leggja gagnaveitur fyrir Orkuveitu Reykjavíkur,“ segir Haukur Helgason hjá Almennu verk- fræðistofunni sem er um- sjónarmaður með þessum framkvæmdum. En skyldi víða á höf- uðborgarsvæðinu verið að grafa svona skurði? „Já, það er víða verið að endurnýja en þetta er sam- starfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur, Símans og Reykjavíkurborgar sem hófst 1994 og er ætlað að endurnýja gangstéttar, síma- lagnir og dreifikerfi Orku- veitu. Að öllu jöfnu eru í gangi fjórir til sex áfangar í Reykjavík á hverju ári og mikið verk er óunnið enn í þessum efnum. Tekin eru lítil svæði í einu og byrjað var á elstu svæðunum og síðan er árlega metin þörfin á hvar bera skuli niður næst.“ Endurnýjun lagna í gömlum hverfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.