Morgunblaðið - 01.10.2006, Page 34

Morgunblaðið - 01.10.2006, Page 34
Morgunblaðið/Þorvaldur Örn Kristmundsson Þingvellir 34 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Á Þingvelli breytist fjórðungur þjóðarinnar í huldufólk fornmenn og æfintýri: ég sé enn fyrir mér þetta þjóðlíf á Völlunum og fólkið í fangbrekku í litklæðum á svörtu hrauni og í grænu grasi og út í þessa birtu og þennan bláma hverfur hljóðlát bæn, hverfur þökk fyrir þessa von, eftirvæntingu og fyrirheit: sannliga, sannliga er sagt að Ingólfur færi fyrst úr Norvegi til Íslands. Og þjóðskáldið blessar lyng og grös með orðum sínum, fljúga þau milli hans og okkar, frá einni öld til annarrar eins og fuglar milli himins og jarðar. Matthías Johannessen, Dagur ei meir Haust

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.