Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Opið mánud.-föstud. kl. 9-17 Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Svavar Friðriksson sölufulltrúi Vorum að fá í sölu litla einstaklingsíbúð í hjarta Reykjavíkur. Íb. er mikið endurnýj- uð. Sérinngangur. LAUS STRAX. Ath. möguleika á að taka bíl upp í. Áhvíl um 4,8 millj. Ásett verð 9,4 millj. MIÐBÆRINN - BÍLLINN UPP Í Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þvottaherbergi fyrir 4 íb. á hæðinni. Bílskýli á jarðhæð. Stutt í þjón- ustu, m.a. verslun, banka, sundlaug o.fl. Ásett verð 14,9 millj. HAMRABORG - BÍLSKÝLI 2 2 Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með vestursvölum og fallegu útsýni. Park- et og flísar á gólfum. Áhv. 8,6 millj. Íbúða- lánasj. með 4,15% vöxtum. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3-4RA HERB. ÍB. MEÐ BÍL- SKÚR. Ásett verð 14,2 millj. BLIKAHÓLAR 2 Í einkasölu glæsileg og rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð með sérinng. af svölum. Þvottaherb. í íb. Á gólfum er náttúrusteinn og parket. Stæði í bílskýli. Stutt í þjón- ustu. Áhv. Íbúðalánasjóður með 4,15% vexti. Ásett verð 17,8 millj. GRAFARHOLT - BÍLSKÝLI 2 Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Stofa og borðstofa (eða herbergi) með suðursvölum, rúmgott svefnherbergi, flísal. baðherbergi og gott eldhús. Endurn. rafmagn. Góður bakgarð- ur. ÁKV. SALA. SKÚLAGATA - ENDURNÝJUÐ 3 Falleg 3-4ra herb. íb. á 2. h. í nýju litlu fjölb. Sérinng. af svölum. Stofa, borðst. m. s-svölum. Eldhús m. eikarinnr. Hjóna- herb., barnaherb. og gluggal. herb. Flísal. baðherb. Þvottaherb. í íb. Flísar og parket. Húsið er steinað m. ljósum marmara og viðhaldslítið. ÁHVÍL. UM 17 MILLJ. MEÐ 4,15% VÖXTUM. Ásett verð 22,9 millj. DAGGARVELLIR HF. - HAGST. LÁN 3 Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra her- bergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Hol, stofa með svölum, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og þvottaherbergi. Flísar og parket. Áhvíl. 16,5 millj. Íbúðalánasjóður með 4,15% vexti. Geymsluris. Þetta er eign fyrir vand- láta. LAUS STRAX. Ásett verð 22,9 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI -LAUS 4 Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi sem nýl. er búið að klæða að utan með litaðri klæðningu. Stofa, borð- stofa og 2 svefnherbergi (eða 3). Parket. Vestur- og austursvalir. Stutt í alla þjón- ustu. LAUS STRAX. Ásett verð 22,4 millj. LJÓSHEIMAR - ÚTSÝNI - LAUS 4 Vorum að fá í sölu nýja 4ra herbergja íbúð um 110 fm á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Tvö svefnherb. með skápum. Eldhús með fallegri eikarinnréttingu. Vandað baðherb. Þvottah. í íb. Parket og flísar á gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu. NÝTT MIÐSVÆÐIS - LAUS 4 SPÓAHÓLAR - BÍLSKÚR 4 Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýjaða 5 herbergja hæð í þríbýli ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað. Stofa, 4 svefnherbergi, eldhús með nýlegri innréttingu, gott baðherbergi. Nýl. gegn- heilt parket á gólfi. Bílskúrinn, sem er um 43 fm, er innréttaður og því með mögul. á útleigu. Nánari uppl. á skrifstofu FÍ. VESTURBÆR KÓPAV. - BÍLSKÚR Hæðir Vorum að fá í einkasölu nokkrar nýjar 53 fm geymslur á malbikuðu og afgirtu svæði. Upplagt fyrir lítil fyrirtæki eða sem lager eða geymslupláss fyrir lítil fyrirtæki eða einstaklinga. Laust strax. Sanngjarnt verð. Teikningar og nánari uppl. á skrif- stofu FÍ um fjármögnun o.fl. 53 FM GEYMSLUR Atvh. Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarps- hol. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, borðkrókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar. Ásett verð 16,5 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán með 4,15% fasta vexti. ÆSUFELL - NÝSTANDSETT 3 Til sölu í Garðinum atvinnuhúsnæði um 1.060 fm. Getur selst í tveimur hlutum. Einnig er möguleiki að kaupa um 12 hekt- ara land við hlið hússins. Miklir möguleik- ar. Ýmis skipti athugandi. ATH. Aðeins í 5 mín. fjarlægð frá Keflavík. Nánari uppl. á skrifstofu FÍ. FJÁRFESTINGARTÆKIFÆRI Fjárf. Til sölu nýlegt iðnaðarhúsnæði, klætt að utan, 132 fm með millilofti. Mjög góð loft- hæð, allt að 7 metrar. Stórar innkeyrslu- dyr. Gott athafnasvæði fyrir utan. Hús- næðið er í skammtímaleigu en getur losn- að fljótlega. Áhv. hagstætt langtímalán. Ásett verð 18,4 millj. STEINHELLA - GÓÐ LOFTHÆÐ Atvh. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með suðvestursvölum, eldhús, baðherb. og 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Góð stað- setning. Barnvænt hverfi. Innbyggður bíl- skúr. Ásett verð 20,8 millj. Vorum að fá í sölu 2 nýja sumarbústaði á fallegum stað í Eyrarskógi í Svínadal, Borgarfirði. Bústaðirnir, sem eru fokheldir að innan en fullbúnir að utan, eru á falleg- um útsýnisstað í kjarri vöxnu landi. Til afh. strax. Nánari uppl. á skrifstofu FÍ. EYRARSKÓGUR - BORGARFIRÐI Sumarhús Okkur vantar: ● 5-6 herb. í Kópavogi ● 2-3ja herb. í Vesturbænum Akranes | Gimli er með í sölu íbúðir í tveimur glæsilegum fimm hæða lyftuhúsum á Akranesi við Hagaflöt 9 og 11 sem í daglegu tali ganga undir nafninu tvíbur- aturnarnir og framkvæmdir eru að hefjast við. 20 íbúðir eru í hvoru húsi fyrir sig. Sérinngangur í hverja íbúð og sérþvottahús. Þetta eru sérlega vandaðar og glæsilegar íbúðir sem eru seldar fullbúnar án gólfefna, þó verða baðherbergis- og þvottahúsgólf flísalögð. Öllum íbúðunum fylgir inneign frá Harðviðarvali frá kr. 550–750.000 kr. sem ætluð er til kaupa á gólfefnum að eigin vali og lagningar þeirra. Sala á íbúðunum byrjaði fyrir 6 vikum og hefur gengið mjög vel. Þetta er tilvalin fjárfesting fyrir heimamenn jafnt sem höfuðborg- arbúa enda samgöngur á milli Akraness og höfuðborgarsvæðis mjög góðar. Til dæmis gengur strætó 11 ferðir á dag á milli. Í húsunum eru 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 92 fm – 108 fm og verð- ið frá 17,9 millj. til 20,9 millj. Afhending íbúða við Hagaflöt 9 verður 15. apríl n.k. og að Haga- flöt 11 þann 1. ágúst n.k. Byggingarlag húsanna er mjög sérstakt og fallegt og sker sig úr nærliggjandi húsum og ekki ólík- legt að þetta verði eitt af kenni- leitum á Akranesi. Seljendur bjóða einstök kjör við kaup á íbúðunum, kjör sem eru nýjung á íslenskum húsnæð- ismarkaði. Sem dæmi er kaup- endum boðið að greiða 5% af kaupverði við undirritun kaup- samnings, 90% við afhendingu íbúða og lokagreiðslu við fulln- aðarfrágang samkvæmt skilalýs- ingu. Seljendur hafa gefið út glæsi- legan bækling sem inniheldur kynningu á bæjarfélaginu ásamt verkefninu og fyrirtækjunum sem koma að verkinu. Heimasíða selj- anda er full af upplýsingum, slóðin er hagaflot.is. Það sem er spánýtt á Hagaflat- arvefnum eru myndskeið að innan, teiknuð í smáatriðum. Þar getur notandi ferðast á milli herbergja og skoðað viðkomandi íbúð eins og hún kemur til með að líta út á endanum – fullbúin tækjum og húsgögnum. Byggingarverktakinn að hús- unum er Mosvirki, heimasíða þeirra er (www.baula.is ) og hönn- uður húsanna er Magnús H. Ólafs- son arkitekt. Hönnuður bæklings og heimasíður er Onno. Hagaflöt 9 og 11 17,9 - 20,9 milljónir Gimili er með í sölu íbúðir í Hagaflöt 9 - 11, tvíbur- atrununum á Akranesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.