Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 37
Nína Karen Jónsdóttir
skrifstofustjórn
Karl Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Steinunn Ásgerður
Frímannsdóttir
sölumaður
KÁRSNESBRAUT 3ja herbergja íbúð á
2. hæð í þríbýli í vesturbæ Kópavogs. Húsið
er byggt 1984. Glæsilegt útsýni á Fossvog-
inn. Íbúðin er laus strax. V. 18.7 m. 5293
HÖRGSHLÍÐ - GÓÐ 3JA HERB.
Rúmgóð 96 fm 3ja herbergja íbúð í göngu-
færi við Perluna, Öskjuhlíð, Kringluna og
jafnvel miðbæ Reykjavíkur. Rúmgóð stofa, 2
stór herbergi og stórt eldhús. Húsið, sem er
18 ára, hefur fengið reglulegt og gott við-
hald. Út úr stofu og eldhúsi er gengið út á
suðurverönd. V. 26,4 m. 5158
BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herbergja 90 fm
íbúð í kjallara í fjölbýlishúsi. V. 18,5 m. 5143
HRINGBRAUT Falleg 71 fm 3ja her-
bergja íbúð á 5. hæð í LYFTUBLOKK ásamt
rúmgóðu millilofti ásamt stæði í bíla-
geymslu. V. 19,7 m. 5112
2JA HERB.
ÆSUFELL - 7. HÆÐ Húsið nýtekið í
gegn að utan. Falleg og endurnýjuð 60 fm
2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. V.
13,3 m. 5312
FRAMNESVEGUR Töluvert endurnýjuð
63 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýl-
ishúsi. Rafmagn hefur verið endurnýjað svo
og gler, ofnar og lagnir. V. 15,7 m. 5306
NJÁLSGATA Mikið endurnýjuð 31 fm
einstaklingsíbúð með sérinngangi á 1. hæð.
Öll endurnýjuð. Lóð og sameign snyrtileg.
V. 9,9 m. 5279
ARAHÓLAR Rúmgóð 63 fm íbúð á 3.
hæð í lyftublokk. Gervihnattasjónvarp. Séð
um öll þrif í sameign. V. 14,7 m. 5243
HÓLMGARÐUR - LAUS STRAX
Ein af þessum notalegu neðri hæðum í Bú-
staðahverfi. Góð 2ja herbergja 63 fm íbúð
með sérinngangi. V. 16,5 m. 5235
HVASSALEITI 56-58 Fyrir eldri borg-
ara, 63 ára og eldri. Falleg og vel umgengin
2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Sérafnotarétt-
ur á verönd út frá stofu. Góð lofthæð (2,70
m). Laus strax. V. 29,2 m. 5166
BRÆÐRABORGARSTÍGUR 64 fm
falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á
1. hæð með stórri verönd. V. 16,8 m. 5082
ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúð á efstu hæð.
Svalir. Útsýni. V. 11,5 m. 4301
ATVINNHÚSNÆÐI
HÖFÐABAKKI Vel staðsett gott 129 fm
iðnaðarhúsnæði, á einni hæð, með inn-
keyrsluhurð (ca b2,6 m x h3,2 m). Húsnæð-
ið skiptist í vinnusal, litla skrifstofu, kaffiað-
stöðu og snyrtingu. V. 20,9 m. 5314
OMEGA - GRENSÁSVEGUR 437 fm
atvinnuhúsnæði á 2. hæð í bakhúsi. Sérinn-
gangur, góður stigi, flísalögð móttaka,
snyrtingar, eldhús, parketlagður samkomu-
salur. Hentug m.a, fyrir félagasamtök. Laust
fljótlega. V. 59,9 m. 5062
MÖGULEIKAR VIÐ VESTURBERG
517 fm verslunar- og lagerhúsnæði á einni
hæð á góðum stað í Breiðholti. Miklir mögu-
leikar. V. 79,0 m. 5044
LANDIÐ
AKUREYRI - ORLOFSÍBÚÐ Hafnar-
stræti 100. 2ja herbergja 54 fm íbúð á 2.
hæð Húsið allt endurnýjað 2003/04. Ágætt
opið eldhús með fallegum ALNO innrétting-
um. V. 9,9 m. 5219
VALSHEIÐI - HVERAGERÐI Fallegt
og vel hannað 192,4 fm einbýlishús með
41,9 fm innbyggðum bílskúr og góðri loft-
hæð. Afhendist fokhelt en fullfrágengið að
utan. V. 29,8 m. 5267
NÝBÝLAVEGUR 277 fm atvinnuhús-
næði á 2. hæð, í fastri útleigu. V. 39,9 m.
4925
www.remaxmjodd.is
Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali
Til sölu eða langtímaleigu
Steinhella 5, Hafnarfirði - Góð eign fyrir smærri rekstraraðila og/eða einstaklinga
Um er að ræða 10 iðnaðarbil í þessu nýja stálgrindarhúsi. Húsið er með um 7 m lofthæð. Þakklæðning og
útveggir eru úr samlokueiningum og innbrenndum lit. 4ra metra há innkeyrsluhurð (fellihurð) er á hverju bili
og gönguhurð. Húsnæðið er fullbúið að utan og malbikuð rúmgóð lóð í kringum húsnæðið. Í hverju bili er
fullfrágengið brunakerfi, hitablásari og snyrting, gólfplata er vélslípuð, innst í hverju bili er hringstigi upp á
milliloft með steyptri gólfplötu (starfsmannaðstaða/skrifstofa).
Brunaútgangur er í miðju húsnæðinu og er hann sameign allra bila, skiptir hann húsnæðinu í tvennt. Vsk kvöð
er á þessu húsnæði sem væntanlegur kaupandi yfirtekur.
Það sem til sölu er í þessu stórgóða iðnaðarhúsnæði eru 1.412,9 m2, selst sem ein heild eða hvert bil fyrir sig.
5 bil, hvert þeirra er 142,3 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 22.200.000 = 111.000.000
2 bil, hvert þeirra er 131,9 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 20.580.000 = 41.160.000
2 bil, hvert þeirra er 148,6 m2 þar af 36,4 m2 milliloft kr. 23.200.000 = 46.400.000
1 bil, 140,4 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 21.900.000 = 21.900.000
Alls. 220.460.000
Nánari upplýsingar gefur Ingvi Rúnar s. 896-0421 // ingvi@remax.is
! " # $ % "& # '
" () (
* ! + +$ " () , ++ )+, ," # ,
, !( ) - , ,&& + - ) ( ) .
" ($ / + + , ,
, +( ( , , )-
++ + # + , . " 0&& +, ! "1$ 2
", +3$ 4 #+ $ /, , ! "" #+ &+
( +" 5 $ %466 4%789 /%9: 7; <=%6>64<9
=;?@7;%4<$
+++
A, B$
#
+++
A, B$
? C ? ( 3+$
+$ , +
Fréttasíminn 904 1100