Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 55
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Breiðavík 107,5 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð
á annarri hæð (miðhæð) auk 25,2 fm bílskúrs, alls
132,7 fm. Sérinngangur í íbúðina sem er byggð
1997. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö barnaher-
bergi, hjónaherbergi, stofu, borðstofu, eldhús,
þvottahús og bílskúr með geymslu inn af. Íbúðin
er laus við kaupsamning. V. 27,5 m. 7975
Álfkonuhvarf Glæsileg 131,5 fm 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð (efsta hæð) við Álfkonuhvarf í
Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, stofu, þrjú svefn-
herbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Íbúð-
in er án gólfefna. Sérgeymsla í kjallara 7986
Hraunbær 109,3 fm góð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð með aukaherbergi í kjallara. Íbúðin skiptist
í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, eldhús með
borðkrók, rúmgóða stofu með svölum í vestur,
herbergi í kjallara og sérgeymslu í sameign. V.
20,9 m. 7980
Bræðraborgarstígur 92,8 fm mjög góð 4ra
herbergja íbúð í hjarta borgarinnar. Íbúðin skiptist
í þrjú svefnherbergi, rúmgóða stofu, sjónvarps-
hol, eldhús, baðherbergi og þvottahús. V. 24,9
m. 6889
Álagrandi 107 fm glæsileg 4ra herbergja endaí-
búð á 1. hæð (jarðhæð) við Álagranda í Vestur-
bænum. Húsið er byggt árið 1991. Íbúðin skiptist
í hol, stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi og
þrjú svefnherbergi. Geymsla fyrir utan íbúð. Stór
verönd til suðurs, með skjólvegg. V. 34,9 m.
7959
Krummahólar - Efsta hæð 137 fm pent-
house íbúð á tveimur hæðum ásamt 23,8 fm
stæði bílageymslu, alls 160,8 fm. Íbúðin skiptist í
tvö baðherbergi, tvö barnaherbergi, hjónaher-
bergi, stofu, borðstofu/skrifstofu, eldhús, sér-
geymsla á hæð, sameiginlegt þvottahús í sam-
eign, sérstæði í bílageymslu. V. 26,9 m. 7926
Marteinslaug - 90% lán 128,4 fm glæsileg
4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Marteinslaug á
mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðin er í 4ra hæða
álklæddu lyftuhúsi. Öllum íbúðum fylgir sérstæði í
lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili er Fimir ehf.
Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna, með
vönduðum innréttingum frá Trésmiðjunni GKS og
tækjum frá Siemens. Öllum íbúðum fylgir upp-
þvottavél. Afhending við kaupsamning. V. 32,9
m. 5999
Höfðabakki 128,6 fm iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð með innkeyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í
sal, kaffistofu, lítið skrifstofurými og salerni.
Innkeyrsluhurð er ca 2,6 m á hæð og ca 3,2 m á
breidd, inngönguhurð. Lofthæð í rými er ca 3 m.
Innkeyrsluhurð er með hurðaropnara. V. m.
21,9 m. 7120
Hverfisgata 701 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð með sérinngangi og innkeyrsluhurðum.
Aðkoma er bæði inn af bílastæði bakvið húsið
og um sameiginlegan inngang frá Hverfisgötu.
Húsnæðið getur nýst í einu lagi eða í hlutum.
Milliveggir eru léttir og auðvelt að fjarlægja.
7048
Laugavegur - leiga Til leigu 500 fm glæsi-
legt skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Húsnæðið er á annarri hæð í þriggja hæða húsi.
Húsið er mjög vel staðsett og hefur mikið aug-
lýsingagildi. Miklir möguleikar og hagstæð leiga.
Hæðinn skiptast í móttöku, skrifstofuherbergi,
fundarsali og eldhúsaðstöðu. Næg bílastæði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
6897
Laugavegur 310 fm verslunareining við
Laugaveg, þar af 150,3 fm í kjallara á einum
besta stað á Laugaveginum. Verslunareiningin
er öll í útleigu. Samþykktar teikningar eru að
veitingastað í kjallara. 7078
Fiskco ehf. - Akranesi Um er að ræða fyr-
irtæki, sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, eink-
um humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og
frystingu. Fyrirtækið selur afurðir sínar einkum á
innanlandsmarkaði, en hefur einnig stundað
nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrirtæk-
ið er rekið í eigin húsnæði á góðum stað á Akra-
nesi. Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað
undir hverskonar starfsemi. Fyrirtækið selst í
heild eða vinnsluhluti þess sér, án fasteignar.
V. 35 m. 6883
Brautin ehf. - Akranesi Til sölu eignir og
rekstur Brautarinnar ehf. á Akranesi. Rekstur
fyrirtækisins samanstendur af rótgrónu alhliða
bifreiðaverkstæði með víðtæka þjónustu og
rekstri rótgróinnar bílaleigu. Helsta fasteign fé-
lagsins er gott u.þ.b. 610 fm verkstæðis- og
þjónustuhús á 1.800 fm lóð á mjög góðum stað
á Akranesi. Miklir möguleikar á að byggja frekar
upp á lóðinni í næsta nágrenni við mörg af öfl-
ugustu fyrirtækjum á Akranesi. Til greina kemur
að selja fasteignir frá rekstrinum. Allar nánari
upplýsingar veitir Björn Þorri á skrifstofu Mið-
borgar. 8008
Vatnagarðar 351 fm atvinnuhúsnæði á
tveimur hæðum í húsi byggðu 1979. Góðar inn-
keyrsludyr eru á neðri hæð og góð lofthæð. Öll
efri hæðin er parketlögð og er öll opið rými að
undanskildu salerni, eldhúsi með borðkrók. Öll
efri hæðin er með góðum gluggum með útsýni
út á sundin. Húsnæðið getur verið laust til af-
hendingar fljótlega. 7971
Klapparstígur - Fjárfestar 239,5 fm
timburhús á þremur hæðum, vel staðsett í mið-
bænum. Eignin bíður upp á mjög mikla mögu-
leika bæði varðandi við- og nýbyggingar mögul.
á lóðinni. ATH. eignaskipti mögul. Teikningar af
glæsilegri viðbyggingu á skrifstofu Miðborgar.
V. 100 m. 7956
Skeifan 881,1 fm mjög vel staðsett atvinnu-
húsnæði á þjónustusvæðinu í Skeifunni. Hús-
næðið skiptist í 270,1 fm jarðhæð og 611 fm
kjallara með innkeyrslurampi, alls 881,1 fm.
Húsnæðið er í útleigu fyrir 800 þús á mánuði til
sept. 2010. Nánari upplýsingar á skrifstofu Mið-
borgar. V. 100 m. 7948
Akurvellir - 90 % lánamöguleikar 157,7
fm íbúð á 1. hæð með verönd í 6 íbúða fjölbýlis-
húsi. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í forstofu,
stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, geymslu,
baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, þrjú rúm-
góð svefnherbergi og sjónvarpshol sem hægt er
að breyta í herbergi. Íbúðunum verður skilað full-
búnum án gólfefna. Laus við kaupsamning. V.
29,4 m. 5939
Klapparstígur - Lyfta 89,1 fm 3ja herbergja
íbúð á annarri hæð í nýbyggingu við Klapparstíg í
miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í anddyri/gang,
eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi og tvö
svefnherbergi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólf-
efna. Laus við kaupsamning. V. 32,2 m. 5576
Marteinslaug - Nýtt 102,6 fm 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð (efstu hæð) í nýju glæsilegu lyftu-
húsi. Stæði í bílageymslu. Íbúðinni er skilað full-
búinni án gólfefna, með vönduðum innréttingum
frá Trésmiðjunni GKS og tækjum frá Siemens.
Uppþvottavél fylgir. Laus fljótlega. V. 26,9 m.
7095
Hjaltabakki - Verönd 89,4 fm 3ja herbergja
íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús,
baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu. Sér-
geymsla í sameign ásamt sameiginlegu þvotta-
húsi. Falleg verönd og garður er út frá íbúð. V.
16,5 m. 7848
Ástún 79,4 fm góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
við Ástún í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, stofu
með svölum til vesturs, eldhús með borðkrók,
baðherbergi og tvö svefnherbergi. Sérgeymsla í
kjallara. V. 19,0 m. 7973
Berjarimi 90 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á
annarri hæð (efri hæð) auk stæðis í bílageymslu.
Sérinngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu,
eldhús með borðkrók/borðstofu, þvottahús, bað-
herbergi og tvö svefnherbergi. Yfir hluta íbúðar er
rúmgott risloft. Í kjallara er sérstæði í bílageymslu,
með geymslu inn af. V. 20,5 m. 7957
Ögurás 98,8 fm glæsileg, 3ja herbergja endaíb.
á efri hæð í 2ja hæða húsi í Garðabæ. Sérinngang-
ur. Íbúðin er með glugga á fjóra vegu. Íbúðin
skiptist í forstofu, geymslu, hol, stofu með mikilli
lofthæð og vestur svölum, fallegt eldhús, baðher-
bergi með þvottahúsi inn af og tvö svefnherbergi.
Eign sem vert er að skoða. V. 29,5 m. 7941
VIÐ SELJUM
ATVINNUHÚSNÆÐI
Eiríksgata - Miðsvæðis 95,3 fm mjög góð
3ja herb íbúð við Eiríksgötu í Reykjavík. Íbúðin
skiptist í anddyri, gang, eldhús, baðherbergi, stofu
og tvö rúmgóð svefnherbergi. Íbúðinni fylgir hlut-
deild í sameiginlegu þvottaherbergi í kjallara.
Stefnt er á að byggja geymsluhús á baklóð og
mun seljandi bera þann kostnað. V. 25 m. 7833
Veghús - 90% 92,2 fm mjög góð 3ja her-
bergja íbúð í lyftublokk á fjórðu hæð. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, tvö herbergi, baðherbergi, stofu, eld-
hús, þvottahús, borðstofu og geymslu. Eignin er
laus strax og skilast nýmáluð. V. 18,9 m. 7813
Hraunteigur - Laus strax 47,8 fm 3ja her-
bergja risíbúð í 4-býli á rólegum og góðum stað í
Teigunum. Íbúðin skiptist í hol, geymslu, eldhús,
baðherbergi, stofu og tvö herbergi, eldhús með
nýlegri beykiinnréttingu. Gólfflötur íbúðar er stærri
en stærð FMR gefur til kynna. V. 15,4 m. 7799
Ferjubakki 85,9 fm skemmtileg 3ja herbergja
íbúð við Ferjubakka í Reykjavík. Íbúðin skiptist í
hol, eldhús, stofu, barnaherbergi, hjónaherbergi
og baðherbergi. Þvottahús og geymsla eru í sam-
eign. V. 16,5 7121
Frakkastígur - Glæsileg 46,6 fm glæsileg
2ja herbergja íbúð í nýlegu (byggt 2004) húsi við
Frakkastíg með verönd til suðurs. Íbúðin skiptist í
forstofu, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðher-
bergi, geymslu í íbúð, sameiginlegt þvottahús í
sameign. Vel staðsett íbúð sem vert er að skoða.
V. 18,2 m. 7989
Laugavegur - Bakhús 40,8 fm 2ja herbergja
íbúð í kjallara í bakhúsi við Laugaveg. Íbúðin
skiptist í stofu, herbergi, eldhús, baðherbergi og
sérgeymslu. Góð sameiginleg forstofa. V. 12,5 m.
7984
Frakkastígur - Bílgeymsla 53,3 fm mjög
góð 2ja herb. íbúð á annarri hæð auk 28,1 fm
stæðis í bílageymslu, alls 81,4 fm. Húsið er byggt
árið 1981. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, bað-
herbergi og svefnherbergi. Í kjallara er sérstæði í
bílageymslu og sérgeymsla. Sameiginlegt þvotta-
hús. Sérinngangur af svölum. V.18,9 m. 7934
Holtsgata 68,3 fm falleg 2ja herbergja íbúð í
nýbyggingu á 1. hæð auk stæðis í lokaðri bíla-
geymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús,
svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallara
er sér geymsla og sér stæði í bílageymslu. Íbúðin
er án gólfefna. V. 22,9 m. 7933
Naustabryggja - Sjávarútsýni 70,6 fm 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stæði
í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,
svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og
geymslu. Verönd. Snýr að sjónum, með fallegu út-
sýni. Innangengt úr íbúðinni í bílageymsluna. Íbúð-
in er afhent með gólfefnum. V. 21,8 m. 4440