Morgunblaðið - 20.11.2006, Blaðsíða 40
40 F MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
www.klettur.isKlettur fasteignasala
Skeifunni 11
Sími 534 5400
Sigurður Hjaltested
löggiltur fasteignasali
sigurdur@klettur.is
Guðmundur Kristjánsson
sölustjóri
gudmundur@klettur.is
Valþór Ólason
sölumaður
valthor@klettur.is
Svavar Geir Svavarsson
sölumaður
svavar@klettur.is
Valborg Sigrún Jónsdóttir
skjalagerð
valborg@klettur.is
Kristján Ólafsson, hrl.
löggiltur fasteignasali
kristjan@klettur.is
HLÍÐASMÁRI 6 ER GLÆSILEGT SEX HÆÐA SKRIF-
STOFUHÚSNÆÐI Á BESTA STAÐ Í KÓPAVOGI.
Að Innan.Sameign skilast fullfrágengin með marmara á gólfum,
Öll skrifstofurými skilast fullbúinn með gegnheilu parketi á gólf-
um og öllum tölvu (Cat 6), síma og rafmagnslögnum í utaná lig-
gjandi álstokkum, eða eftir nánari ósk leigjanda.Allir milliveggir
verða annað hvort úr gifsi eða gleri með gler frontum á öllum
skrifstofum.Öll kerfisloft verða fullfrágengin með fyrsta flokks lýs-
ingu og loftkælingu.Leigjendur geta komið að skipulagningu á
skrifstofurímunum.
Að Utan.Húsið verður klætt að utan með steingrárri og hvítri ál-
klæðningu.Öll lóð verður fullfrágengin með nóg af bílastæðum.
Almennt.Staðsetning hússins er einstök efst í Hlíðasmáranum,
frábært útsýni er til allra átta frá húsinu.Mikil umferð er í kringum
þetta svæði og er því auglýsingagildi hússins mikið.Húsið liggur
við allar helstu stofnbrautir á svæðinu.Mikil uppbygging og
gróska hefur verið á svæðinu og hafa mörg stórfyrirtæki flutt
höfuðstöðvar sýnir í næsta nágrenni, úsið er í göngufæri við
smáralind.
1. hæð 321,6 fm
2. hæð 324,0 fm
3. hæð 324,0 fm
4. hæð 324,0 fm
5. hæð 324,0 fm
6. hæð 324,0 fm
Alls 1941,6 fm
Allar nánari upplýsingar um þessa eign er hægt að fá hjá
sölumönnum Kletts fasteignasölu.
Fyrir byggingaverktaka eða fjárfesta, erum með í sölumeðferð vel staðsettar lóðir á góðum stað á Vatns-
enda. Búið er að fá samþykkt deiliskipulag á að byggja á þessari lóð 6 parhús, 5 einbýlishús og 1 tvíbýlis-
hús. Lóðin er seld í einu lagi, allar nánari upplýsingar og teikningar af skipulagi og staðsetningu er hægt að
nálgast hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu.
• Allar innréttingar eru frá HTH (Bræðurnir Ormsson ehf.) • Tæki í eldhús frá AEG (Bræðurnir Ormsson ehf.)
• Allar hurðar eru frá BYKO • Allar flísar eru frá Álfaborg • Blöndunartæki frá Tengi
TIL LEIGU SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á FRÁBÆRUM STAÐ
LÓÐIR Á FRÁBÆRUM STAÐ VIÐ ELLIÐAVATN Á VATNSENDA