Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2009, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 02.04.2009, Qupperneq 38
 2. APRÍL 2009 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● brúðkaup Brúðkaupsdegi fylgja töfrar, hamingja og gleði og þeim dýrðardegi má aldrei gleyma. „Brúðkaupsdagur fólks kemur aldrei aftur og því dýrmætt að festa augnablik þessa einstaka dags á filmu, enda lifa minning- ar að eilífu í góðum ljósmyndum,“ segir Katrín Jónsdóttir, ljósmynd- ari hjá ljósmyndastofunni Gaman- myndum, sem vakið hefur athygli fyrir glaðlegar og áferðarfallegar myndir af geislandi brúðhjónum. „Oft eiga ástfangnir sér uppá- haldsstaði í náttúrunni, en ann- ars lumum við á mörgum falleg- um tökustöðum sem henta vel til brúðarmynda. Meirihluti brúð- hjóna kýs útitökur, en inn á milli eru alltaf teknar stúdíómyndir og ef veður bregst eigum við góð ráð til innimyndatakna,“ segir Katrín, sem hefur þróað brúntóna lit útgáfur af myndum sínum, sem gefa þeim rómantískan, gamaldags blæ og njóta vaxandi vinsælda. „Það færist svo í aukana að brúðhjón vilji láta mynda dag- inn frá upphafi til enda, en þá er fylgst með brúðinni undirbúa stóra daginn að morgni, brúð- gumanum hafa sig til, farið með í kirkjuna, gestirnir myndaðir, sem og veislan og öll mikilvægu smáatriðin sem ekki mega gleym- ast,“ segir Katrín sem hefur sínar skýringar á hvers vegna einstakl- ingarnir sýni sitt fegursta andlit á brúðkaupsdaginn. „Auðvitað svífur hamingjan yfir vötnum og þá er verkefni ljósmyndarans og augna hans að nema hvernig best er að stilla upp einstaklingunum svo draga megi fram það besta í fari þeirra.“ Þess má geta að brúðhjón Gam- anmynda fá allar myndir afhent- ar til eignar í prentgæðum og geta framkallað sjálf sínar myndir, sem er nýjung hér á landi. Falleg og vegleg ljósmyndabók með völd- um myndum úr brúðkaupinu er innifalin í brúðkaupspökkum. Sjá nánar á www.gamanmyndir.is. -þlg Dýrmæt ástaraugn Katrín Jónsdóttir ljósmyndari hjá Gamanmyndum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Rómantískar brúntónalitmyndir hafa slegið í gegn að undanförnu hjá Gamanmyndum, sem hafa þróað sína eigin útgáfu af slíku. Dúnmjúkar BRÚÐARGJAFIR Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Við hjá Lín Design erum í essinu þegar kemur að brúðkaupsgjöfum. Vörulína okkar er hönnuð á Íslandi þar sem íslensk náttúra spilar stórt hlutverk. Allt okkar efni er sérvalið svo úr verð- ur vara sem gefur mýkt og hlýju. Brúðhjón sem eru með gjafalista hjá Lín Design fá gjöf frá versluninni ef keypt er af listanum. Hlý og persónuleg þjónusta Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 ...flísar...parket teppi...dúkar... Allt á gól ð á góðu verði !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.