Fréttablaðið - 02.04.2009, Side 43

Fréttablaðið - 02.04.2009, Side 43
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 11brúðkaup ● fréttablaðið ● pipar (gott er að setja smá balsamik- edik, hafi fólk smekk fyrir því) Setjið kartöflur á bökunarplötu, setjið olíu og krydd yfir og makið vel. Bakið við 180 gráður í á bilinu 25 til 35 mínútur. Soðkjarni 2 stk. shallotlaukar 1 rif hvítlaukur 1 grein timian 2 dl rauðvín 1,5 lítrar lambasoð (hægt að kaupa frá Úrvals í búðum) Olía, salt og pipar Skerið shallotlauk og hvítlauk og svitið í potti. Hellið rauðvíni yfir og sjóðið niður. Hellið því næst soði yfir og sjóðið niður um 1/3. Má þykkja aðeins með jafnara. Kryddið til með salti og pipar. Sigtið sósu fyrir notkun. Allt fyrir brúðkaupið í Blómavali brúðarvendir - barmblóm fyrir herra - brúðarmeyjarvöndur skreytingar í veisluna og í kirkjuna skreyting á bílinn - blóm í hárið borðskraut - brúðargjafir Skútuvogur - Grafarholt - Akureyri - Egilsstaðir Selfoss - Reykjanesbær - Kringlan - Smáralind

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.