Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 2
3 áL»fDOSLAÐtB —. hvort hann fer málið efiir svo langan tlraa aftur Vitanlega hefir þessi inaður aldrei lært fingra naál, þar sem habn hefir senuilega ekki þurft á því að halda og þvi afður órað fyrlr þessu óhappi Beztu viaura hans, ssra hafa steypt hpnum ( þessa ógaefu, ætii því að renna blóðið til akyldaonar og sjá sóma sinn í þvi að atyrkja hann til náms á málleysicgjaskól anum. Minni viðleitni gætu þeir auðvitað ekki sýnt en að skora á bsejarstjórn að taka þetta mál til meðferðar. Vel er rottueyðing armálið þeis vert, að því lé gaum nr gefinn, og því skal ekki nelt að, að rnikiisvert er, sð hafiit er nú handa og iögð fram álitieg fúlga af alraannsfé til að útrýma þessu rottufargani, en hltt væri engu minua veit, ef bsjantjórn Og heizt yfirleitt allir (búar i Hafn arfirði iegðu fram ðílitla fjárupp- hseð tll að upplýsa þennan óláns sama bæjarfulitrúa f fíngrunum og glæða minnlð, þar sem hann mlati hvort tveggja vegna óaðgætni kjósenda sinna. /Það er næsta ólíklegt, að hinir bæjarfulltrúarnir konqi nokkuð að ráði í fiegramili, þvi að annars myndu þeir hafa verið búnir að kenna þessum ógæfusama sessu nsut sinum eitthvað i þvi, en vegna þess, að þeir eru allir vel talandi og flestir af þeim áiitnir gætnis menn, þá hafa þeir að sjálfsögðu ekki álitlð sig neitt knúða til að eyða fé og tíma í að læra fingramál, þótt það hefði óneitanlega koœið sér vel ( þetta sinn, að einhver þeirra hefði kunnað það, úr þvi að svona heppilega tókst tii. (Frh.j Gödhjartaður Haýtifirðingur. Bylting. Eftir Jack London. Fyrirlestur, haldinn ( marz 1905. ---- (Frh.) Hversu gengur börnum nútima- mannæins i þessu hinu auðugasta ailra landa? t borginni NewYork fara 50000 börn svöng í skólann á hverjum morgni. Úr sömu borg var 12. janúar send út blaðafregn um atburð, sem borið hafði fyrir dr. A. E. Daniel frá sjúkrahúsi New York borgar fyrir konur og Lo kað verður fyrir strauminn aðfaranótt sunnudags þ, 29. okt. frá ki. 3—6. Rafmagnsveita Reykjavikur. börn Þar var um að ræða átján mánaða gamalt barn, s.m vann sér inn 50 csnt á viku með starfi sisu i sykurvörubúð. ,Á hrúgu af fataræflum í her- bergi einu, húsgagnalausu og (s- köldu, fann lögregluþjónninn Mc. Connon frá Fiusking Avenue-stöð 1 morgun i Myrthe Avenue nr. 513, Brooklyn, frú Msry Gallin dina úr hungri með grindhorað fjögurra mánaða gamait barn grátandi við brjóstið. í hnipri tii þess að halda á sér hita lágu i hinum endanum á herberginu (aðirinn, Jaraes Gal- lin, og þrjú börn á aldrinum frá 2 til 8 ára. Börnia gláptu á iög- regluþjóninn. eins og þau væru vlilidýr. Þau voru banhungruð, og þ>ð fanst ekki einn einasti brauð raoli í þeisu hryliilega heimkynni þeirra." Ntw York Journal, 2. janúar 1902 t Bandarikjunum eru 8ooco börn þrælkuð tii bana í vefnaðar- veaksraiðjunum eingöngu. t suður rikjunum vinna þau í 12 stunda vinnutfmabilum. Þau, sem vinna á næturtimabilinu, sofa, er sóiin heilir I fi og yl yfir heirainn, en hin, sera vinsa á dagtfmabliinu, eru korain að véiunum fyrir dögun og hverfa aftur ( hinar aumlegu holur sinar — .heimili" er það kallað — eftir að myrkur er dottið á. Mörg fá ekki meira en tfu c:nt á dag. Tii ern smáböm, sem viana fyrir fimm og sex csnt á dsg. Þeitn, sem vinna á næturtimabil- inu, er o'tlega haldið vakandi méð því að skvetta köldu vatni l andiitið á þeim. Tii eru sex ára gömul börn, sem búin ern að vinna eliefu mánuði á næturtfraa- biii. Þegar þau verða veíkluð og ófer til þess að rfsa úr reklcju tll þess að fara til vinnunnar, eru hafðir til menn, sem eru launaðir til þess að rfða frá einu heirailinu til annars til þess að ginna börnin eða ógna þeim til þess að fara á fætur Og til vinnunnar. 10 af hverju hundraði þeirra fá berklaveiki. ÖIl saman eru þau litHr og veialir aumingjar, bæklaðir og sljóvgaðir á ilkaraa og sál. Elbert Hubbard segir svo frá um vinuubörnin í baðtnullar-spanahúsunum í suðnr- rikjunum: A sunnudaginn var kom út ljóðakver með þessu nafni eftir Jónathan Fálston. Höfundurinn er ungur 0K óþrktur hér, en óhætt er að fuliyrða, að laglega er af stað farlð. t kveri þessu er gert vægðarlltið, en þó góðgjatnt .gtín" að hinni sjúteu ástarkend, sem þjá- ir avo marga unga menn, og komið ónotaiega við ýmsa veikl- aða staði, enda heyiðist ein lftil stuna á þriðjudaginn var ( Morg- unblaðinu. Var það Jónatan Pals- son sjálfar, revitor m. m., sem hana rak upp Er hann gamall þóftubróðir höfundarins frá þvi, er þeir voru saman ( Gtindaviklnni og vonandi aá ein), aem fengið hefir óráð við snettinguna. Og það skal ég segja þeim góða herra, að í kveti þessu er enga stolið, hvorki frá honum sjáifum m. m. né Hallgrími Féturisynf, og fyrirgefa má hann það, þó að höfandur Nýtízku ástaljóða bafi efni á því að vera sæmilega skeœti* legur án þess að umhverfa helg- um fræðum. Þeir, sem enn ekki hafa átt kost á að eigaast Ijóð þessi, geta fengið þau hjá Sveini ( Turninum og bjá drengjum, er selja þau á götunum næstu daga. Betra og uppbyggilegra Ijóðakver hefir ekki komið út síðan fyrir stríð. fiórður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.