Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 4
AL'ÞtfÐUBLAÐIÐ ^&aniías" Kgl. hirðsali. ¦ Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanilas sœtsaft. Rafmaonslampar. Við isöfora mú feEgið feikna tórval af Jjósakrónnm, borðlömpnra og kögurlörtipum, asssmt ým&uni • tcgu&áam »f hengiiömpnm. Þar sem verðið á þettsum tsýju lömpum er mikið íægra en áður hefir verið, ættuð þér að konaa og Síí'* á úrvælið og heyra verðið. Hf. Rafmf. Bitl & LJé» Laugaveg 2QB Sími 830. Kaffið er áreið&alega bezt hji Litla kafííhnsina Laugaveg 6 —- Opaað kl. 7V2. Geymsla Reíðbjói eru tekln tii geymsiu yfir veturfnn i Árstillög'UHi tii werkamannaíélagsias Dagabíús er veitt móttaka á iaugardöguro kl. s—7 e m. I hásisu nr 3 við Tryggvagötu. — r Fjármábritari Dagsbrún&r. — Jón Jónsson. Mjálg&rstöð Hjákrunarféiapiai Likn er opin mm feér segir; aSánndaga. . Þrlðjsdaga . Sðiðvikudaga f ðstudags,. , Laagardaga . kl. xs—12 í. B — S —- 6 8. fe' — j —4 t. fe — $-ðe. I — s — 4 ®. fc. Tll sölu íyrir litið verð: Ktrlmann&yfirfrakki, oliuoía og olíubrúsi, 20 lítra, á Grsttiigöta 45, húðiani. Aígreiðsla blaðsins er i Aiþýðuhúsinn vl& Ingólfðstraeti og Hverfisgöta, Sími & ® 8. Aggiýsingum . zé skilað ' þangtf sðis i Gutenberg £ síðasía lapi kl. ío árdegis þaœn'dag, sem þ»r eiga að 'koma i bSaðið, Askfiítagjaiá ein kr. á mímb\. Aagiýsingaverð kr. 1,50 cts. einrf. Cftsölumeaa t>eðair að gera sfcil tií &ígrelös5uaasrc »B BDÍnsta kóst' árafjórðuagstegá. oviðgerð cru bezUr og fljótast aígreiddar á Líugaveg 2 (gengið inn í skó- vetzlun Sveinbjarear Árnasonar). VíiðirigaríyUt. Finnur Jönsson. Ódý*t fcjdnapúm til sölu. Baróstsstfg 30 (æiðhæð) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'órn HalldérssoH. Píentsmiðjsn Gutenberg Edgar Rice Burreughs: Tarzan gnýr aftnr. inn í ógurlegri auðn óthafsins! Það er ótrúlegt, að þessi hugrakki maður sé - hættur að anda — að hinir styrku vöðvar sélu hættir að' starfa um aldur og æfil Að hann, sem var imynd lífs og heilbrigði og mann- legs afls, skyidi verða ógeðslegum sjávardýrum að bráð, sem —" En hún komst ekki lengra, og með lágu and- varpi hné hún niður á gólfið með hendurnar fyrir arid- litinu. Dögum saman var Jane lasin, og vildi enga sjá nema Hazel og Esmeföldu gðmlu. Þegar hím loksins kom upp á. þiljur voru allir hissa á hrygðarsvipnum sem kominn var á hana. Hún var nú ekki hin kata og fjörmikla amerikska fegurð, sem allir urðu hrifnir af, er sáu hana. Hún var nú bæði hrygg og þögul — og úr svip hennar skein vonleysi, sem enginn nema Hazel vissi hvernig stóð á. Allir gerðu sitt itrasta til þess að lífga hana upp, en árangurlaust. Einstöku sinnum komu gamanyrði Tenn- ingtons daufu brosi fram á andlit hennar, en iengst af sat hún og starði opnum augum út á sjóinn. Svo var að sjá, sem allskonar öhöpp væru samfara fasleika Jane. Fyrst skemdist vélin, óg skipið rak stjórn- laust meðan gert !var til bráðabirgða við vélina.Þvi ¦næst skall á þau hvirfilvindur, sem skolaði útbyrðis þvi nær öllu iauslegu er á þiljum var. Næst ientu tveir hásetarnir i illindum og en.duðu þau með þvi, að ann- ar særðist hættulega af hnífstungu, en hinn var settur i járn. Loksins kórónaði það óhöppin, að stýrimaðurinn datt útbyrðis að næturiagi og drukknaði áður en hjáip kom. Skipinu var siglt fram og aftur um svæðið, en alt kom fyrir ekki, hann sást hvergi. Skipshöfnin og farþegarnir voru öíl dauf 1 dálkinn oftir óhöpp þessi og slys. Allir þóttust vísir um, að þetta væri fyrirboði meiri hrakfara 6g alvarlegri. Eink- um spáðu skipverjar illu, því þeir lögðu saman og drógu ályktanir af ýmsu er fyrir hafði komið. Og ekki þurfti Jengi að bíða. Á annari nóttu eftir að stýrimaðurinn drukknaði rakst snekkjan á, svo hún nötraði stafna á milli. Um klukkan eitt um nóttina þeyttust sofandi gestirnir og skipshöfnin út úr rúmun- um. Titringur fór um skipið. Það hallaðist mjög á stjórn- borða; véiín stöðvaðist. í augnabliki hallaðist það og myndaði fjörutíu og fimm stiga horn við sjóinn —• því næst sé það í sjóinn með lágu braki og.rétti sig við aftur. Karlmenn og konur þustu ósjálfrátt upp á þiljur. Kalt var, en vindur lítill og sjólaust. Ekki var dimmra en það, að dökkur fleki sást fljóta á sjónum fyrir stafnú „Flak", ságði stýrimaðurinn, sem var á verði. Alt í einu kom vélamaður þjótandi upp á þiljur og Ieitaði að skipstjóranum. »Vélin hefir bilað, og leki mikill er kominn að skip- ihu", mælti hann. Augnabliki síðar kom sjómaður hlaupandi framan úr skipinu. „Drottinn minnl" æpti hann. „Botninn er allur rifinn undan skipinu; það flýtur ekki tuttugu mínútur". „Halt' þér samanl" æpti Tenningtbh. „Farið niður, konur, og takið saman eitthvað af dóti ykkar. Þetta getur ekki verið svo raikið, en við þurfum kannske að leita til bátanna. Það er bezt að vera við því búinn. Gerið svo vel að. fara strax. Og, Jerold skipstjóri, sendið einhverja áreiðanlega menn niður, til þess að komast til fulis að því, hve miklar skemdir hafa orðið. Eg væati þess, að þér annist á meðan um að birgja bátana að vístum". Eigandinn talaði hægt og rólega, og hafði það sef- andi áhrif & alla, svo brátt voru allir að verki og framkvæmdu það, sem fyrir þá var lagt. Um sama

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.