Morgunblaðið - 19.02.2007, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.2007, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ íþróttir Eftir Svan Má Snorrason „Við vorum staðráðnar í því að landa þessum titli – það kom einfaldlega ekkert annað til greina. Hins vegar var leik- urinn virkilega erfiður enda eru Keflavíkurstelpur verðugir andstæðingar og létu okkur það eru enn tveir titlar í boði og hlutirnir geta verið fljótir að breytast. Eins og ég nefni þá finnst mér liðið eiga inni og það er í sjálfu sér góð tilfinn- ing sé tekið mið að því að bik- arinn er kominn í hús og staða okkar í deildinni er mjög væn- leg. Hvað mig sjálfa varðar þá tel ég mig hafa bætt mig lít- illega á nokkuð mörgum svið- um, tekið nokkur lítil en góð skref í áttina að því að verða betri leikmaður,“ sagði hógvær Helena Sverrisdóttir. inni. En satt best að segja á ég erfitt með að hugsa um eitt- hvað annað en þennan sigur í dag – nú ætlum við að fagna almennilega þessum titli, og það eigum við skilið.“ Áður en Helenu var sleppt í fagnaðarlæti samherja sinna var hún spurð að því hvort þetta tímabil, hennar síðasta hér á landi í bili, sé það besta hingað til, bæði hjá henni per- sónulega og liðinu. „Þessu er auðvitað erfitt að svara, tímabilið er ekki búið, áfanga náði Helena og Hauka- liðið í fyrsta sinn síðastliðið vor. „Auðvitað er stefnan á að klára alla leiki sem farið er í með sigri; ég tel að við getum leikið talsvert betur en við höf- um gert hingað til í vetur, við eigum mikið inni, og við ætlum okkur að toppa í úrslitakeppn- svo sannarlega hafa fyrir þess- um sigri,“ sagði Helena, sem er besta körfuknattleikskona landsins. Helena segir Hauka- liðið stefna á sigur í þeim keppnum sem eftir eru, deilda- keppninni og síðan lokaorrust- unni, úrslitakeppninni um Ís- landsmeistaratitilinn, en þeim Bikarmeistaralið Hauka Efri röð: Klara Guðmundsdóttir, Kristín F. Reynisdóttir, Hanna Hálfdanardóttir, Helena Hólm, Unnur T. Jónsdóttir, Sara Pálmadóttir, Helena Sverrisdóttir, Ragna M. Brynjar Svanhvít Skjaldardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Magdalena Gísladóttir, lukkudís. Neðri röð: Ifeoma Okonkwo, Bára F. Hálfdanardóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Guðrún Ó „Vorum staðráðnar í því að landa þessum titli“ Helena Sverrisdóttir, fyrirliði bikarmeistaraliðs Hauka, segist ætla að ljúka keppnistímabilinu á glæsilegan hátt áður en hún heldur til Bandaríkjanna til náms. HELENA Sverisdóttir, fyrirliði Haukastelpna, átti frábæran leik þegar Haukar lögðu keflavík að velli í bikarúrslitaleiknum, 78:77 – að venju liggur við að segja. Helena mun leggja land undir fót að af- loknu þessu keppnistímabili – heldur þá til Bandaríkjanna til náms og áframhaldandi körfuknattleiks- iðkunar; verður sjónarsviptir að Helenu og hún er staðráðin í því að ljúka tímabilinu á sem glæstastan hátt og bikarsigurinn er stór þáttur í því. Gott safn Pálína Guðlau Eftir Svan Má Snorrason „Það er einfaldlega stórkostleg tilfinn- ing að hampa titli og þessi sigur er engin undantekning frá því. Leikurinn var mjög erfiður og það var einfald- lega eitthvað sem við vissum mætavel að yrði raunin. Liðin eru nokkuð jöfn næsti leikur og við stefnum á si hverjum einasta leik og liðið er stakk búið til þess að bæta við ef gert sitt til þess að styrkja liðið enn frekar. Síðan spilar auðvitað inn í hversu hæfileikaríkar, duglegar, ákveðnar og viljasterkar stelpurnar eru og þær eru virkilega að uppskera í samræmi við það.“ Það er þá væntanlega á dagskránni að næla einnig í þá titla sem eftir eru á þessu tímabili? „Við ætlum að fagna þessum sigri, njóta þess í botn að vera bikarmeist- arar og í raun get ég varla hugsað um neitt annað á þessari stundu. En þó, að afloknu þessu öllu er síðan bara liði ágætlega að spila gegn svæðisvörn. Hins vegar var hittnin kannski ekki al- veg nógu góð hjá okkur en á móti kom að við náðum talsvert mikið af fráköst- um og það skipti miklu máli þegar á heildina er litið,“ sagði Ágúst og bætti við að þrátt fyrir að lið hans væri ungt hefði það nú þegar náð sér í mikla reynslu og sigurhefð: „Í raun og veru er ótrúlega mikil reynsla í þessu liði; sigur vannst í bikarkeppninni fyrir tveimur árum og síðan þá hefur Ís- landsmeistaratitillinn bæst í sarpinn og þátttaka í Evrópukeppninni hefur að getu, það sást vel í þessum leik og sigurinn hefði raun getað dottið hvor- um megin sem var.“ Keflavík spilaði svæðisvörn svo til allan leikinn, var það eitthvað sem þú bjóst við? „Það kom mér ekkert á óvart og mér finnst persónulega henta okkar Ágúst S. Björgvinsson, þjálfari bikarmeistara Hauka, ánægður með sína leikmenn Hæfileikaríkar, duglegar, ákveðnar og viljasterkar ÁGÚST S. Björgvinsson er þjálfari Haukastelpna og hefur hann náð frábærum árangri með liðið og undir hans stjórn hefur það unnið til allra þeirra titla sem í boði eru hér á landi – síðast bikarmeistaratitlinn er Haukar lögðu Keflvíkinga að velli í Laugardalshöllinni á laugardag, 78:77. Hann segir stefnt á framhald í þeim efnum Gleði Ifeoma Okonkwo leikmaður ferlinum vel og innilega en hún he

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.