Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 53 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is ALPHA DOG kl. 5:50 - 8 B.i.16 .ára. THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ BLOOD & CHOCOLATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.12 .ára. MUSIC & LYRICS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ MUSIC & LYRICS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16.ára. BREAKING AND ENTERING kl. 10:20 B.i.12 .ára. HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:20 B.i.16 .ára. / ÁLFABAKKA / AKUREYRI BLOOD & CHOCOLATE kl. 8 - 10 B.i. 12 ára MUSIC & LYRICS kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 6 LEYFÐ ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark. RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI Megi besti leigumorðinginn vinna eee L.I.B. - TOPP5.IS HVER ER.... NA ÞAÐ eeee VJV, TOPP5.IS eeee S.V., MBL. eee S.V. - MBL eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. / KEFLAVÍK BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 6 LEYFÐ THE NUMBER 23 kl. 8 - 10 B.i. 16 ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 10:10 B.i. 12 ára NÝ HROLLVEKJA FRÁ FRAMLEIÐENDUM “UNDERWORLD” eee SV, MBL eee VJV, TOPP5.IS 4.000kr.SPARAÐU 4.000kr.SPARAÐU 4.000SPARAÐU 2.990 6.990 4.000kr.SPARAÐU GÆÐI Á LÆGRA VERÐI 4.000kr.SPARAÐU Vnr. 74804118 Borvél EINHELL RAFHLÖÐUBORVÉL 18V, 2 rafhlöður fylgja. GIL DIR AÐEINS Í DAG á með an birgðir endast Hámark ein borvél á mann Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú ert sérfræðingur á einhverju sviði. Þú gætir haldið að það sé ekki merki- legt svið, en þar hefur rangt fyrir þér. Þegar þú kennir það sem þú kannt, þá gerirðu þér grein fyrir öllum litlu smá- atriðunum sem þarf að hafa sérstaka tilfinningu fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fáir vita hvernig þú ert í raun og veru. Þar sem þú ert jarðbundinn gætu margir haldið að þú sért alltaf með hlutina á hreinu og jafnvel húmorslaus. En svo er ekki. Sýndu fólki hvað í þér býr, hvað þú getur verið flippaður! Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þema dagsins er yndisleikinn við það að eiga félaga. Þú ert tilbúinn til að brjóta odd af oflæti þínu til að sjá ár- angur. Og árangurinn lætur ekki á sér standa, og þú verður hissa. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þetta er fimm stjörnu dagur. Og rúsína í þessum dásamlega pylsuenda er það að fólkið í kringum þig samgleðst þér innilega. Þú ert í sjöunda himni yfir því að að framfarirnar séu svo skjótar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegar þú hélst að þú værir sérstakur, varstu bara þrjóskur. Því er mál að skilja að ef þú getur ekki sigrast á þeim, verður þú að sameinast þeim. Það er enginn veikleiki, heldur mun þetta gera þig sterkari en nokkur tím- ann áður. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Allir vilja ráða, en þú ert sá sem ræð- ur best við verkefnið. Notaðu þennan ýkt yfirvegaða stjórnunarstíl sem þú hefur þróað með þér - þegar þú lætur það lýta út einsog hinir eigi hugmynd- ina. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er fjölskylduboð á dagskránni. Furðulegt hvað þú ert alltaf að reyna að sanna fyrir fjölskyldunni að þú sért ekki barn lengur. Þú þarft ekki að lofa eigin afrek. Vertu bara með rétta svip- inn, það virkar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér gæti fundist einsog andstæð öfl væru að berjast um sálina í þér - frek- ar dramatískt en alls ekki vitlaust. Það sem þú gerir í dag og á hvaða hátt þú gerir það, mun skipta mjög miklu máli. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólk talar í hálfkveðnum vísum, gefa þér hornauga og henda í þig hug- myndum án þess að líta á þig. Þessi skortur á almennilegum samskiptum getur valdið mikum vandamálum. Leitaðu meiri upplýsinga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fólk lýtur þig aðdáunaraugum hvert sem þú kemur. Þú ert skaffari af guðs náð, og nærist langtum best af því að næra aðra. Börn, nánir vinir og ætt- ingjar treysta á þig. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hugsaðu fyrst um eigin þarfir, annars hefurðu ekkert að gefa öðrum. Vernd- aðu sjálfan þig frá fólk sem eitrar þig. Skapaði svæði í kringum þig sem ekk- ert kemst inn á, og sérstaklega ekki vandræði annara. Í kvöld lægir vind- inum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinnan þín er ánægjuleg því þú nálg- ast hana á mjög yfirvegaðan, léttan og kæruleysislegan máta. Einhver er með skilaboð til þín. Ekki vera of rökrænn til að láta hina ögrandi og leyndu hlið þeirra fara framhjá þér. Það er hlýtt á milli Venus og Júpiters og auk þess eru góðir straumar á milli Sat- úrnus og Venus. Það er fátt skemmtilegra en að vera ástfanginn og þá á eina takmarkið að vera að eyða tíma í eltast við ástina, dreyma og skapa. Og sam- kvæmt hinni öguðu Satúrnus, er þá er eltingarleikur við ástina það eina sem þú getur framkvæmt af viti þessa dagana. stjörnuspá Holiday Mathis Nýtt lageftir tón- listarmanninn Damon Al- barn, sem ber heitið „5 Min- utes To Mid- night“ var frumflutt af fimmtíu manna kór um borð í Arctic Sunrise, skipi Grænfriðunga við Thames ána í gækvöldi. Tilgang- urinn var að mótmæla endurnýjun Trident kjarnavopnakerfisins sem bresk stjórnvöld fyrirhuga. Aðdáendur popparans MichaelJackson í Tókýó greiddu 400.000 jen, jafnvirði um 230 þúsund króna, fyrir að vera nærri átrún- aðargoðinu í nokkrar sekúndur. Fólk stóð og skalf af kulda í heila klukkustund að auki, til þess eins að berja Jackson augum. Jackson var aðalgesturinn í veislu nokkurri þar sem hundruð aðdáenda voru saman komin og var fólkið í sínu fínasta pússi en hann mætti klukkustund of seint. Skipuleggj- endur teitinnar segjast hafa selt 300 miða sem þýðir að 69 milljónir voru greiddar fyrir að fá að vera nærri Jackson en hann er í miklum fjár- hagslegum kröggum. Bandarískasöngkonan Britney Spears þykir hafa sýna mikinn mótþróa í áfengismeðferð sem hún gengst nú undir í Prom- ises meðferð- arstöðinni í Mal- ibu og er hún sögð hafa hvað eftir annað brotið þær reglur sem þar gilda. Þá er hún sögð neita að viðurkenna að hún eigi við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða og rekja hegðun sína að undanförnu alfarið til þess að hún þjáist af fæðing- arþunglyndi. „Hún hefur hvað eftir annað kom- ist í vandræði. Hún hefur fengið áminningu fyrir að hanga í símanum og hefur jafnvel yfirgefið miðstöðina til að fara að versla,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska tíma- ritsins Us Weekly. Þá er söngkonan sögð mjög reið fjölskyldu sinni fyrir að beita hana þrýstingi. „Britney er reið fjölskyldu sinni og umboðsmanni fyrir að þrýsta á hana að fara í meðferðina,“ segir heimildarmaðurinn. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.