Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1922, Blaðsíða 4
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ schönsn, blauen Don&a, Wafzer v J. Strauss. 4 Lied sm den Abeaditern, aus Op Tannbauser, v. R. Wagner. 5. Die Ehre Gottes in der Nitur, v> Bsethowen. 6. Ó; tr;uð vors lands, eftír Sv. Svein björnsion Veltið athygli hinum þægilegu bifrelðafarðum tii VfSlsstaða dag lega kl. n'/a og kl. 21/* og tii H&fnaríjarðar allsn daginn frá Steindóri, Htfnarstræti 2. Síexiar 581 og 838 Manið skemtun sjákrasjóðs verkakvennsfélagsins Framsóknar i kvöld kl. 8 í Báranni. • SkjíiWbrelðíngar seai ætla að •taka þátt í förioni tii Hafnarf|ar6*r vitji íarseðls LLitlu búðina f dag. Unglingastúkan »Unnur«. Fundur á morgum. Kosning eca- hættisœanna o. fl. Kanpendor „Yerkamannslni* Stér í bæ eru vkuamtegast beðai; *að greiða hið íyrsta ársgjaldið 5 kr.a á afgr. Alþýðublaðsias Ödývt bjdnafúni tii sölu, B&róasstíg 30 (œiðhæð) jtiðursuðitvorsr: Ávextir, flistar teg. Grænar baunir, margar teg. Bay. Pölser. ódýrast. , Verzlun 01. imundasonar. Sltni 149 — Lwgaveg 24 Ef þið viljið fá ódýr- I an skófatnað, þá komíð 1. í dág. Ij SYeinbjörn Arnason 4 Laugaveg 2 | Kaupið a Alþý ðablaðid! Bláber Kirsuber Blandaðir áYéxtir Hrísmjöl Nýkomið i # f TbTÉD 01. AmuDdisonar. Sítni 149. — Laugaveg 24. No?Rkt: smjtMíki á 2 kr. kg, Sreskjur á 2 kr. kg', stórar mjólkurdósir á 75 au, stk, plöatufejtL á 225 V* kg., Gold Medal hveitl á 35 aura V» kg.f hrfsgrjón á 35 aura 'jskg., hafra- cojöl á 35 aura V^ kg, lúgœiöl á 22 sura 1/2 kg. og alt e'tlr þessa Appelsínur í stærri og emærri kaupiim.' söwuleiðis gul- rófur. — Hákarlinn er bominn. Verzhnin-,Jj5riiiiM Vesturgötu 39 Simi ua. Ritstjóri og ábyrgð&rmaður: Hallbjbrn Halldórsson. P.'entsmiðjan Gtitenb-érg'." Edgar Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. leyti og kouurnar komu aftur upp á þiljur, var verið að Ijúka við að láta vistir 1 bátana, og augnabliki sfðar kom sá aftur, er sendur hpfði verið til þess að rann- sáka skaðann. £n hann þurfti varla að gefa skýrslu til þéss að sannfæra áhöfnina um, að-nú væri hver slðast- . ur fyrir Lafði Alice. „Jæja, herra minnr" sagði skipstjórinn, þegar mað- urinn hikaði. BMér féllur illa að hræða konurnar, herra", sagði hann, „en eg hygg, áð skipið geti varla flotið enn í tólf rntnútur. Það er svo stórt gat á því, að hægt væri að reka kálffulla kú í gegnum það". | Á fimm mínútum sökk skipið mjög að framan. Skut- urinn stóð hátt upp í loft, og ilt var að fóta sig á þil« farinu. Fjórir bátar voru á skipinu. Þeir voru allir fullir af fólki og komust klakklaust á flot. Þegar róið var frá skipinu, snéri Jane Porter sér við, til þess að sjá það i sfðasta sinn. Rétt í þylkvað við hveliur og brak >og brestir f miðju skipsins — vélin sprakk og brauzt í gegnum skipið, fram eftir þv(; hún braut sundur skil- rúm og bita og stoðir — skuturinn hófst hátt í loft upp. Eitt augnablik staldraði skrokkurinn — eins og turn stóð hánn upp úr sjónum — skyndilega hvarf hann og öldurnar luktust yfir þetta ágæta skip. . Tennington stóð í einum bátnum. Hann þurkaði tár úr augum sér — það voru ekki auðæíin sem hann misti þarna, sem hann harmaði, heldur kær og fagur Yinur, sem hafði veitt honum fjölmargar gleðistundir. Loksins leið nóttin og sólin kom upp — óþolandi heit miðjarðarsól. Jane Porter blundaði — steikjandi ^hitinn vakti hana. Hún leit 'í kringum sig. Þrír sjómenn yoru á bátnum hjá henni og Clayton og Thuran. Hún ' jbugði að hinum bátunum, en eins langt og augað eygði "Sást ekkert er breytti útliti úthafsins — þau voru ein á %mabát úti & hinu vlðáttumikla Atlantshafi. XIV. KAFLI. Viltnrnftnr. Þegar Tarzan féll 1 sjóinn, datt honum fyrst f httg að synda nokkurn spöl frá skipinu, svo hann lenti ekki í skrúfunni. Hann vissi hverjum hann átti þetta -að þakka, og meðan hann flaut í sjónum og hélt sér uppi með hægum handaslætti, flaug honum i hug, að verst væri, að Rokoff hefði gengið svo létt að konia honum fyrir kattarneff Þannig lá hann um stund og horfði á eftir Ijósuhum á skipinu, sem fjarlægðist meira og meira. Ekki datt honum 1 hug að kalla á hjálp, svo engin furða var þó hann gerði það ekki nú. Hann hafði ætíð orðið að treysta á mátt sinn og megin, enda hafði hann engan átt að síðan Kala var drepin, sém hann gat kallað á. Þegar honum loksins datt í hug að kalla, var það um seinan. Lfkurnar voru litlar, en þó gat það skeð, aðfsHip rækist á hann og innbyrti hann, og Ifka var ekki al- veg óhugsandi, að hann kæmist til lands. Hann ákvað þvf að synda í hægðum sfnum f áttina til lands. Það sakaði ekki. Kannske hafði skipið verið nær landi, en hann hafði vitað af. Sundtökin voru löng og létt — þessir hraustu vöðvar gáíust ekki strax upp. Hann fann að skórnir1 Iþyngdu honum, er hann synti eftir stjörnunum til austurs, svo að hann fór úr þeim. Næst fóru búxurnar, og hann hefði farið úr treyjunni, ef skjölin hefðu ekki verið þar. Hann þreifaði á vasanum til þess að vera vís í sinni sök, en honum til stórfurða voru þau þar ekki. Nú sá hann að eitthvað fleira en hefnd hafði komið Rokoff til þess að steypa sér út — Rússanum hafði tekist að ná skjölunum, sem Tarzan hafði tekið af hon- um í Bou Saada. Apamaðurinn bölvaði lágt og iét treyju og vesti sökkva í sæinn. Innan skámms var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.