Morgunblaðið - 30.05.2007, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Bækur til sölu
Njála 1772 fyrsta útg., Old nordisk
ordbog EJ 1863, Maríusaga, Stranda-
menn, Nokkrar Árnesingaættir, Ættir
Síðupresta, Svarfdælingar no 1,
Íslenskir annaler intil 1578 LP.,
Horfnir góðhestar 1-2, Rangvellinga-
bók 1-2, Keldur, Rangárvellir, Stokks-
eyringasaga 1-2, Nú-nú St.Þ., Fremra-
hálsætt 1-2, Úr fylgsnum fyrri alda
1-2, Íslensk myndlist 1-2 Bj.Th.,
einnig ýmsar listaverkabækur.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Spádómar
Dýrahald
Bordercolle hvolpar til sölu
Mjög blíðir og góðir, ekki með ætt-
bók. Uppl. í síma 868 9012 og
868 9033.
Amerískir cocker spaníel
Amerískir cocker spaníel hvolpar til
sölu, ljúfir og skapgóðir. Pabbinn er
brasilískur unghundameistari.
Ættbókarfærðir. Uppl. Í 899 8489 og
899 0354.
Garðar
Gæða garðhúsgögn
sem þola íslenska veðráttu.
Ýmsar gerðir.
Bergiðjan,
Víðihlíð við Vatnagarða,
sími 543 4246 og 824 5354
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streita og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Húsnæði í boði
Til leigu
3ja herb. Sérh. Nýinnréttuð með
húsgögnum og húsbúnaði. Júní, júlí
og ág. Uppl. í síma 588 7432 eða
822 5224.
Íbúð til leigu nálægt Hlemmi.
Tveggja herbergja íbúð með hús-
gögnum til leigu, leigist í 3 mánuði
til að byrja með, er laus.
Kemur aðeins til greina fyrir
reglusamt fólk.
Upplýsingar í síma 617 6450
Íbúð miðsvæðis í Köben
Til leigu í júní, hægt að leigja allan
mánuðinn eða bara yfir helgar.
Áhugasamir hafi samband,
geiri1980@hotmail.com.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sænsk og finnsk hús
Glæsileg og vönduð sumar- og
heilsárshús tilbúin til upp-
setningar. Einnig gesta- og
ferðaþjónustubústaðir
JABO HÚS,
Ármúla 36, 108 Rvík.
Sími 581 4070.
www.bjalkabustadir.is
Rotþrær - heildarlausnir
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Fjallaland - Glæsilegar lóðir!
Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla-
landi við Leirubakka, aðeins 100 km
frá Reykjavík á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur
um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð
og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu,
Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla-
laust eitt athyglisverðasta sumar-
húsasvæði landsins.
Nánari upplýsingar á fjallaland.is
og í síma 893 5046.
Námskeið
Tennishöllin opnuð
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 8.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Tennishöllin og TFK.
Tómstundir
Fjarstýrðir bensín- og rafmagns-
bílar í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Arcopédico hinir einu sönnu
Alltaf góðir. Varist eftirlíkingar.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. 13-18.
Sími 553 6060.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Ný sending af hárspöngum og
hárböndum frá kr. 290. Ávaxta-
hálsmen, margir litir, frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466.
Nú er rétti tíminn til að panta skilti
á húsið og sumarbústaðinn.
Pipar og salt
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Hárspangir og hárbönd
Mikið úrval. Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466.
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Jarðvinna
Gröfum grunna og fleygum. Einnig
útvegum við allt fyllingarefni.
Upplýsingar í síma 822 2660.
Bátar
Til sölu sportbátur
Til sölu sportbátur með öllu, 15hp
suzuki, stýri, sætum, björgunar-
vestum, tank og öllu (ekki kerru).
Verðhugmynd 400 þús. S. 699 6867
eða 553 7779. Smidjukall@visir.is.
Bílar
Subaru árg. '93, ek. 217 þús. km
Til Sölu Subaru Legacy árgerð 1993.
2,0 sjálfskiptur, skoðaður ‘08,
dráttark., ek. 217 þús. Góður og vel
með farinn bíll. Upplýsingar í síma
899 1138 og 554 3598. Jói.
Renault Kangoo, árg. '00, ek. 40
þús. Kangoo sendibíll 5 manna, rúður
allan hringinn. Góður bíll, einn
eigandi. Verð 600 þús. Uppl. í
síma 820 0621.
Ford Mustang árg. ’98
Vél 4,6. V8. Ekinn 63.000 mílur. Auka-
felgur. Verð 1.200. Áhv. 350.000.
Uppl. í síma 866 0532.
FORD F-150
Til sölu árg. 2005, ekinn 27.000 km.
Verð tilboð, áhv. 2800 þús. Ath. öll
skipti. Upplýsingar í síma 8671335.
Bílavörur
Benz álfelgur og dekk til sölu.
Benz álfelgur og dekk til sölu. 18" low
profile + 5 gata álfelgur undir benz til
sölu, sem nýtt. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 893 0271.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjólakennsla,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Kristófer Kristófersson
BMW
861 3790
Fellihýsi
Til sölu Paradiso Caravans ‘89
Fellihýsi með skyggni, eldavél, vask.
Fljótlegt að tjalda. Verð 150 þúsund.
Á sama stað óskast 9 feta fellihýsi.
Uppl. í síma 892 4089.
Coleman Niagara fellihýsi
Til sölu, mjög vel með farið. 12 feta,
nýskráð ‘98. Með sólarsellu, WC,
sturtu, heitu vatni, ísskáp, markísu og
rafknúnum lyftibúnaði. Uppl. í síma
893 8760.
Hjólhýsi
Hymer Eriba Moving 545, árg. ‘07
Til sölu nýtt Hymer 545 hjólhýsi með
sólarsellu, markísu, gólfmottum og
öllum fáanlegum aukahlutum. Fæst á
sérstöku tilboðsverði, selst með 650
þús. kr. afsl. Uppl. í síma 892 8960 og
891 7125.
Hjólhýsi til sölu.
Frábær hjólhýsi á frábæru verði.
Svefnpláss fyrir 3, 4 og 6.
Fortjöld á hálfvirði.
Sími 587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Pallhýsi
Pallbíll og pallhýsi til sölu
Til sölu pallhýsi 3-4 manna, vel með
farið, alltaf geymt inni.
Einnig Ford F250 7,3 dísel, árg. ‘00. 5
manna, ek. 190 þús. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 863 8686.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Skoda Octavia, árg 2000
1600 mótor, ek. 140 þús. Nýskoðaður.
Verð 550 þús. Sími 869 6106.
FRÉTTIR
VON er á Pierre Stimpflings til Ís-
lands og mun hann halda hugleiðsl-
unámskeið. Hann hefur komið til Ís-
lands undanfarin ár og haldið
námskeið þar sem hann hefur kennt
annars konar hugleiðsluaðferð en
flestir eiga að venjast, segir í frétta-
tilkynningu.
Kynningarkvöld verður miðviku-
daginn 30. maí, kl. 20 í Lótus jóga-
setrinu, Borgartúni 20, 4. hæð.
Löng hug-
leiðsluhelgi verð-
ur svo 1.-3. júní í
Bláfjöllum.
Mæting er milli
kl. 18 og 19 föstu-
dagskvöldið 1.
júní í skála Skíða-
deildar Breiða-
bliks. Helginni
lýkur svo kl. 16 á
sunnudag. Verð er 14.500 kr. Inni-
falið er kennsla, gisting og matur.
Nánari upplýsingar veitir Ólöf
Sverrisdóttir í síma 845 8858 eða á
netfanginu olta@visir.is.
Hugleiðsla á
nýrri öld
Pierre Stimpfling
ÞAU leiðu mistök urðu
með umfjöllun um kaffi-
og gistihúsið Hjá Marlín á
Reyðarfirði í Ferðablaði
Morgunblaðsins að röng
mynd var birt með grein-
inni.
Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum um leið
og rétt ljósmynd af kaffi-
og gistihúsinu Hjá Marlín
er birt.
Flugslysið
í Héðinsfirði
Í GREININNI Dalir
hamingjunnar, sem birtist
sl. sunnudag, segir að flug-
slys hafi orðið á Hestfjalli í
Héðinsfirði 1942. Hið rétta
er að slysið varð 29. maí
1947 og því voru rétt 60 ár
liðin í gær frá þessum
hörmulega atburði þegar
25 manns fórust.
Beðist er velvirðingar á
þessari villu.
LEIÐRÉTT
Röng mynd af
Hjá Marlín
Gestgjafi Marlín á vistlegu gisti- og kaffihúsinu.