Morgunblaðið - 30.05.2007, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2007 47
Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 10 ára
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
kl. 4 og 6 Ísl. tal - 450 kr.
Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára
ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD
www.laugarasbio.is
eeee
SV, MBL
eee
LIB Topp5.is
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Annað líf Ástþórs kl. 6
Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára
Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára
Spider-Man 3 kl. 5.40 - 8.20 B.i. 10 ára
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
450 k
r.
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 3:15, 6:30 og 10-POWER B.i. 10 ára
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
10
Mesta ævintýri
fyrr og síðar...
...byrjar
við hjara
veraldar
„Besta Pirates
myndin í röðinni!“
tv - kvikmyndir.is
„SANNUR SUMARSMELLUR...
FINASTA AFÞREYINGARMYND“
Trausti S. - BLAÐIÐ
ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR!
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA
MISSIÐ EKKI AF ÞESSU BLÓÐUGA
FRAMHALDI AF 28 DAYS LATER SEM
HEFUR HLOTIÐ FRÁBÆRA DÓMA!
eeee
The Express
eeee
Daily Mail
eee
USA Today
New York Daily News
eee
F.G.G. - FBL
eeee
S.V. - MBL
D.Ö.J. - Kvikmyndir.com
og VBL
eeeee
S.V., MBL
eeee
K. H. H., FBL
eeee
KVIKMYNDIR.COM
DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA
ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
ÞRÁTT fyrir að hafa fengið fremur
slæma dóma hjá íslenskum gagnrýn-
endum var Pirates of the Caribbean:
At World’s End langmest sótta bíó-
myndin í íslenskum kvikmynda-
húsum um helgina. Rúmlega 14.000
manns sáu myndina um helgina,
meira en tuttugu sinnum fleiri en
sáu myndina í öðru sæti, spennu-
myndina Zodiac sem rúmlega 600
manns sáu.
Að sögn Ásgeirs Kolbeinssonar
hjá Sam-bíóunum hafa alls rúmlega
27.000 manns séð sjóræningjamynd-
ina hér á landi, og hann bætir við að
þetta sé stærsta fimm daga sum-
aropnun fyrr og síðar hér á landi.
„Þessar gríðargóðu undirtektir
koma kannski ekki á óvart enda er
„Pirates“-vörumerkið orðið eitt það
þekktasta í kvikmyndaheiminum og
vart til sú manneskja sem ekki veit
hvaða myndir þar er um að ræða,“
segir Ásgeir.
Íslendingar virðast því lítið mark
taka á gagnrýnendum, en sem dæmi
má nefna að Heiða Jóhannsdóttir,
kvikmyndagagnrýnandi Morg-
unblaðsins, gaf þessari þriðju mynd
um sjóræningjana aðeins tvær
stjörnur. Henni fannst myndin of
löng og illa skrifuð, þótt Johnny
Depp hafi reyndar staðið fyrir sínu
líkt og venjulega.
Þriðja myndin um Kónguló-
armanninn féll úr efsta sætinu niður
í fjórða sætið. Rúmlega 600 manns
sáu myndina um helgina og samtals
hafa rúmlega 28.000 manns séð
hana. Lítið er um aðrar breytingar á
listanum, en athygli vekur að
spennumyndin Unknown komst ekki
á meðal tíu mest sóttu myndanna um
helgina. Aðeins 119 manns sáu
myndina sem skilaði henni í tólfta
sæti bíólistans.
Mest sóttu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Sjóræningjarnir sigldu
örugglega á toppinn
*>
- (
!
"!#
$%
&
' (
) * *
+, - .
.
/ 0 -
1
& ' 2
' 3
Vinsælir Íslendingar láta slæma dóma ekkert á sig fá því meira en tuttugu
sinnum fleiri sáu sjóræningjamyndina en Zodiac, næstu mynd á eftir. FRANSKA tvíeykið Air hefur í
rúman áratug notið mikilla vin-
sælda hér á landi og því vænt-
anlega margir sem hugsa sér gott
til glóðarinnar hinn 19. júní þegar
sveitin treður upp í Laugardals-
höll. Samkvæmt fréttatilkynningu
eru tónleikarnir síðasta atriðið og
lokahnykkurinn í dagskrá Pour-
quoi Pas? – Fransks vors á Ís-
landi.
Ekkert verður til sparað til að
gera tónleika hins franska Air í
Laugardalshöll sem glæsilegast úr
garði. Hljómsveitin, sem er skipuð
þeim Nicolas Godin og Jean-Benoît
Dunckel, er þekkt fyrir að leggja
mikinn metnað í tónleika sína,
leika af fingrum fram og koma
með óvænt útspil í hvívetna og
verður spennandi að sjá hvað þeir
hyggjast bjóða tónleikagestum í
Laugardalshöll upp á.
Miðasala hefst 1. júní
Þótt eiginlegir meðlimir Air séu
aðeins tveir koma þeir með heila
hljómsveit með sér hingað til lands
og mikill tækjabúnaður fylgir komu
sveitarinnar. Air er um þessar
mundir í alþjóðlegu tónleika-
ferðalagi til kynningar á nýjustu
breiðskífu sinni, Pocket Symphony,
en það hófst í Evrópu um miðjan
marsmánuð og mun áður en yfir
lýkur fara með þá félaga yfir gerv-
öll Bandaríkin og á allar helstu tón-
listarhátíðir sumarsins.
Miðasala hefst föstudaginn 1.
júní og frekari upplýsingar um fyr-
irkomulag miðasölunnar og miða-
verð verða tilkynntar í vikunni.
Vinsælir Rafpoppdúettinn Air hefur átt mörg vinsæl lög í gegnum tíðina.
Godin og Dunkel
loksins á Íslandi
Air spilar í Höllinni föstudaginn 19. júní