Morgunblaðið - 17.07.2007, Side 10

Morgunblaðið - 17.07.2007, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Hér er ekkert kvótasvindl, og við erum ekkert að skíra hann öðru nafni þó að hann sé veiddur á maðk í gruggugu vatni, Össi minn. VEÐUR Hann getur verið að eltast við sitt„PR“. Ég ætla að einbeita mér að því að vera „PM““, sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, í brezka þinginu og David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins setti dreyr- rauðan. Með „PR“ átti Brown við það, sem kallað er á ensku „public relations“, sem er kurteislegt orð yfir áróð- ursspuna en „PM“ er stytting á enska starfsheitinu „prime min- ister“ eða forsætisráðherra.     Með þessu varBrown að segja, að hann mundi snúa sér að alvöru lífsins á meðan Cameron stundaði ómerki- lega yfirborðs- mennsku og áróðursspuna. Frá þessu var sagt í Financial Times nú um helgina. Brown er að skapa sér sérstöðu í heimi stjórnmálanna með því að hafna pólitískum spunameisturum, sem Tony Blair nýtti sér hins vegar.     Aðrir stjórnmálamenn mættugjarnan taka Brown sér til fyr- irmyndar að þessu leyti, bæði ís- lenzkir og erlendir. Starfsemi spunameistaranna er að verða of gegnsæ og augljós. Hinn almenni borgari sér í gegnum þá. Stjórn- málamenn eiga ekki að reyna að vera annað en þeir eru.     Við Íslendingar eigum ekki aðþykjast vera annað en við erum. Við leysum engin alþjóðleg deilu- mál, hvort sem þau eru í Afganistan eða Miðausturlöndum. Við eigum að einbeita okkur að því, sem við getum og skiptir máli fyrir okkur og aðra.     Við eigum að fylgja fordæmi Gord-ons Brown og reyna að gera eitthvað í alvörunni í stað þess að stunda alþjóðlega sýndarmennsku. Vinstri menn á Íslandi skilja þetta verr en aðrir. STAKSTEINAR Gordon Brown Yfirborð og alvara SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                        *(!  + ,- .  & / 0    + -              !                       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( " "     "           # !              :  *$;<                                 *! $$ ; *! $% &   %   ' ( )( =2 =! =2 =! =2 $'& *  ! +,( -  >2?         =7  $(   .      ) (%   .   -  ) (/0   .    (   ! / =   1 ( (    !    (%  .   #( / 0   .  23  ! /   0&% & - 4  / $   ) (4  #( %  ) ! . % -   ! /0   .      ! / 54 (66 (7 ( (*  ! 3'45 @4 @*=5A BC *D./C=5A BC ,5E0D ).C /" . . / / / "/   /  /   / /"   /"  /" . . . . . ." . . . . . . . .                     Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Friðrika Kristín | 16. júlí 2007 Karlmenn! Ég var að ryksuga inni í svefnherbergi … bað svo Sigga að líta undir rúmið. Svo kalla ég á hann seinna og spyr hvort hann ætli ekki að ryksuga fyrir mig undir rúminu. Hann sagði: „Friðrika mín, þú baðst mig að kíkja undir rúmið. Ég er forritari og geri bara nákvæmlega það sem þú biður um. Ef ég á að ryksuga undir rúm- inu segðu mér þá að ryksuga undir rúminu, ekki kíkja undir rúmið.“ Meira: gargantua.blog.is Jóhann Björnsson | 16. júlí 2007 Fjögur tonn á dag! Það kom mér nokk- uð á óvart að lesa í fasteignablaði Morg- unblaðsins í dag að Góði hirðirinn fær um fjögur tonn á dag af allskyns hlutum. Ég hef kannski ekki forsendur til að meta hvort þetta sé mikið en ein- hvernveginn hallast ég á þá skoðun að þetta sé býsna mikið og beri vott um mikla endurnýjunarþörf og ein- nota menningu þegar fólk losar sig við jafn mikið af dóti og raun er á. Meira: johannbj.blog.is Andrea Ólafsdóttir | 16. júlí 2007 Fórnarlömb … þykja manni fram- farir að kirkjan og erkibiskup skuli við- urkenna opinberlega og biðjast afsökunar á athæfi presta sinna. Maður veltir því líka fyrir sér hvort kaþólska kirkjan þurfi kannski á smá slökun að halda … auðvitað eiga prestar bara að lifa eins og aðrir mannlegir menn sem þeir eru og lifa heilbrigðu kyn- lífi þannig að ekki verði eins mikið um svona hrikalegheit. Meira: andreaolafs.blog.is Jens Guð | 16. júlí 2007 Barnaníðingar og dómskerfið Ég sá út undan mér endursýndan þátt um Steingrím Njálsson í sjónvarpinu í kvöld. Þátturinn vekur margar spurningar. Mjög margar og áleitnar. Maðurinn virðist til skipt- is hafa verið kærður fyrir barna- níð og ölvunarakstur sleitulaust í 45 ár. Einu hléin þar á er þegar hann hefur setið inni. Samtals í 15 ár. Sjálfur segist hann hafa 60 sinnum verið kærður fyrir ölv- unarakstur og akstur án ökuleyfis. Hann virðist ítrekað vera svipt- ur ökuleyfi ævilangt. Samt sem áður virðist hann stöðugt hafa yfir bíl að ráða. Ég ætla ekki að gera lítið úr því dæmi. En set þó stærra spurningarmerki við það sem snýr að barnaníðinu. Það er alveg ljóst að börn okkar hafa ekki verið varin gagnvart þessum fársjúka og hættulega manni. Það er eitthvað mikið að dómskerfinu þegar svona maður fær að leika lausum hala í 45 ár og fórnarlömb hans teljast í tugum. Sjálfur veit ég af tveimur dæmum þar sem hann var ekki kærður. Ætla má því að fórnarlömb hans séu lágmark vel á annað hundrað. Jafnvel að þau teljist í hundruð- um. Ég kann ekki lausn á því hvern- ig heppilegast er að verja börn fyrir svona manni. Svala Thorlas- ius barðist á sínum tíma fyrir vön- un á honum. Þeirri kröfu var hafn- að með rökum sem hugsanlega eru rétt. Eðli mannsins breytist ekki við vönun og viðkomandi getur jafnvel orðið hættulegri kynferðis- ofbeldismaður í kjölfarið. Sjálfur hafnar Steingrímur öll- um áburði um barnaníð. Meðferð sem hann fór í í Svíþjóð lýsir hann sem sýndarleik. Það kemur heim og saman við niðurstöðu annarra barnaníðinga sem fara í hliðstæða meðferð. Það virðist allt vera leik- sýning. Barnaníðingar eru ólæknandi. Eftir stendur spurningin um það hvernig hægt er að vernda börn gegn svona mönnum. Það gerist ekki með vönun. Það gerist ekki með meðferð. Meira: jensgud.blog.is BLOG.IS HRÓLFUR Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkur- borgar, segir að þótt borgarráð hafi samþykkt allt að þriggja hektara landfyllingu út frá Ánanaustum eigi alveg eftir að móta hana og það verði gert í nánu samráði við umhverfis- svið og skipulags- og byggingarsvið borgarinnar. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu á laugardag samþykkti borg- arráð á fundi sínum í liðinni viku ósk framkvæmdasviðs um framkvæmda- leyfi til landfyllingar út frá Ána- naustum með efni sem kemur upp úr grunni bílastæðahúss á byggingar- svæði við Geirsgötu. Í bókun borg- arráðsfulltrúa Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kom fram að fram- kvæmdaleyfið væri samþykkt á grunni gildandi aðalskipulags en samkvæmt því er gert ráð fyrir margfalt meiri landfyllingu á svæð- inu. Borgarráðsfulltrúar Samfylk- ingarinnar sögðu í bókun sinni að meirihluti borgarstjórnar hefði áður boðað að fallið yrði frá viðkomandi landfyllingum en aðalskipulag gerði ekki ráð fyrir að af uppbyggingu á þeim yrði fyrr en eftir 2012. Hugmynd Ekki liggur fyrir hvernig landfyllingin verður í laginu en skyggða svæðið gefur hugmynd um stærð fyllta svæðisins.                         #$%& %' (%  & $)   Lögun fyllingar við Ánanaust óákveðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.