Morgunblaðið - 17.07.2007, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Leitum að barngóðri konu
til að gæta 15 mán. stráks frá 15.8.
Vinnutími óreglulegur, u.þ.b. 70-100
klst. á mán. (aldrei á kvöldin eða um
helgar). Uppl. í síma 897 4304 eða
ingibjorgbjorns@internet.is.
Au-pair vantar til Kanada.
Hjón með 3 börn vantar au-pair frá
byrjun sept. ´07 fram að jólum ´07.
Ekki yngri en 19 ára. Áhugasamir hafi
samband á netfangið siffo@mac.com.
Bækur
Dómasafn Hæstaréttar frá
1920-1987. Til sölu innbundið
dómasafn Hæstaréttar frá 1920 til
1987. Uppl. í síma 897 4304 eða
ingibjorgbjorns@internet.is.
Spádómar
Dýrahald
Hreinræktaðir Labradorhvolpar
til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Verð
120.000. Sjá skapalon.is/hvolpar
eða í síma 868 6352.
Garðar
Ódýr garðsláttur.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verð frá 5.000 krónum á hvert skipti.
Fáðu tilboð í síma 847 5883.
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Húsnæði óskast
Bráðvantar íbúð/herbergi!
Ung, reyklaus og reglusöm yngismey
frá Austurlandi vantar húsnæði í
nágrenni við Háskólann í Reykjavík.
Meðmæli ef þess er óskað. Uppl. í
s. 867 3009/valdislilja@gmail.com.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
HB Lightning GT10 Sport, öflugur
1/10 fjarstýrður fjórhjóladrifinn tor-
færutrukkur, verð aðeins 29.000.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Trampolin.
Einfaldlega betri. Veldu gæðin
öryggisins vegna. Örfá Trampolin
eftir. Fyrstir koma fyrstir fá.
Upplýsingar: Trampolinsalan í
síma 848 7632.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingar
LANDMÆLINGAR
Lóðir, hús, götur, mæliblöð.
897 4161, Magnús.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
Flottur haldari í CDE skálum á kr.
2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Flottur og vænn í CDE skálum á kr.
2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Létt fylltur í BC skálum á kr. 2.350,
buxur í stíl á kr. 1.250.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Vélar & tæki
Oertzen bensín 500 bara
háþrýstidæla fyrir verktaka.
Dynjandi, Skeifunni 3h.
S: 588 5080.
Bertoli rafstöðvar
stórar sem smáar.
Dynjandi, Skeifunni 3h.
S: 588 5080.
Bílar
VW Golf Mk IV, árg. '98, ek. 120
þús. km. Golf 1,6 Mk IV, árg. 1998.
Ek. 120.000 km. B.sk. High Line
felgur. Vel með farinn. Nýupptekinn
gírkassi/ný kúpling. Verð 460.000 kr.
Upplýsingar í síma 899 0505.
Renault 19, árg. '93, ek. 208 þús.
km. Ódýr og góður fyrsti bíll! Verð
99 þús. eða besta boð. Verður að
seljast vegna flutnings til útlanda.
Upplýsingar í síma 696 9475, Silla.
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu!
Húsbílar og einnig bílaleigubílar.
Uppl. í síma 820 9506/555 0022.
Mótorhjól
Vespa 50cc. 2 litir. Verð 149.900
m. götuskráningu. Hjálmur fylgir.
Sky Team Enduro. 3 litir. 50cc.
Diskabremsur að framan og aftan.
Verð m. götuskráningu 245.000.
RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu-
skráningu 245.000.
Mótorhjólahjálmar
nú á kynningarverði, mikið úrval.
6 litir, 4 stærðir. Verð: opnir 9.900,
lokanlegir kjálkahjálmar 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Gott fyrir hjóla- og fjórhjóla-
leigur.
Mótor & Sport,
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Suzuki GSX R600, árgerð 2006,
ekið 5.500 km. Suzuki GSX R600,
árgerð 2006, ekið 5.500 km. Glæsi-
legt hjól í pottþéttu ástandi. Hjól úr
Suzuki umboðinu. Lán 650 þús., u.þ.b.
16 þús. á mán. Verð 1.200 þús.
Uppl. gefur Kristján í síma 695 6450.
Hjólhýsi
www.seglagerdin.is
Útborgun kr. 0,-
Mánaðargreiðsla kr. 28.610,-
miðað við 84 mánuði
Chalet
A-liner
Eyjarslóð 5 S: 511 2200
100.000,- kr.AFSLÁTTUR
Tilboð kr. 1.790.000,-
Delta hjólhýsi til sölu.
Nú fer hver að verða síðastur til að
kaupa falleg Delta hjólhýsi á frábæru
verði. Aðeins 1 hjólhýsi er eftir á
lager. Síðasta sendingin væntanleg í
næstu viku. Fyrstur kemur, fyrstur
fær. Áfram 100.000 kr. afsl. Innifalið í
verði: rafgeymir, hleðslutæki,
gaskútur og varadekk. Fortjöld á
hálfvirði. Allt að 100% lán. Tilbúin í
ferðalagið, til afh. strax.
S. 587 2200, 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Húsbílar
Ford Econoline Fleetwood E-350.
Mjög rúmgóður, þægilegur og sterk-
byggður húsbíll. Lengd 31 fet, árg.
‘94, ek. 87 þ. míl. Svefnpláss f. 6-8,
sjálfskiptur, cruise-control o.fl o.fl.
Verð 3,2 millj. Uppl. í s. 857 2737.
Þjónustuauglýsingar 5691100
NÆSTA þriðjudagsganga í Viðey
fer fram í kvöld. Örvar B. Eiríksson,
sagnfræðingur og verkefnisstjóri
Viðeyjar, mun fara yfir það helsta í
1.000 ára sögu Viðeyjar.
Viðey er af mörgum talin í hópi
mestu sögustaða landsins en eyjan
hefur verið byggð frá því skömmu
eftir landnám og skartar því langri
og fjölbreyttri sögu. Þeir efnisþættir
sem hæst ber eru Viðeyjarklaustur
frá 1225-1539, Skúli Magnússon og
Stephensenættin frá 1750-1900 og
búskapur Eggerts Briem og þorpið
frá 1901-1943. Farið verður yfir
þessa þætti á léttri og hressandi
göngu um eyjuna.
Gangan tekur um tvær klukku-
stundir og hefst með siglingu úr
Sundahöfn kl. 19.15 og er leiðsögnin
ókeypis utan ferjutolls sem er 800
kr. fyrir fullorðna en 400 kr. fyrir
börn. Allir þátttakendur fá Egils
Kristal í boði Ölgerðarinnar.
Gönguferð um Viðey
Morgunblaðið/Brynjar Gauti