Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 7
Staðan: Lyon 16 12 1 3 37:14 37 Nancy 15 9 4 2 23:9 31 Bordeaux 16 8 4 4 23:20 28 Le Mans 16 8 2 6 23:24 26 Valenciennes 16 7 4 5 20:16 25 Nice 16 6 6 4 17:13 24 Rennes 16 7 3 6 17:18 24 Mónakó 16 6 4 6 20:16 22 St. Etienne 16 6 4 6 18:16 22 Caen 16 6 4 6 18:18 22 Lens 16 5 5 6 15:16 20 Lorient 16 4 8 4 15:17 20 Strasbourg 16 5 5 6 15:18 20 Auxerre 16 6 2 8 15:21 20 Lille 16 3 9 4 15:17 18 Marseille 16 4 6 6 15:18 18 Toulouse 15 4 5 6 15:19 17 París SG 16 3 7 6 13:18 16 Sochaux 16 2 7 7 12:21 13 Metz 16 1 4 11 8:25 7 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 7 íþróttir „Liðið lék af miklu sjálfstrausti og það sést best á öllum þeim mark- tækifærum sem við sköpuðum okk- ur. Staða okkar er mun betri en á sama tíma í fyrra,“ sagði Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liver- pool, sem var ánægður með sína menn. Steven Gerrard var í stóru hlut- verki því hann lagði upp tvö fyrstu mörkin, fyrir Sami Hyypiä og Fern- ando Torres, og skorað þriðja mark- ið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Peter Crouch. Benítez stillti þeim Torres og Crouch upp í framlínu sinni og þeir léku þar saman frá byrjun í fyrsta skipti. Undir lokin var það svo varamað- urinn Ryan Babel sem skoraði fjórða markið eftir að skot frá öðrum varamanni, Dirk Kuyt, var varið. Stórkostlegir í fyrri hálfleik Arsenal vann góðan útisigur á liði Aston Villa sem hefur gengið mjög vel undanfarnar vikur. Craig Gard- ner kom Villa yfir en Mathieu Flam- ini og Emmanuel Adebayor svöruðu fyrir Arsenal í fyrri hálfleik, 2:1. „Fyrri hálfleikurinn var hreint stórkostlegur. Við vorum fljótir og snöggir í öllum hreyfingum, og í seinni hálfleik sýndum við mikla seiglu og ákveðni, og vorum yfirveg- aðir undir pressu. Þetta var stór prófraun fyrir okkur. Það reyndi mjög á liðið þegar við lentum undir og leikmennirnir eiga mikið hrós skilið. Við vorum staðráðnir í að auka forskot okkar í deildinni og er- um ánægðir með útkomuna,“ sagði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal.  Chelsea lenti í miklu basli með vel skipulagt lið West Ham á Stam- ford Bridge en náði að knýja fram sigur, 1:0. Joe Cole skoraði markið, stundarfjórðungi fyrir leikslok. Chelsea komst þar með í annað sæt- ið í fyrsta skipti á tímabilinu.  Alex McLeish, fyrrum lands- liðsþjálfari Skota, stýrði Birming- ham í fyrsta skipti í gær. Lið hans vann frækinn útisigur á Tottenham, 3:2, þar sem Sebastian Larsson skoraði sigurmarkið með stórbrotnu skoti af 20 m færi, upp í markvink- ilinn, þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir leiktímann.  Manchester City tapaði dýr- mætum stigum gegn Wigan þegar liðin skildu jöfn, 1:1. Giovanni kom City yfir eftir aðeins 56 sekúndur, þegar Titus Bramble í vörn Wigan gerði sig sekan um hrikaleg mistök. Paul Scharner jafnaði fljótlega fyrir Wigan með fallegu skallamarki.  Hermann Hreiðarsson sat allan tímann á varamannabekk Ports- mouth sem gerði 0:0 jafntefli við Everton á heimavelli. Reuters Mark Fernando Torres kemur Liverpool í 2:0 gegn Bolton í gær og varnartilburðirnir hjá Lubomir Michalik nægðu ekki til að koma í veg fyrir að Spánverjinn skoraði. Liverpool er enn ósigrað í úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool í slaginn LIVERPOOL skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær með sannfær- andi sigri á Bolton, 4:0, á Anfield. Liverpool er enn taplaust í deild- inni, eftir fjórtán leiki, og fór upp fyrir Manchester United á marka- tölu en United mætir Fulham í kvöld. Arsenal jók forskot sitt í deildinni í fimm sig á laugardag- inn og Chelsea komst þá í annað sætið.  Vann Bolton sannfærandi, 4:0, og er í þriðja sæti  Arsenal náði fimm stiga forskoti með sigri á Aston Villa  Chelsea í annað sætið eftir nauman sigur á West Ham BRYNJAR Björn Gunnarsson lék sinn 250. deildaleik í ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn þegar Reading gerði jafntefli, 1:1, við Middlesbrough á heimavelli sínum, Madjeski Stadium. Brynjar Björn var í byrjunarliðinu að vanda, ásamt Ívari Ingimarssyni, og var skipt af velli fjórum mínútum fyrir leikslok. Steve Coppell, knatt- spyrnustjóri Reading, setti þá sókn- armann inn á fyrir Brynjar til að freista þess að knýja fram sigur. Brynjar Björn lék á laugardag sinn 67. deildaleik fyrir Reading en hafði áður leikið 133 leiki með Stoke, 14 með Nottingham Forest og 36 með Watford. Hann hefur gert 26 mörk í þessum 250 leikjum, 7 fyrir Reading, 16 fyrir Stoke og 3 fyrir Watford. Brynjar er fjórði Íslendingurinn sem nær þessum leikjafjölda í ensku deildakeppninni. Hermann Hreið- arsson varð fyrir skömmu efstur þeirra með 348 leiki, Guðni Bergs- son lék 342 leiki og Ívar Ingimars- son er kominn með 311 deildaleiki í Englandi. Næstur á eftir Brynjari er Heiðar Helguson með 224 leiki. AP Reyndur Brynjar Björn er fjórði leikjahæsti Íslendingurinn í Englandi. Brynjar Björn lék 250. leikinn ÍSLENSK lið hefja keppni í UEFA-bikarnum í knattspyrnu strax um miðjan júní 2009, sam- kvæmt breytingum sem sam- þykktar hafa verið á Evrópu- mótum félagsliða í knattspyrnu. Þær taka gildi sumarið 2009 og þar verður Intertoto-keppnin lögð niður en í staðinn breytist fyrirkomulag UEFA-bikarsins talsvert. Miðað við núverandi stöðu á styrkleikalista færu þrjú íslensk lið í UEFA-bikarinn sumarið 2009, þ.e. bikarmeistararnir frá 2008 og liðin í 2. og 3. sæti úrvalsdeildar- innar. Tvö síðarnefndu liðin myndu fara í 1. umferð í forkeppni sem hefst um miðjan júní en bikar- meistararnir kæmu til leiks í 2. umferð um mánaðamótin júní/júlí. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu verður óbreytt og Íslands- meistararnir 2008 hefja keppni um miðjan júlí 2009, rétt eins og verið hefur undanfarin ár. Breytingar í UEFA- bikarnum í kvöld HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, 8-liða úrslit: Framhús: Fram – Stjarnan.......................20 Strandgata: Þróttur V. – Víkingur ...........20 Fjölnir – Þór A. 84:88 Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, laugardag- inn 1. desember 2007. Gangur leiksins: 0:4, 3:12, 7:23, 10:29, 15:33, 26:34, 30:34, 35:43, 44:43, 50:49, 52:56, 60:56, 65:58, 66:66, 70:66, 70:70, 74:78, 78:83, 81:84, 84:86, 84:88. Stig Fjölnis: Karlton Mims 33, Anthony Drejaj 22, Níels Dungal 10, Terrance Her- bert 8, Tryggvi Pálsson 5, Kristinn Jón- asson 2, Helgi Þorláksson 2, Hjalti Vil- hjálmsson 2. Fráköst: 15 í vörn – 7 í sókn. Stig Þórs: Cedric Isom 24, Þorsteinn Gunnlaugsson 19, Luka Marolt 9, Hrafn Jóhannesson 7, Jón Kristjánsson 6, Birkir Heimisson 4, Baldur Jónasson 3. Fráköst: 37 í vörn – 7 í sókn. Villur: Fjölnir 24 – Þór 28. Dómarar: Erlingur Erlingsson og Guðni Guðmundsson. Hamar – KR 90:91 Hveragerði: Gangur leiksins: 7:0, 13:3, 19:9, 24:12, 31:16, 33:18, 35:26, 40:32, 42:41, 44:49, 48:54, 53:58, 59:63, 61:72, 66:79, 77:81, 81:90, 90:90, 90:91. Stig Hamars: George Byrd 38, Roni Leimu 16, Marvin Valdimarsson 13, Bojan Bojovic 11, Lárus Jónsson 7, Viðar Hafsteinsson 5. Fráköst: 24 í vörn – 15 í sókn. Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 18, Avi Fogel 18, Joshua Helm 16, Jovan Zdra- vevski 14, Pálmi Sigurgeirsson 10, Helgi Magnússon 6, Fannar Ólafsson 4, Darri Hilmarsson 3, Skarphéðinn Ingason 2. Fráköst: 17 í vörn – 10 í sókn. Villur: Hamar 19 – KR 21. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Davíð K. Heiðarsson. Áhorfendur: 354. Skallagrímur – Njarðvík 90:82 Borgarnes: Gangur leiksins: 24:15, 47:35, 60:61, 90:82. Stig Skallagríms: Milojica Zekovic 27, All- an Fall 23, Darrel Flake 20, Hafþór Gunn- arsson 6, Óðinn Guðmundsson 5, Pálmi Sævarsson 5, Pétur Már Sigurðsson 4. Fráköst: 29 í vörn – 9 í sókn. Stig Njarðvíkur: Brenton Birmingham 20, Jóhann Ólafsson 12, Hörður Vilhjálmsson 11, Sverrir Sverrisson 9, Egill Jónasson 7, Guðmundur Jónsson 7, Friðrik Stefánsson 6, Damon Bailey 5, Hjörtur Einarsson 5. Fráköst: 17 í vörn – 8 í sókn. Villur: Skallagrímur 24 – Njarðvík 27. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jóhann Guðmundsson. Grindavík – Snæfell 82:95 Grindavík: Gangur leiksins: 23:28, 51:51, 68:76, 82:95. Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 21, Jonathan Griffin 17, Páll Axel Vilbergsson 13, Igor Beljanski 10, Adam Darboe 9, Björn Brynjólfsson 6, Páll Kristinsson 6. Fráköst: 16 í vörn – 15 í sókn. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 27, Sig- urður Á. Þorvaldsson 23, Justin Shouse 23, Slobodan Subasic 11, Anders Katholm 4, Árni Ásgeirsson 3, Guðni Valentínusson 2, Bjarne Nielsen 1, Atli Hreinsson 1. Fráköst: 29 í vörn – 9 í sókn. Villur: Grindavík 24 – Snæfell 27. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. Stjarnan – ÍR 82:97 Ásgarður, Garðabæ: Gangur leiksins: 20:25, 38:47, 64:65, 82:97. Stig Stjörnunnar: Dimitar Karadzovski 24, Calvin Roland, Sævar Haraldsson 16, Fannar Helgason 11, Kjartan Kjartansson 9, Sveinn Sveinsson 3, Sigurjón Lárusson 2. Fráköst: 22 í vörn – 12 í sókn. Stig ÍR: Hreggviður Magnússon 31, Svein- björn Claessen 25, Nate Brown 20, Ólafur J. Sigurðsson 11, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Þórisson, Þorsteinn Húnfjörð 2. Fráköst: 23 í vörn – 7 í sókn. Villur: Stjarnan 20 – ÍR 22. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Jón Guðmundsson. Áhorfendur: Rúmlega 200. Staðan: Keflavík 9 9 0 859:714 18 Grindavík 9 7 2 801:767 14 KR 9 7 2 805:753 14 Skallagrímur 9 5 4 749:745 10 Njarðvík 9 5 4 745:690 10 Snæfell 9 4 5 766:747 8 Þór A. 9 4 5 792:839 8 ÍR 9 3 6 731:780 6 Fjölnir 9 3 6 707:750 6 Tindastóll 9 3 6 773:835 6 Stjarnan 9 3 6 723:774 6 Hamar 9 1 8 648:705 2 1. deild karla FSu – Höttur....................................... 114:68 Breiðablik – Höttur.............................. 98:83 Staðan: Breiðablik 8 8 0 772:659 16 FSu 7 6 1 626:528 12 Þór Þorl. 8 5 3 655:589 10 Valur 7 4 3 583:585 8 Haukar 7 4 3 525:539 8 Ármann/Þrótt. 8 3 5 635:662 6 Höttur 8 3 5 653:715 6 KFÍ 6 2 4 508:516 4 Reynir S. 6 1 5 470:562 2 Þróttur Vogum 7 0 7 531:603 0 Grindavík – Keflavík 92:90 Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Ex- press-deildin, laugardaginn 1. desember 2007. Gangur leiksins: 17:21, 42:37, 67:59, 92:90. Stig Grindavíkur: Tiffany Roberson 30, Jo- anna Skiba 29, Petrúnella Skúladóttir 9, Ólöf H. Pálsdóttir 8, Helga Hallgrímsdóttir 7, Jovana Stefánsdóttir 6, Ingibjörg Jak- obsdóttir 3. Fráköst: 36 í vörn – 15 í sókn. Stig Keflavíkur: KaTesha Watson 30, Pál- ína Gunnlaugsdóttir 18, Rannveig Rand- versdóttir 14, Ingibjörg Vilbergsdóttir 10, Margrét Sturludóttir 9, Marín Karlsdóttir 7, Halldóra Andrésdóttir 2. Fráköst: 29 í vörn – 18 í sókn. Villur: Grindavík 27 – Keflavík 24. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Björn Leósson. KR – Fjölnir 79:70 DHL-höllin: Gangur leiksins: 16:17, 35:36, 62:46, 79:70. Stig KR: Monique Martin 24, Hildur Sig- urðardóttir 13, Sigrún Ámundadóttir 11, Guðrún Þorsteinsdóttir 8, Guðrún Ámundadóttir 8, Sigurbjörg Þorsteinsdótt- ir 6, Elín Bjarnadóttir 5, Þorbjörg Frið- riksdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1. Fráköst: 33 í vörn – 16 í sókn. Stig Fjölnis: Slavica Dimovska 31, Gréta Grétarsdóttir 9, Eva Emilsdóttir 9, Efemia Sigurbjörnsdóttir 7, Birna Eiríksdóttir 7, Erla Kristinsdóttir 4, Edda Gunnarsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1. Fráköst: 32 í vörn – 19 í sókn. Villur: KR 20 – Fjölnir 23. Dómarar: Davíð Hreiðarsson og Konráð Brynjarsson. Haukar – Valur 73:72 Ásvellir: Gangur leiksins: 21:20, 37:35, 54:53, 73:72. Stig Hauka: Kiera Hardy 33, Kristrún Sig- urjónsdóttir 20, Unnur Jónsdóttir 5, Telma Fjalarsdóttir 5, Bára Hálfdánardóttir 4, Ragna Brynjarsdóttir 3. Fráköst: 32 í vörn – 16 í sókn. Stig Vals: Molly Peterman 24, Tinna Sig- mundsdóttir 16, Signý Hermannsdóttir 15, Hafdís Helgadóttir 6, Lovísa Guðmunds- dóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5. Fráköst: 27 í vörn – 18 í sókn. Villur: Haukar 16 – Valur 19. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón Guð- mundsson. Staðan: Keflavík 9 8 1 795:614 16 Haukar 10 8 2 813:771 16 KR 9 7 2 726:621 14 Grindavík 10 7 3 815:733 14 Valur 9 1 8 552:688 2 Hamar 9 1 8 569:682 2 Fjölnir 10 1 9 630:791 2 NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Phoenix – Orlando ............................ 110:106 Philadelphia – Washington.................. 85:84 Toronto – Cleveland............................. 91:82 Atlanta – New Orleans......................... 86:92 New York – Milwaukee ....................... 91:88 Miami – Boston..................................... 85:95 Minnesota – San Antonio................... 91:106 Dallas – Portland.................................. 91:80 Utah – LA Lakers .............................. 120:96 Seattle – Indiana .................................. 95:93 Denver – LA Clippers...................... 123:107 Úrslit í fyrrinótt: New Orleans – Dallas....................... 112:108  Eftir framlengingu. Washington – Toronto ....................... 101:97 New Jersey – Philadelphia.................. 94:92  Eftir framlengingu. Memphis – Minnesota........................ 109:80 Chicago – Charlotte ........................... 111:95 Milwaukee – Detroit .......................... 91:117 Sacramento – Houston....................... 107:99    

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.