Morgunblaðið - 28.12.2007, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.12.2007, Qupperneq 40
40 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand JÆJA, PÉSI... LÍSA ER ALLTAF HÉRNA OG JÓN TEKUR EKKI EFTIR MÉR LENGUR... ÞAÐ ER GOTT AÐ VITA AÐ KONA GETUR ALDREI EYÐILAGT ÞAÐ SAMBAND SEM... ANSANS ÞEIR ERU BYRJAÐIR AÐ LEGGJA VEGINN... JARÐÝTURNAR KOMA OG SJÁ AÐ ÞÚ FERÐ EKKI FET. EN HVAÐ SVO? SÍÐAN KEMUR VERK- STJÓRINN OG SEGIR ÞÉR AÐ HYPJA ÞIG ÞETTA ER EKKI AÐ GANGA ÉG HEF EKKI SÉÐ KALVIN Í HEILT KORTER... SEM ÞÝÐIR AÐ HANN ER ÖRUGGLEGA AÐ GERA EITTHVAÐ SLÆMT HVAÐ VARÐ UM ÖLL LOFORÐIN SEM ÞÚ GAFST MÉR ÞEGAR VIÐ VORUM UNG? ÞÚ SAGÐIR AÐ ÞÚ MUNDIR KLÍFA HÆSTA FJALL Í HEIMI FYRIR MIG! ER EKKI Í LAGI AÐ ÉG FARI BARA ÚT MEÐ RUSLIÐ Í HEILA VIKU Í STAÐINN? SJÁÐU HVAÐ ÉG FANN ÚTI Á GÖTU! ÞAÐ ER ALLTAF GOTT AÐ KOMA HEIM MEÐ SKYNDIBITA HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA UM HELGINA, RAJIV? ÉG ER AÐ FARA Á STEFNUMÓT ÉG HÉLT AÐ ÞÚ HEFÐIR SAGT AÐ HUNDURINN ÞINN VÆRI ÞAÐ EINA SEM ÞÚ ÞYRFTIR ÞAÐ VAR ÁÐUR EN ÉG KOMST AÐ DÁLITLU VARÐANDI SMÁHUNDA... KONUR ELSKA ÞÁ! RAJIV, ELÍN ÚR SMÁHUNDA- FÉLAGINU ER Á LÍNU EITT ÉG GET EKKI BARA STAÐIÐ HÉRNA Á MEÐAN NARNA LEMARR REYNIR AÐ DREPA M.J. ÞÓ AÐ LÖGREGLAN SÉ AÐ LEITA AÐ KÓNGULÓARMANNINUM, ÞÁ Á ÉG ENGRA KOSTA VÖL! ÉG VERÐ AÐ FARA ÞANGAÐ UPP dagbók|velvakandi Hernaðurinn gegn landinu Lífríki Íslands hefur beðið hnekki vegna aðgerða manna með gegnd- arlausum hernaði gegn landinu og náttúru þess í formi uppþurkunar mýra og sérstaklega vegna beit- arþunga svo gróður hefur horfið á stórum svæðum, aðallega á gos- beltasvæðunum og í jaðri hálend- isins og enn í dag er haldið áfram þessum hernaði. Ísland er sýnishorn dómsdags sökum útrýmingar gróð- urs. Ísland er í dag skilgreint sem mesta eyðurmerkurland Evrópu og þótt víðar væri leitað. Ísland er öðr- um þjóðum víti til varnaðar. Frá svæðum sem verða landeyðingunni að bráð rjúka upp gróðurhúsa- lofttegundir t.d. koltvísýringur CO2, díköfnunarefnisoxíð N2O, rann- sóknir sýna að þessi losun er veruleg og umtalsvert af N2O, hver N2O sameind er 310 sinnum skaðlegri sem gróðurhúsalofttegund en hver CO2 sameind. Hverjum er að kenna í dag þessi gerspilling náttúrunnar, hverjir eru svona miklir fjandmenn náttúrunnar, fyrst til að taka eru það Bændasamtök Íslands sem bera ábyrgðina því að samtökin koma í veg fyrir að þessi illa förnu lönd séu friðuð fyrir beit, en stuðla beinlínis að að löndin séu beitt, og þar næst er við Náttúruverndarsamtök Íslands að sakast, þau hafa ekkert gert til að sporna við þessum hernaði, og í þriðja lagi stjórnmálaflokka sem kenna sig við umhverfisvernd en minnast ekki einu orði á þessa skemmdarstarfsemi bændasamtak- anna, og þó sér í lagi Vinstri svartir (grænir) því þar virðist ráða kolbi- kasvört ófreskja hræsninnar í um- hverfismálum undir grænu dulinni sem þeir kenna sig við. Auðvelt er að gera sér í hugarlund þá miklu grósku dýralífs, sérstaklega fugla ef gróður væri eins og hann var forð- um, fiskur í ám og vötnum væri mun betur settur með gróður að vatns- og árbökkum eins og dæmin sanna frá Alaska en þar er algjört skilyrði að gróskumikill gróður sé að vötnum og ám að áliti heimamanna. En hér snýr þetta allt á haus, rányrkjunni eru gerð góð skil og landeyðingin látin óátalin. Pétur Sigurðsson. Tinni er týndur TINNI týndist frá heimili sínu í Seljahverfi hinn 22. des 2007. Hann er norskur skógarköttur, svartur að lit, mjög loðinn og stór. Hann er eyrnamerktur og með hálsól og plötu með nafninu sínu og símanúmeri. Hans er sárt saknað. Þeim sem gætu hafa séð hann er bent á að hringja í síma 868-7766. Kerra tekin af dekkjaverkstæði Kerra var tekin ófrjálsri hendi af lóð N1 dekkja- verkstæðis í Mosfellsbæ hinn 22. des- ember sl. Kerran er 2,05 m að lengd og með 80 sm háum skjólborðum og gráu plastloki. Finnandi vinsamleg- ast hringi í lögregluna í síma 444- 1000 eða N1 dekkjaverkstæði Mos- fellsbæ í sími 566-8188. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Ekkert jafnast á við hið magnaða listaverk sem skapari alheims hefur gef- ið okkur. Ljósmyndarinn Ægir Guðmundsson fangaði fagurt augnablik á filmu á köldum degi á Snæfellsnesi fyrr í vetur. Ljósmynd/Ævar G. Ægifagur vetrardagur á Snæfellsnesi ÁRBORG - LAND VIÐ SELFOSS áhugavert fyrir fjárfesta/verktaka Um er að ræða 43,7 ha. kjörið byggingarland við núverandi íbúðabyggð á Selfossi. Landið er mjög vel staðsett og liggur að Bjarkarlandi, sem er framtíðar byggingarland sveitarfélagsins. Skapandi fjárfesting! Land sem eykur verðgildi sitt. Verð 250 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.