Morgunblaðið - 28.12.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.12.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 47 UMSLAG nýjustu plötu Bjarkar, Volta, er allra best að mati breska tónlistar- og kvikmyndatímaritsins Uncut, þegar litið er yfir öll umslög platna sem komu út á þessu ári. Volta varð auk þess í 11. sæti yfir bestu plötur ársins, sama sæti og á sams konar lista tónlistartímarits- ins Q. Hjá Q er plata Sigur Rósar, Hvarf/Heima, í 46. sæti. Björk hlýtur að vera ánægð með þennan árangur en hún hefur verið í heimsreisu í marga mánuði til að fylgja Volta eftir, frá því í apríl sl. Nýjasta blogg Volta-sveit- arinnar, á blog.bjork.com, er frá aðfangadegi og öllum óskað þar gleðilegrar hátíðar. Þar segir: „Þetta er svo dásamlegur heimur sem við búum í, með regnbogum, smáhestum og hlæjandi börnum, Guð elskar alla og Jesús er þér við hlið … og Hanukkah líka auðvitað. Allt er frábært. Friður á jörð.“ Góð stemning, sum sé, hjá Björk og félögum. Uncut þykir umslag Volta best Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó The Golden Compass kl. 2:30 - 5 - 7:30 - 10 B.i. 10 ára I am legend kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 10:40 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 2:40 - 5:20 - 8 B.i. 12 ára Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus SÝND Í REGNBOGANUM ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” JÓLAMYNDIN 2007 SÝND Í REGNBOGANUM ALL YO U NEED I S LOVE LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Sími 553 2075 EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. JÓLAMYNDIN 2007.„‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í USA. FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SÍÐUSTU HELGI eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABIÓI, REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍ I SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.