Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Þú átt þér engar málsbætur Færð engar miskabætur eða sárabætur Ekki atvinnuleysis eða örorkubætur Bara skóbætur Nútíma skóbætur Skóbætur í túbu Fljótandi skóbætur Þorna á 48 tímum Fást í Húsasmiðjunni Einskis nýtar í hungursneyð Guðrún Jóhannesdóttir Málagjöld Höfundur er kennari.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.