Morgunblaðið - 11.01.2008, Síða 5

Morgunblaðið - 11.01.2008, Síða 5
hann. Í honum verður alveg nýr gír- kassi úr koltrefjaefni. „Við vitum að þessi bíll er hrað- skreiðari en bíllinn sem við tefldum fram í lokamótinu í Brasilíu í fyrra,“ sagði Martin Whitmarsh fram- kvæmdastjóri við athöfnina í Stutt- gart. Hann sagði liðið spennt fyrir nýrri skipan ökuþóra liðsins en Heikki Kovalainen verður liðsfélagi Lewis Hamilton í stað Fernando Alonso. Þrátt fyrir pólitík og deilur hefur McLaren tekist að smíða tvo 2008- bíla sem notaðir verða til reynslu- og þróunaraksturs. Búast má við því að þeir taki talsverðum breytingum fram að vertíðarbyrjun innan sem utan, að sögn Whitmarsh, en hann sagði hönnun bílsins bjóða upp á mikla þróun hans. Talan 23 áberandi Talan 23 var áberandi á frumsýn- ingu McLaren. Lewis Hamilton varð 23 ára þann dag og hann verður með númer 23 á trjónu keppnisbílsins í ár en sá ber tegundarheitið MP4-23. Þriðja liðið frumsýndi svo bíl sinn í gær, Toyota. Olli það einna mestum vonbrigðum á nýliðnu ári. Við frum- sýningu 2007-bílsins sögðust for- svarsmenn liðsins vera með í hönd- um bíl sem ætlað væri að vinna mótssigur á vertíðinni. Raunin varð önnur og Jarno Trulli og Ralf Schu- macher sáu aldrei hilla undir verð- launapall í mótum. Besti árangur beggja var sjötta sæti á mark. Sá síðarnefndi er ekki lengur liðsmaður Toyota, arftaki hans er heimsmeist- arinn í GP2 í fyrra, Timo Glock. keppnisbíla Myndarlegur Nýi McLaren Mercedes MP4-23 var myndaður í bak og fyrir á kynningarathöfninni í Stuttgart á mánudaginn var. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 5 Einn áhrifamesti maðurinn í sam- gönguráði Evrópusambandsins (ESB), Norðmaðurinn Rune Elvik, hefur valdið nokkrum úlfaþyt með því að lýsa yfir efasemdum um að leyfa eigi mótorhjól yf- irhöfuð í umferðinni. Í nýlegri skýrslu samgöngu- öryggisráðs Evrópu segir Elvik: „Flestar skilvirkustu ráðstaf- anirnar hafa náð fram að ganga í Noregi; skyldunotkun hjálma, strangar skráningareglur, bann við mótorstillingum og dagljós- anotkun. Spurningin sem nú þarf að velta upp er hvort nokkuð rúm sé fyrir þessi vélknúnu leik- föng í umferðinni yfirhöfuð.“ Við- brögð við þessari skoðun Elviks, sem er háttsettur hjá ESB, hafa ekki látið á sér standa í aðild- arríkjum sambandsins. Á frétta- og spjallvefjum hafa einkum mót- orhjólamenn látið til sín taka og andmælt hugmyndum hans. Pláss fyrir mótorhjól í umferðinni?                 Range Rover HSE 4,4 Umboðsbíll, árg. 01/03, ek. 75 þ., sj.sk., leður, lúga ofl. Verð áður 5.990 þ. Verð nú 4.900 þ. áhv. 4.000 þ. Lexus GS300 100% lán, árg. 2001, ek. 108 þ., sj.sk., leður, lúga ofl. 100%lán. VERÐTILBOÐ 1.900 þ. Range Rover Vouge Diesel, árg.12/03, ek. 98 þ., sj.sk., leður, lúga ofl. Verð 5.800 þ. 100% lán. Range Rover Sport Supercharged, árg. 01/07, ek. 21 þ., Multimedia kerfi með dvd í hauspúðum, bíll m/öllu. Verð áður 10.900 þ. Verð nú 9.700 þ. áhv. 8.700 þ. Kia Grand Sportage árg. 10/98, 5 gíra, álfelgur. Verð 390 þ. 100% lán Porsche Cayenne S 350 hö, árg. 2004, ek. 72þ., sjsk, leður, lúga ofl. Verð áður 5.790 þ. Verð nú 4.990 þ. Dodge Ram Van árg. 01/97, ek. 141 þ., sjsk, leður, dvd, tv ofl. ofl. Verð áður 990 þ. Verð nú 790 þ. Nissan Patrol GR 35”, árg. 03/05, ek. 45 þ., sjsk, leður, lúga, álfelgur. Verð áður 4.290 þ. Verð nú 3.890 þ. áhv. 3.550 þ. Toyota Rav4 árg. 11/00, ek. 127 þ., sjsk, krókur, álfelgur. Verð áður 1.290 þ. Verð nú 1.090 þ. áhv. 850 þ. Suzuki Grand Vitara XL-7, árg. 01/03, ek. 87 þ., sjsk, álfelgur. Verð áður 1.890 þ. Verð nú 1.350 þ. Ssang Musso 100% lán, árg. 10/00, ek. 99 þ., sjsk, álfelgur, krókur. Verð áður 890 þ. 100% lán. Verð nú 690 þ. Renault Master L2H2 Diesel, árg. 09/05, ek. 34 þ., 6 gíra. Verð 2.590 þ. áhv. 2.290 þ. Honda CR-V STW 4WD Rvi, árg. 04/98, ek. 143 þ., 5 gíra, álfelgur. Verð 590 þ. áhv. 510 þ. Hilmar Hólmgeirsson 517 1111 hilmar@bilaborg.is Ástmar Ingvason 517 1111 astmar@bilaborg.is Bjarni Auðunsson 517 1111 bjarni@bilaborg.is VELKOMIN - www.bilaborg.is - 517 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.