Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lionbridge Internet Assessor Type: Part-time / Freelance. Duration: On-going Lionbridge Technologies, Inc. (Nasdaq: LIOX) is a leading provider of globalization and testing services. Based in Waltham, Mass., Lionbridge now maintains more than 50 solution centers in 25 countries and provides services under the Lionbridge and VeriTest brands. To learn more, visit http://www.lionbridge.com The team at Lionbridge Technologies with solution centres in 25 countries worldwide is recruiting part-time self-employed workers who are fluent speakers in Icelandic and English who are based in Iceland to join its team of Internet Assessors. Requirements:  Good working knowledge of English is essential  Fluency in Icelandic  We are seeking people who have access to the internet, and confident in using the Internet.  Background in IT is helpful but not essential  For cultural and historical awareness purposes you must be resident in Iceland for 5 consecutive years. The main aim of the work is to improve a search engine’s results for all web users worldwide. The work involves evaluating results of a web search, for their appropriateness to the search query input. You will be required to provide feedback i.e. your opinion of the result displayed. The hours are flexible to fit around your family and home life, so ideal for someone looking for a work-life balance (10-20 hours per week). Please apply to: is.raters.bal@lionbridge.com with a copy of your CV in ENGLISH ONLY and a cover letter detailing your relevant skill set, hobbies, interests and experiences as well as your nationality and country of residence.                                                           !                                  "             # $  %        #              "&      ' %  ' %  ())*)(+),- . &         /  % /  % ())*)(+),(   % &  '   ' %  ())*)(+),0     $    ' %  ())*)(+),) 1    '    2  3  ' %  ())*)(+)*, .&   2  &    4 54& ())*)(+)** .&   2  &    4 ' %  ())*)(+)*6   2  &    4 ' %  ())*)(+)*7 2 &   2  &    4 ' %  ())*)(+)*8 2 &  2  &    4 ' %  ())*)(+)*9 2 &   2  &    4 ' %  ())*)(+)*- "&   $    ' %  ())*)(+)*(   .   : %&   ; ' %  ())*)(+)*0 2 &   .   : %&   ;; ' %  ())*)(+)*)   .   : %&   ; ' %  ())*)(+)6,   .   :     ' %  ())*)(+)6* .&  :  &   .   :     ' %  ())*)(+)66       .   :  &   ' %  ())*)(+)67 "& &  .   : 4   ' %  ())*)(+)68 1      <  &  .   : 4   ' %  ())*)(+)69 2 &  2 4        ())*)(+)6-  = : "                 '< ' % 4& ())*)(+)6(  =: "                 '< ! ())*)(+)-- > = =          '< ?   ())*)(+)-(  =: "                 '< ?   ())*)0+087  =: "                 '< 2    ())*)0+)-,  =: "                 '< @   4& ())60(+)87            '< 54& ())600+),0  =: "                 '< ?   ())60)+)0*  =: "                 '< 2    ())6)*+09*  =          '< 2  4 ())6)*+096  =: "                 '< 54& ())6)*+097  =: "                 '< ? : 2  ())6)*+09( .  &  "&   .  &  3   / ())*)(+)60 @    A <      ' %  ())*)(+)6) B% &  :  2 4       B ())*)(+)7,   &      /  % /  % ())*)(+)7* /   .            ())*)(+)76 @    2 4       ' % 4& ())*)(+)77 /  :     $  &     ' %  ())*)(+)78 $  &   =   C%    ' %  ())*)(+)79 =   = C%    ?   ())*)(+)7-   $  %  2  ())*)(+)7(           ?  ?   ())*)0+078  =          '  ' %  ())*)(+)70 Á netinu er hægt að finna margar leiðbeiningar um hvernig gera á góða ferilskrá og hvernig bera á sigað þegar sótt er um vinnu. Hér að neðan fylgja leiðbeiningar sem sóttar eru af vefsíðu VR, en bæði verkalýðsfélög, ráðningarstofur og aðrir gefa góð ráð um þessi mál. Hugsaðu að þú sérst að kynna þig Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Venjur í sambandi við ferilskrár geta verið mismunandi í mismunandi löndum. Markmiðið með skrifun ferilskrár er að kynna þig sjálfa/n, skýra í stuttu máli frá menntun, reynslu og áhugamálum og gera vinnuveitandanum kleift að skapa sér hugmynd um hver þú ert. Vandaðu ferilskrána Góð ferilskrá á að vera afrakstur ítarlegrar heimavinnu þar sem vandað er til verka hvað varðar efnisinnihald, uppsetningu og málfar. Ferilskráin gefur viðtakanda hennar hugmynd um hvernig þú nálgast viðfangsefni og kemur þeim frá þér. Oft getur góð ferilskrá skipt sköpum um möguleika umsækj- enda. Mörg fyrirtæki hafa úr tugum eða hundruðum umsókna að velja. Þess vegna er mikilvægt að vanda vel til gerðar hennar. Sérhver ferilskrá er persónubundin og tilgangurinn er að draga fram sem skýrasta mynd af þeim sem hefur skrifað hana. Hún er þannig kynning á þeim sem sendir hana ásamt vinnuum- sókninni. Þetta gætir þú haft í ferilskránni Persónuupplýsingar, svo sem nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og símar. Sumir setja einnig upplýsingar um hjúskap- arstöðu og fjölda barna. Upplýsingar um námsferil heyra líka heima í ferilskránni. Mikilvægt er að hafa nafn skóla, gráðu, grein og ártal, og einnig er hægt að hafa stutta lýsingu á náminu eða helstu verkefnum. Einnig getur verið gott að tilgreina námskeið. Mælt er með að haga tímaröðun þannig að byrjað sé á að tilgreina þá menntun sem síðast var lokið. Upplýsingar um starfsferil, ef þú hefur í vinnu áður, eru einn- ig nauðsynlegar í ferilskránni. Helstu upplýsingar sem þar koma fram eru vinnustaður, hversu langan tíma þú hefur unnið á hverjum stað og hvert stöðuheitið var. Margir fara líka nokkr- um orðum um helstu verkefni og ábyrgð í því starfi eða þeim störfum, sem þeir hafa gegnt. Mælt er með að byrja á því að til- greina síðasta starf eða það starf sem viðkomandi starfar við í dag. Annað sem skiptir máli Upplýsingar um tungumál, tölvukunnáttu og annað er gæti nýst í starfinu. Persónulýsing og lýsing á markmiði. Hér einnig hægt að láta fylgja með lýsingu á helstu áhugamálum þínum. Ef þú hefur gegnt trúnaðarstörfum eða verið í forystu fé- lagasamtaka getur þú líka látið þess getið.Gott er að nefna að minnsta kosti tvo meðmælendur, sem geta staðfest upplýsingar ferilskrárinnar eða komið með umsögn um hæfileika þína, kunn- áttu og störf. Hérna þarftu að gefa upp nöfn, starfsheiti og síma- númer þeirra sem tilgreind eru. Skrifaðu ferilskrána með natni og umhyggju, það getur ráðið úrslitum um hvort þú færð vinnu eða ekki. Morgunblaðið/Kristinn Aðstoð Vinnumiðlanirnar um land allt veita þér aðstoð við að finna vinnu sem hentar þér. Vandaðu gerð ferilskrárinn- ar Morgunblaðið/Kristinn Ferilskrá Vandaðu gerð ferilskrárinnar, það getur skipt sköpum þegar þú ert að sækja um vinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.