Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu Herbergjaleiga í Keflavík til sölu 12 herbergja leiga, 2 hús og bílskúr samtals um 332 fm. Staðsett miðsvæðis. Góðar leigutekjur. Góður tími framundan, jafnvel álversframkvæmdir. Sími: 691 2361 Skrifstofuhúsnæði til leigu fyrir aðila á heilsumarkaði Um er að ræða skrifstofur á 6. hæð í nýlegu húsnæði í Holtasmára 1, Kópavogi - Hjarta verndarhúsið. Á hæðinni verða eingöngu aðilar sem koma með einhverjum hætti að heilsu- tengdri starfsemi. Gæti hentað aðilum sem t.d. tengjast forvörnum, endurhæfingu, hreyfingu, þjálfun, heilsuvernd, vímuvörnum, sérfræðiaðstoð, ráðgjöf, næringu, óhefðbundnum lækningum, sjúkra- eða iðjuþjálfun. Fjölbreyttar stærðaeiningar í boði, allt frá aðstöðu fyrir eitt skrifborð, minni og stærri skrifstofur upp í afmarkaða vinnuaðstöðu fyrir stóran hóp fólks. Björt og góð skrifstofuaðstaða á góðum stað til leigu fyrir rétta aðila. Nánari upplýsingar í síma 770-2221 eða með því að senda fyrirspurnir á netfangið aslaug@eva.is Styrkir Bókmenntasjóður Bókmenntasjóður auglýsir eftir umsóknum um útgáfu- og þýðinga- styrki en næsti umsóknarfrestur rennur út 15. mars 2008. Hlutverk Bókmenntasjóðs er að efla íslenskar bókmenntir og bókaútgáfu. Bókmennta- sjóður styrkir meðal annars útgáfu frum saminna verka og þýðingar bókmennta á íslensku, en stuðlar einnig að kynningu íslenskra bókmennta heima og erlendis og sinnir öðrum verkefnum sem falla undir verksvið sjóðsins. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á heimasíðu Bókmenntasjóðs, www.bok.is, en einnig á skrifstofu sjóðsins Bókmenntasjóður, Hallveigarstöðum Túngötu 14, 101 Reykjavík. Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu Samkvæmt samningi milli mennta- málaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamálaráðuneyti Íslands árlega fram 6.0 milljónir króna til verkefna, sbr. 3. gr. samn- ingsins. Er hér auglýst eftir umsóknum um styrki til verkefna í eftirtöldum málaflokkum: 1. Endurmenntunarnámskeið fyrir dönskukennara í grunn- og fram- haldsskólum. 2. Námsefnisgerð í dönsku fyrir grunn- og framhaldsskóla. Námsefni sem felur í sér nýbreytni í dönskukennslu hefur for- gang við úthlutun. 3. Rannsóknir og þróunarstarf á sviði náms og kennslu í dönsku sem erlends tungu- máls. 4. Vitundarvakning um mikilvægi dönskukunnáttu fyrir Íslendinga. Samstarfsnefnd sem skipuð er fulltrúum beggja landanna metur umsóknir og gerir tillögur um styrkveitingar. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyti í síðasta lagi föstudaginn 4. apríl nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og sem jafnframt má nálgast á vef ráðuneytisins. Þar er einnig að finna samning mennta- málaráðuneyta Íslands og Danmerkur. Nánari upplýsingar veitir Sesselja Snævarr, deildar- sérfræðingur í menntamálaráðuneyti, sími 545 9500, netfang: sesselja.snaevarr@mrn.stjr.is. Menntamálaráðuneyti, 22. febrúar 2008. menntamalaraduneyti.is Aðalfundur KEA verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri , (vestursal), laugardaginn 8. mars kl. 10:00. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, auk þess liggja fyrir á fundinum tillögur að samþykktarbreytingum. Tillögur sem óskað er eftir að teknar séu til afgreiðslu á fundinum skulu berast stjórn skriflega eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, ársreikningur og tillögur að samþykktarbreytingum liggja frammi á skrif- stofu félagsins viku fyrir aðalfund. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingarnar á heimasíðunni www.kea.is Stjórnin. Meðalfellsvatn Stjórn Veiðifélags Kjósarhrepps auglýsir hér með eftir tilboðum í allan veiðirétt í Meðalfells- vatni frá 1. apríl 2008 til 31. mars 2009. Heimilt er að bjóða í veiðiréttinn til lengri tíma. Veiði er einungis heimiluð á stöng og er fjöldi þeirra ótakmarkaður. Allt löglegt agn er heimilað. Tilboð skulu berast í lokuðu umslagi, merktu „Meðalfellsvatn”, til lögmannsstofunnar Lögmáls ehf., Skólavörðustíg 12, Reykjavík, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 7. mars n.k. Þau verða síðan opnuð, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska, í veiðihúsi félagsins við Ásgarð, Kjósarhreppi, laugardaginn 8. mars nk., kl. 14.00. Nánari upplýsingar veitir formað- ur félagsins, Ólafur Þór Ólafsson, sími 566 7042. Stjórnin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. F. h. stjórnar Veiðifélags Kjósarhrepps, Ásgeir Þór Árnason hrl. Félagslíf Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kl. 11:00 Samkoma. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Högni Valsson kennir. Létt máltíð að samkomu lokinni. Kl. 18:30 Bænastund. Kl. 19:00 Samkoma Aníta Björk frá Arken í Svíþjóð kennir um lækningu og mun svo þjóna til okkar í fyrirbæn. Samfélag í kaffisal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Sunnudagaskóli kl. 11 fyrir alla krakka! Almenn samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir prédikar. Lofgjörð, barnastarf og brauðs- brotning. Kaffi og samfélag að samkomu lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas Fagraþingi 21 v/ Vatnsendaveg www.kefas.is Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Skyggnilýsing Skúli Lórenzson miðill, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.00. Húsið opnar kl.19:30 Aðgangseyrir kr. 2000,- fyrir félagsmenn kr.1.500,- Opið hús Opið hús verður hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands, Garðastræti 8, sunnudaginn 2. mars, kl. 15:00-17:00 Aðgangseyrir kr. 1000,- fyrir félagsmenn kr. 500,- Huglæknarnir: Hafsteinn Guðbjörnsson, Ólafur Ólafsson, Kristín Karlsdóttir, Þór Gunnlaugsson. Miðlarnir: Ann Pehrsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir, Sigríður Erna Sverrisdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Gjafakort: Eru til sölu á skrifstofu SRFÍ Hópastarf - Bæna og þróunarhringir eru á vegum félagsins. Uppl., fyrirbænir og bókanir í síma 551-8130. Opið mán. frá kl. 9.30-14.00, þri. frá 13.00-18.00, mið.-fös.frá kl. 9.30- 14.00. www.srfi.is srfi@srfi.is Samkomur Föstudaga kl. 19.30. Laugardaga unglingastarf kl. 20 Sunnudaga kl. 11. Betanía, Stangarhyl 1, Rvík. www.betania.is Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Bænastund kl. 20.00 Fimmtud. Ungl. kl. 20.00 Laugardagur. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Fjölbreytt barnastarf kl.11. Fræðsla fyrir fullorðna: Böðvar Björgvinsson kennir Samkoma kl. 20. Friðrik Schram predikar. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20. Fimmtudagur: Bænastund kl. 16 fyrir innsendum bænaefnum. Föstudagur: Samkoma fyrir ungt fólk. Þáttur kirkjunnar: ,,Um trúna og tilveruna” sýndur á Ómega á þriðjudögum kl.20. www.kristur.is I.O.O.F. 3  1882258  II.* Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma klukkan 17.00. Átakið ,, Fjörutíu tilgangsríkir dagar” fjórða vika. ,,Sköpuð til að líkjast Kristi” . Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Dansatriði Tinna Ágústsdóttir. Lofgjörð. Barnastarf. Allir velkomnir. Gleðilega páskahátíð! Samkoma í kvöld kl. 20. Kafteinn Wouter van Gooswilli- gen talar. Umsjón: Harold Reinholdtsen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Opið hús kl. 16-17.30 daglega nema mánudaga. Fatabúðin í Garðastræti 6 Pokasala! Opin 13-18. 12:30 pm English service. Entrance from the main door Preacher: Pastor Freddy Filmore. Everyone welcome Kl. 16:30 Almenn samkoma- Alfasamkoma. Ræðumaður: Vörður Leví Traustason Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barnakirkja, öll börn 1-13 ára velkomin. Raðauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.