Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ aípan látin í snotrar umbúðir, og *r hún að þvi búnu tilbúia til söla. Næst þessu herbergi er efnarann aóknaratotan og ikrifstofa .verk smiðjunnar. • ^ Verksmiðjan er að öllu með uýt'zku útbáaaði; gufa er notuð tll þess að hita verknmiðjuhúsln <og til sápusuðunnar og raforku hreyfil! tll að hræra sápuna. í efoa iranaí'óknarstofuBB?, sem er útbúin imeð beztu áhöldum, eru rannsök uð öll þau hrácfoi, sém notuð eru, ©g einnig vörurnar sem fraœleidd ar eru, áður en þær eru sendar á matkaðlnrr. E'nafræðicgur verk- amiðjunnar hefir langa reynslu að baki sér, og sápusuSumennítnir «ru þaulvanir. I stjóra félagsins eru þeir Gísli Guðœundsson geriafræðingur, Hár. Árœason kaupm. og Guðm. Hlið- dal verkfr. Iðnfræðilegur stjórnandi verksmiðjunnar er þýzkur maður, M. W. HeHbernd, en framkvæmda atjöri Helgi Jónassoa frá Biennu. Takitt þeisu fyrlitæki að jaínaat aneð vörum sfnum að gæðum og verði á við útleada keppinmta, má telja það gott og þess vert, að þvi aé gaumur gefian. Uiti ðaginn n vqtan, Lnðragvelt ReykJaYÍkur. Æf ing i kvöld kl. 9 i Iðnó. ; Talpole íór til Eoglandt ( gær, <en Skallagtícour hgði út á veiðar., Pórólfur og Jón Forseti fara bt áðlega á veiðar. Eári Sölmnndarson hefir ný lega selt aBa sinn í Englandi fyrir 900 pd sterl. Njörður seídi í gær íyrit tæp IIOO Og leggur af stað faeim í dag. í Munið tkemtun Jafnaðarmanna íélags Reykjívíkur i kvöld kí. 81/' i Báruhúsinu. Sjá auglýsingu. Kvennadeild jafnaðarmanna- félagsins feeldur fucd í kvöld 'kl. 8V» í Alþýðuhósinu. Þ»r hú&mæðúx>, sem ''verzla I Ljónlnu, Laugaveg 49, afmi 722, konrist að góðum mat arkaupuœ, einkum á ísl. afurðam. Húsmæður! notið sápu til þvotta, eini og þér hsfið áður gert, og tau yðar mun endast lengur. — Ef þér notið þvottameðul, aem „þvo ®jálf" án meðstarfa yð&r, sparið þér máike eytina en kastið krónunni. — Notlð því til þvotta ; Hreins slaiiaSuP, sem er (slenzk 02 jifneóð beztu erleodum þvottasápum og verðið ekki hæi'ja. Reynid Hreins vörurí £É Nýja ljósmyndastofu st"8 hefir uadirrit|ður opntð á Hverfisgota 35 (hornið á Hveifhgötu og Klspparstfg). Þar eru framkallaoar fllmnr og plðtur, kópícraðar myndir og stækkaðar eftir fllmum. Ljósmyndastofan tekur eitir öðtum. rnyadum og stækkar myndir f hvaða stærð sem óskað er, fafat eítir gömlum aera nýjum myndum. Fyrir „Atmtöra" hffir Ijósmyndastofan tilbtifn efni af beztu teg und, svo tem framkallara, Natrónböð og Tónboð. Brúkaðar Ijós myndavélsr em teknar til söhj E'tir komu .Gilfoss- fær Ijósixyada< atofan nýtýzku rafljósaáhold til manoamyndatokn Verða eftir þann tima teknar mannamyndir allan d»ginn, jafnt ( björtu sem ðimmn. LjÓsmysdaitofan er opin daglega frá kl 10—12 og 1—7 e. m. RsykJavSk, 1. nóv. 1922. Virðingarfylst. 1 Carl ðlafðsojp, Ijósmyndari. Ódýran sóda, mulinn og ómulinn, selur Verzlunin „galíur" í heildsölu og smásölu. Heimiiis-brauðsölur DUðinJ Ltugaveg 49 hefir íjölbreyttar teguedir af stórumog góðum brauðum ö^^köirnn7"fúr vandaðatta efnl. Látiðjberast* að gummí viðgeíðir eru áreiðanlega beztar og óáýrastar á Gumm( vinnustof- unai Lnugaveg 26 — Komið og sannfærist. /. 0. Waage, Kartöflur 10 kr'. Hveitfpoki 34 kr. HsfrROJJölspoki 30 kr. Hrís- grjönapoki 57 kr. Kandfskasii 27 50. Melitkassi 57 kr. Stran sykurpoki 43 kr. Matarkex i tn. mjög ódýit. Verzlun Hannesar Jónssonar Laugsveg 28. r Hið ágœta kræði „Sonur Alþýðunnar" verður selt á götúnum á ruörgun. Dreogir, sem vilja selja kvæðið, komi i afgreiðslú Alþýðublaðsiní á morgun kl 10 f m, Rtutjó'i og abyrgðarmaðut: Hallbjörn Halldórsson. Píentsmtðjan Gutenbgrg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.