Mynd - 28.09.1962, Page 3

Mynd - 28.09.1962, Page 3
YAViViV,,iiV,V1V.V%VASV.V.V.V/.V.V.V.VAV.VA\^VV/AV.V.V.,.V.V.,.V.,.V.V.V«V.V.V.,.,.V.,.V.,«V.V.V.V.,.V.V.V.,.V.V.V LENDIR I NÝJU ÆVÍNTÝRI rann á mettíma ut til her- búðanna, þar sem hús Ev- tons var. Cam hemlaði utan við húsið — ÁÐUSt KOIUIÐ £?*☆☆☆☆☆*☆☆ awwat w? IWI ■ BU' &☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ■ÍX' , •{X Vimir/ Cams, majór Bol) Ewton, næstueðsti yfirmaður í ^ lioræfingastiið í Kast Lothian, cr grunaður um að vera . ■ valiiyr að Jiví, að eitthvað hefur lekið út varðandi leyni- 1; vouíi, nýtt byssu-mið. Cam kemur því svo fyrir, eftir lieiðni herstjórnarinnar, að liann rekst á Ewton vin sinn, ' . ai tiiviijnn**, og norskættaða konu hans Gertiu, á hunda- £/ sýningu í Bunbar. — Ewton-tjónin bjóða honum til kvölil- ■V- verðar, og afturkalla kokteilboð með Vallon kafteini og ^ doktor Loth, sem er fornleifafricðingur. Cam sér Gérdu ýt á eintali með doktor Lotli — og síðar, er luin ekur ein ^ lieim, vcrða þeir að bíða liennar lengi, Bob og Cam. — Síminn hringir, og Ewton segist verða að niæta í herbiið- unum. Cam snýr heim í hótel sitt, en stuttu síðar hringir Ewton til hans, mjög æstur, og segir honum að eitthvað "g hafi komið fyrir Oerdu. -ft -v! -ít -IX ýx -v£ -Ú‘ -S -ix -IX -IX -IX •Ct -IX -IX -IX ^^^^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆•ii Major Evton kom út úr húsinu um leið og Cam sté út úr bílnum, Hann var á- hyggjufuilur á svip, náföl- ur og kvíðinn. „Hvað kom , fyrir, Bob?“ „Ég veit. .. veit það ekki, Cam", sagði Böb Ewton. „Þeir .. - þeir aðvöruðu míg að vísu, en ég trúði þeim ekki“. „Við skulum ganga inn", sagði Cam og leiddi vin sinn méð sér inn í húslð. Litla, snotra og þægilega setustofan, sem hartn hafði setið í tveim klukkustund- um áður, leit. nú út sem víg- vöilur. Stólar lágu á hliðinni og ýmsir skartgripir lágtt i molum út tim alit, en blóð- tlrefjaslóð sást eftir etuli- liingu gólfteppinn. Dalmatian-hundur Evvton hjónanna hnipraði sig sam- an úti i horni og ýlfraði ve- sældarlega. Fantabrögö *; „Hefurðu hringt til lög- í roglunnar?“ spurði Cam. J ’ Ewton hristi' höfuöið. „Ég £ jget ekki gert það. Ekki C strax, Cam. Ég verð að í taka tillit til Gerdu . . ■J Cam andvarpaði. „Við skulum tala hreinskilnis- .* lega. Hverjir eru — þeir í Ma.jórinn beit á vörina. I»að er níi meinið... Ég J. veit það ekki?“ / Cam horfðist í augu við í liann. „Ég ætla að sýna þér „■ fullt traust, Bob. Tek á mig í áhættuna". f „Eina ástæðan til þess að ■í ég var staddur á þessari í hundasýningu í dag var sú £ að ég þurfti að ná sambandi *. við þig“, ságði hann. / „Herstjðrnin sendi mig, % Bob. Vegna þess að við vor- ;. um vinir, og þeir .hafa í þungar áhyggjur af þvi, uð í éinhver hernaðarleyndar- / má.l hafi lekið út, í sam- í bandi við ákveðið le>aii- 5 vopn“. - ■■• ■■ , „Þú átt viö það, að þeir gruni mig um græsku?" f sagði hann. „Hvernig stend- > ur á því?“ i* „Fyrst og fremst vegna £ tvö þúsund sterlingspunda i» í bankabðk þinni", sagði Cam. „En sleppum því í bili. Við skulum hugsa um Gerdu“. „Þettá byrjaði fyrir mán- . uði síðan", sagði Ewton. í „Þá hringdi einhver karl- máður til mín, og' setti mér , stefnumót". jt „Hann sagði mér, að er- f indi lians væri varöandi J. Gertlti, og þess vegna fór ég til irióts við hann. Sann- ;. ieiktirinn er sá, að Gertla I" er ekki norskættuð. Hún Ívar ein úr hópi flótta- mannabarna, sem Norð- £ menn tókn að sér í lok ;. stríðsins". / „Ætterni hennar er slíkt, jl að þröngsýnar sálir mundu “■ teija vaíasamt að ievfa her- «; rnanni 'í öryggisþjónustunni ;. að gif.tas.t henni, allra sizt háttsettum trúnaðarmanni". 5« „Og herstjórnin veit ekki «; annað en hún sé norsk, eða ;. hvað?“ ;« Ewton hristi höfuðið. C „Þegar við giftum okkur, ;* var ég ekki i öryggisþjón- .; ustunni og hún hafði norskt V vegabréf. Mér fannst ekki £ hera nauðsyn til að ég í ræddi við þennan nafnlausa V mann. En ég fór þó til fund- ?■ ar við hann í krá einni í V Edinborg. Hann kom beint í Xwav.wavw.vav.v.v.-. að efninu. Þeir vildu að ég færi að smygla til þeirra upplýsingum. Þegar ég sagði honum hvað mér fyndist um hann, sagði hann að mér hefði þegar verið greitt fyrir ó- malcið — og spurði mig jafnframt, hvort ég kærði mig um, að herstjórnin fengi vitneskju um uppruna Gerdu. Hann sagði að tvö þúsund sterlingspund hefðu þegar verið greidd inn í bankareikning minn. Þeir höfðu gert það þenn- an sama dag“. Cam biístraði lágt. „Það er ógaman að lenda í slikri klípu“, sagði hann. Fáránleg hugmynd Hálfum mánuði eftir stefnumótið í Edinborg, hafði Ewton heyrt frá þeim á ný. Hann reyndi að draga á langinn, með þvi að iáta sem hann myndi samþykkja njósnirnar. „Maðurinn, sem rætt hafði við mig, var auðsjá- anlega aðeins sendiboði. Ég fékk þá fáránlegu hugmynd að ef mér aðeins tækist að grafa upp, hver hinn sterki maður að baki hans væri, og fengið öryggislögregl- ttnni málið í liendur, þá mundunt við Gerda geta hreinsað okkur af allri tor- tryggni", sagði majórinn „Símahringingin í kvöi.l var til að boða nýtt stcfnu- mót. Sama röddin í síman- nm, sagðist krefja mig upp- lýsinga um Jeynivopnið. Að öðrum kosti skyldi Gerda fá að þjást“. Cam kinkaði kolli, hugs- andi. „Hvað um þær upp- ræði ég' ekki um störf mín heima. Hvað get ég gert, Cam?“ „Fyrst og fremst hugsa“, sagði Cam. „Ef þú hefðir ekki hitt mig, hefðuð þið hjónin eytt kvöldinu i Dun- bar, ekki satt? Þessir nýju vinir þínir eru nógu slyngir til að hafa fylgzt með því“, hélt Cam áfram, eins og hann væri að tala við sjálfan sig. „Þó sagðir þú aðeins tveim mönnum frá breyttri áætl- un ykkar — Vallon kafteini og þessum fornleifafræð- ingi, doktor Loth“. Hann kom auga á eitt- hvað rauðleitt á gólftepp- inu, að hálfu hulið undir stól, og beygði sig niður til að skoða það nánar. Hann tók rifna tusku, blóði drifna, upp af gólfinu. Þetta var gróft uliarefni, þungt í sér. „Vertu ekki of áhyggju- fuílur Gerdu vegna, Bob. Þetta blóð er úr einhverj- um aðkomumanni, og staf- ar af því, að hundurinn þinn hefur hitið í handlegg hans, og svo hefur hann veriö sleginn i hausinn. Þess vegria ýlfrar hann". um allan viðkvæman upp- gröft, þar sem eitthvað er að finna“. Ewton þagnaði snögglega. „Þarna kemur doktor Loth sjálfur, út úr tjaldi sínu“. „Ef þú kynnir mig fyrir honum, og segir að mér sé forvitni á að sjá fornleifa- uppgröft. Aðrar skýringar gefur þú ekki“. Þessi smávaxni, miðaldra doktor beið þeirra við. tjalddyr sínar. „Majór Evvion! Ég átti ckki von á að sjá yð.ur ltér í kvöid. Hvernig líður konu yðar ?“ Bob Ewton sagði að Gerdu liði betur, en síðan kynnti hann Cam. Fornrnannahein „Sjálfsagt", sagði doktor Loth glaðlega. „Verið vel- kominn, herra Gordon. Því miður höfum við litlum Arangri náð enn. Uppgröft- ur er oft hreinasta happ- drætti. Við eltumst við lík- ur, án þess að vita hvort við hittum á' eitthvað mark- Skyndlheimsókn „Korndu með mér“, sagði Cam og gekk til dyranna. „Það er ekki of framorðið ennþá, til að j fara í fieim- sókn, — við skulum sjá, hver viðbrögð JLoths verða. Þar á eftir, snúnum við okkur að Vajlon kafteini". Doktor Lotli luit'ði liuld- ið sig á þessttin sióðum uni ftriggja mánaða skeið, eft- ir því sem Evvton sagói Ciam á leiðínni í liilmirn út að Iniðttm fornleifafræð- ingsins, Hann hafði fengið leyfi landeiganda þarna að grafa í óræktuðum hæðardrögum, sem talið var að Piktar hefðu haft búsetu í, fyrir örófi alda. Það var nokkuð Iiðið__á ltvöld, þpgar Cam ók IMer- eedes-bílnum sínurn eftir Jeiðsögn Ewtons, út af þjóðvegimtm og eftir óslétt- tim vegspotta að tjaldbúð- um fornleifafræðingsins. „Hefurðu komið hér fyrr?“ spurði Cam iágum rómi. „Einu sinni", viðurkenndi Ewtón. „Hann leigir sex eða átta verkamenn úr nágrenn- vert eftir viku, mánuð eða ár. „Þér þekkið ef tii viil ertiðleikana við ýmis raun- sóknarstörf ?“ Spurningin var svo sem nógu sakleysisleg, og þó - Cam kaus að vera jafii elskulegur. „Hvað gerið þér yður von- ir um að finna, doktor Loth ?“ „Menjar þjóðflokks, sem hér bjó, áður en Rómverj- ar gerðu innrás i England", svaraði íornleifafræðingur- inn, „Enn sem komið er, höf- um við aðeins fundið gróf- gerð leirker, mannabein og annað slikt". Þeir reikuðu á milii tjald- anna. Cam gekk að einu og lyfti tjaldskörinni til að gægjast inn. Það var fullt af verkfær- um til uppgraftar. „Hvað er í hinum tjöld- iinum?“ spurði liaiui sak- leysislega. „Eitt er íbúðartjald mitt, annað fyrir aðstoðarmgnn mína og fjórða tjaldið nó.ta ég sem skrifstofu". „Leyfist mér að skoða?" Cam beið ekki svars, en stikaði milli tjaldanna og gægðist inn i þau, eins og forvitinn strákur. Esnn og yflrgefinn „Það var mjög gaman að sjá þetta", sagði hann, og gaf Ewton mei'ki um að hér væri ekkert að sjá. „Majórinn var ekki viss um, hvort þér munduð verá hér i kvöld, doktor Loith. Hann hélt að þér væruð ef til vill inni í borginni. Fornleifafræðingurinn hnussaði gremjulega. „Það var líka ætiunin, herra Gordon. En þegar Val- lon kafteinn var kallaður óvænt til herbúðanna, stóð ég uppi, einn og yfirgefinn. Þcss vegna hypjaði ég mig heim í tjald. Aðstoð- armenn minir tveir eru i’æntanlegir þá og þegar. Eg var‘ að hugsa um að hafa kvöldverðinn tilbúinn, þogar þeir kæmu.“ sneri sér að vini sínum, sem beindi allri athygli sinni að veginum, „Það virtist allt vera þarna eins og maður gæti ímyndað sér það. Hann gæti verið að ljúga — eða hví skyldi Vallon kafteinn hafa verið kallað- ur til herbúðanna í skyndi, rétt eftir að þú sagðir hon- um að þú færir beint heim?“ „Hvaða starfi gegnir Val- lon kafteinn i herbúðun- um ?“ „Hann sér um uppsetn- ingu og eftirlit á merkja- kerfi,“ muldraði Evton. „I-Iann var fluttur hingað, austan af Malajaskaga fyr- ir þrem mánuðum síðan, eft ir því sem hann sagði mér sjálfur.“ „Við skulum rannsaka, hvort hann hélt raunveru- lega til herbúðanua," sagði ■ Cam þungur á svip. „Ef liann hefur ekki kom ið þar í Uvöld, má vera að við höfum uppgötvað leynd armál.“ Hann jók hraðann. í herbúðunum Tiu mínútum síðar óku þeir meðfram hárri varnar- girðingu, sem umkringdi tilraunasvæði hersins. Cam stöðvaði bílinn við aðalhliðið. Vopnaði varðmaðurinn lleilsaði að hermannasið, er hann sá inajorinn í bílnum. „Gott kvöld, major. Það var heppilegt að þér kom- uð. Aimar herforingi var að koma, og spurði eftir yður. liaiin er inni í varðturnin- um að leita yðar.“ „Er það Vallon kaf- teinn?" spurði Evton. Varðmaðurinn hristi höf- uðið'. „Nei, hann hefur ekki .komið hingað í kvöld." li’fii' .gengu inn um hliö- ið ogMrm í varðturninn. Ein kennisbúinn kafteinn var að tala i síma, og sneri sér að þeim, er þeir gengu inn. Cam fann það á sér, að eitthváð álvarlegt var á seyði. — Þetta vár Hatson. kafteinn úr öryggisdeildinni. Sá, sem hafði falið honum rannsókn þessa máls. „Kafteinn Hatson —“ Hatson leit ekki við hon- um. „Major Evton, þér eruð handtekinn," sagði hann hryssingslega. „Eg geri ráð fyrir, að ég þurfi ekki að nefna, hver ákæran er.“ . í GULLHRINGUR Á KARTÖFLU Það skeður ekki á hverjum degi, að menn rekast á gullhringi í kart öfium! Það kom þó fyrirk Karl nokkurn Johanson, skósmið í Vánersborg í Svíþjóð. Þegar hann var að taka upp úr garðin- um sínum við sumarbú- staðinn sinn fyrir utan Ljungskile, fann hann kartöfluna á myndinni, sem hér birtist. Enginn úr fjölskyldu Karls hef- ur týnt hringnum, sem áreiðanlega hefur legið í jörðu í fjöldamörg ár, þar til kartaflan setti hann upp. Kirkjugarðarnir fullir eftir 5 ár i I i 8 Reykiavík, 27, sept. |Þar sem liægt verður að hafa , Eftir fimm ár verða en á undfin' kirkjugarðarnir í Reykja- vík, Fossvogskirkjugarður og kirkjugarðuriim við Suðurgötu, fullgrafnir og ekki rúm fyrir fleiri. Þetta er miðað við sama clánar- hlutfall og verið hefur á undanförmim árum. förnum árum hefur oft verið erfiðleikum bundið að fá lik- kistur með skömmum fyrir- vara. Líkkistur kosta nú kr. 2250,00. Og loks verður i hús- inu sérstakt herbergi fyrir lög- regluna, ef hún þarf að rann- saka eitthvað sérstakt- í sam- bandi við dauðsföll. Stjórn kirkjugarðanna hefur sótt um 60 hektara land und- ir nýjan kirkjugarð, og mun verða tekin ákvörðun um þenn- an nýja garð i sambandi við skipulag Stór-Reykjavíkur — þegar það kemur. 8223 jarðaðir á 30 árum. Alls hafa 8223 verið jarðaðir í þessum tveimur kirkjugörð- um á 30 árum, frá 1. sept. 1932 til 2. sept. 1962. Frá því að bálfarir hófust árið 1948, hafa 650 lík verið brennd. Við Fossvogskapellu er nú verið að ljúka við stórt hús, þar sem öll starfsemi stjórnar kirkjugarðanna verður til húsa. Þar að auki verða i húsinu likkistusmiðja, sem nú þegar er tekin til starfa, timbur- geymsla og líkkistugeymsla, ★★★★★** Fimm njósnarar handteknir segja Kúbumenn Havana, 28. sept. Dagblöð á Kúbu skýra frá því i dag, að fimm njösriár- ar hafi verið handteknir þar nýlega. Var það öryggislög- reglan, sem hafði hendur í hári njósnaranna, að sögn blað- anna, og höfðu njósnararnir bein sambönd við bandarísku leyniþjónustuna. Meðal hinna handteknu er Jorge Luis Cerco • y Calvo, yfirmaður Frímúrara- reglunnar á Kúbu. Hinir .fjórir eru einnig í reglunni. I I I í í IBESlll Bíli URSLITALEIKIR í I. Orðvana Tveir leikir í I. deild fara fram um hel?>ina. Á laug- ardag leika KR og ÍA, en á sunnudag Fram og Val- ur. Báðir leikir eru á- kveðnir á Langardalsvelli, en geri rigningu fyrir leik- ina, verða þeir látnir fara fram á Melavelli. un, en Fram—Valur kl. 4 á sunnudag. Fái KR annað eða bæði stigin gegn lA, verður hi-einn úrslitaleikur milli Fram og Vals. Framlengt verður um 2x15 mínútur, ef með þarf, og nýi, íslandsbikarinn verður af- hentur í fyrsta sinn strax að leik loknum, ef úrslit fást. IMYND spáir: ÍA vinnur ekki KR og Valur verður Islands- meistari 1962. | Bandarískt I S beitiskip I S kemur til I I Keflavíkur I Bob Evton starði á hann, opnrim munni, orðvana af , undrun. „Kafteinn! Eg held að hér sé um misskilning að ræða," sagði Cam. „Við komum hingað i leit að Val- lon kafteini. Það má vera, að hann þyrfti að yfir- heyra." Hátson hristi höfuðið. — „Nei, Gordon. — Vallon er einn af trúnaðarmönnum rnínum." „Hann hefur verið stað- settiir hér sem fulltrúi ör- yggiseftirlitsins siðan byr.j að var á tilraununum með leyniVopnið." Hann sneri sér að Evton. „Major, neitið þér að hafa póstlagt bréf fyrr í kvöld?“ „Því neita ég ekki,“ svar aði Bob Evton undrandi. „Eg fór með það fyrir konu mína — hví spyrjið þér?“ „Bréfið var vélritað," svaraði Hatson hörkulega. „Og í því var smásjárfilma með. lýsirigu á nýja byssu- miðinu. Hvar cr eiginkona yðar?“ KR—lA leika kl. 4 á morg- IV\VW*V\VV\V\V\V\VV\V\WW\VWV»,V\VWVVW\\VV\WV\V»\VVV Prentsmiöjan EGDA vann Steindórsprent Reykjavík, 28. sept. — Einn helzti knattspyrnuvið- burður ársins átti sér stað á Framvellinum 1 gærkvöldi. Steindórsprent og Prentsmiðj- an Edda léku og sigruðu þeir síðatnefndu með 2:1. Þeir í Steindórsprenti tjáðu MYND, að Eddu-menn hefðu leikið með úrvalsliði úr tveim- ui prentsmiðjum (Tímaprentar ar líka) og beitt ýmsum brögð- um til að vinna leikinn. Hall- dór Halldórsson (fyrrv. lands- liðsmaður úr Val) skoraði fyrst (úr rangstöðu) fyrir Eddu og bætti öðru marki við fyrir hálfleik, Síðari hálfleik át.tu Steindórsprentarar alveg. Lögöust hinir þá í vörn og spörkuðu útaf, ef færi gafst. Mun knötturinn hafa nálgazt turn Sjómannaskólans einu sinni, þegar Eddumenn vörðust hvað knálegast. Enda tókst Steindórsprenturum aðeins að skora eitt mark í hálfleiknum, er Sveinn Helgason (fyrrver- andi landsliðsmaður úr Val) skoraði „eitt af sínum gamal- kunnu mörkum“, eins og heim- ildarmaður okkar komst að orði. Sveinn meiddist og- varð að yfirgefa leikvanginn, þann- ig að allt varð liði hans að ó- láni. Hreiðar Ársælsson, KR- ingur með marga landsleiki að baki, var meðal leikmanna Steindórsprents, en ekki nægði það til sigurs, sem féll andstæð ingunum í skaut. MYND vottar prenturUnum, sem töpuðu, dýpstu samúð sína (þeir eru raunar MYND- AR-menn) og vonar að betur gangi næst. Reykjavík, 28. sept. — Bandaríska beitiskipið l Newport News er vænt- J anlegt til Keflavíkur í dag. Hefur skipið þar ! stutta viðdvöl, þar sem tilgangurinn er aðeins að sækja póst til skipshafn- arinnar. 1 tilkynningu Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkj- anna frá í gær segir, að skipið sé 17.000 tonn og 218 metra langt. Er það nýjasta beitiskip banda- ríska flotans, sem geng- ur fyrir venjulegu elds- neyti. Beitiskipið kemur hing að frá Osló, en þar var það í fimm daga opin- berri heimsókn um miðj an mánuðinn. Newport News er flaggskip John McNair Taylors aðml- ráls, sjá mynd, en skip- herra er Richard Bow- ers. Ahöfn er 1500 menn. Taylor aðmíráll er yfir- maður 2. flotans banda- ríska og einnig yfirmað- ur Striking Fleet Atlan- tic, sem er Atlantshafs- floti NATO. I sjúkrahúsi Cam lii'.ygði sig niður og iók upp lilóði drii'na di'iislu. Merkjakerfið iýsingar, sem þeir hafa þegar fengið, F.ob ? Hvað- an eru þær koninar?" Ew- ton roðnaði. „Þær eru ekki frá mér. Og Gerda myndi aldrei gera slíkt. Reyndar veit hún minna en ekki ncitt um leynivopnið, enda inu vikulega, til að .annast allan erfiðari uppgröft". lippgraftarsvæöiö „Hann annast sjálfur, á- samt tveim aðstoðannönn- Þeim var ekki boðið inn, svo að þeir kvöddu doktor- inn og gengu að bílnum. Cam ók hægt eftir moldar- veginum frá tjaldbúðunum. „Hvað segirðu um forn- leifarannsóknirnar ?“ spurði Evton rneð eftirvæntingu og „Það má vera, að Vallon geti upplýst það,“ svaraði Cam, „Þess vegna leitum við hans.“ Hatson kafteinn hristi höfuðið. „Það er vonlaust, Gordon. — Vallon er í sjúkrahúsi, höfuðkúbubrot- inn og meðvitundarlaus. —- Honum er ekki hugað líf.“ A MOItÚUN: h>__ í 1 j stjörnuspáJ *************************************************** ****************** FYRIR 28. SEPT. VATNSBKKAMKUKIB (II. jan. —1». fi-lir.): Þú inunt fyrirverða l'ÍK fyrir að hnfu lútic skapið Mappa með þig i Bönur. Ætl.ir að l'i'iðasl afpökunar táfarlaust. KISKAiVlliKKIB (20. fohr,—2«. »t>)! Hanröu fengið snjalla hug- myjnl, skaítu koma henni á fram- f;eri, áður en einhver. annar „stel- ur“ henni f’rá jiér. HKÚTSMKltKIÖ CU. marr—10. apr.); Kntla |nHt sú, sein f.isiiluf w uinlir krabhamerkinu, uppfylli ekki allar óskir þínar, ætti ykkur samt að semjást vel. &☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆? í -Ú ö- MYND ósitar afmælis- ^ ít börnum dagsius til ham- -Ú ingju, gæfu og gengis ú ókomnum ártim. NAITTSMKHKI» (20. apr.—20. muí): K>oHtaðu ckki of miklu í lúx- us, seni þolír ekki tíða nólkun. W.V.V.V.V.V-VW.VAV TVÍBURAM I'iHKIf) (21. inaí—21. júní): Þyggðu heimboð um lielg- ina. og liafðu ekki ahyggjur af því, þótt það raski daglegri yenju. KUARHAMURKIi) (22. júní—21. júlí): IJað kann að reynaat erfitt að sanrræma tómstundariðju ■ og starf þitt eins og sakir standa. Leggðu slíka viðlejtni á hilluna, þar til rýmkást um frístundir. IyyJÓNSM KUKIí) (22. júlí—21. ág.): Enda þótt þú treystir dónr- greind þinni, skaltu hlusta á gagnrýni annarra. BIKYJARMKRKTÐ (22. ág.—22. sept.): Það er tiLgangslítið að spara á takmörkuðu sviði án þ< H , að liafa kannað úrræði þín tif h'lýtár. - r * ' VV-«*%*VVV UW. v.v.v.v.v.v.v.v. v.v YO(iARMERKI» (23. sept.—22. okt.): Láttu ekki lævíst skjall i-ugla dómgreind þína. DllEKAM KltKIÐ (23. okt.—21. nóv.): Frestaðu ekki leiðinlegu verkefni, ljúktu því fyrir helgina. BOG M ANN SM KRKIÐ (22. nóv. —21. des.): Reyildu að laga þig að núverandi kringumstæöum, áð- ur en þú franrkvæmir óriftanlegar breytingar. (i KITARM KRKID (22. des.—20. jan.): Gerðu sjálfum þéf ljost, hvort óbeit þín á vinnufélaga þív um stafi ekki af öfund sakir meiri hæfni hans.- AFM/K^I I»ITT:s<EÍgi^ðq í dag, .prunu aqlíiaai ^kjqVj/q na^t.a ári aíifta ‘miTgilléiká þiíiá aö ‘sinqa hugðarefnum. Flóttamaöur austur fyrir Berlin, 28. sept. .Austur þýzka fréttastofan ADN, skýrði frá því i morgun, að brezkur hermaður, Ronald Stanley, sem gegnt hefur her- þjónustli'l Vestur-Berlín, hafi btðið um hæli sem pólitískur Uóttamaðui' i AustúT-Beriin.

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.