Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2008, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2008 14 LesbókKROSSGÁTA Gullskæddur gekkstu á bláloftum yfir mínu bernskufjalli. Seinna tylltirðu silfurtám á háa Súlutinda. Af Kambabrún sá ég þig ganga í glaðan dans með deplandi jarðarljósum. Nú stikar þú stoltur koldimmt hvolfið yfir rauðlýstum útvarpsstöngum á Vatnsendahæð og bernskubjört augu dætra minna gleðjast yfir gullskóm þínum. P.s. 2008 Enn töfrarðu mig aldraða tindrandi yfir Ingólfsfjalli á tærum októbernóttum. Anna María Þórisdóttir Óríon 1970 Höfundur er gömul vinkona Lesbókarinnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.