Morgunblaðið - 08.09.2008, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 3
EINBÝLI
URÐARSTEKKUR - REYKJAVÍK
Fallegt og vel viðhaldið 223 fm tveggja hæða
einbýlishús með innb. bílskúr við eina mestu
útivistarparadís Reykvíkinga (Elliðaárdalinn).
Fjögur til fimm svefnherbergi, tvær stórar og
bjartar stofur með útg. í glæsilegan suður-
garð. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á
gólfum. Innb. fullbúinn 29 fm bílskúr. Eign sem
gefur mikla möguleika.
ÞVERÁS - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Fallegt og velskipulagt 149fm einbýlishús á
einni hæð í rólegu og barnvænu hverfi í
Reykjavík. Fjögur stór herbergi og stór og
björt stofa og borðstofa. Fallegar innréttingar
og tæki. Parket og flísar á gólfum. Fullbúinn
innb. bílskúr. Glæsileg fullbúin lóð. Stutt í
skóla og fallegar útivistarparadísir. Verð 45,8
millj.
NORÐLINGAHOLT - EINBÝLI
Glæsilegt 217 fm einbýlishús á einni hæð,
byggt við jaðar ósnortinnar náttúru og með
stórkostlegu útsýni til Heiðmerkur og fjalla.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt
stofa. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á
gólfum. 42 fm tvöfaldur bílskúr. Eignin getur
losnað fljótlega. SKIPTI MÖGULEG. Nánari
uppl. á skrifstofu.
FJALLALIND - EINBÝLISHÚS
Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr. Neðri hæð: 3
svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og
þvottaherbergi. Efri hæð: Hjónaherbergi með
góðum skápum, útg. á timburverönd til suð-
urs. Baðherbergi með kari og sturtu. Barna-
herbergi. Herbergi/sjónvarpsherbergi. Stofa
með útg. á v-svalir. Falleg innrétting í eldhúsi,
stáltæki. Húsið er til afhendingar strax. Óskað
er eftir tilboðum í eignina.
RAÐ- OG PARHÚS
MÁNAGATA - PARHÚS - BÍLSKÚR
Seljandi er reiðubúinn að taka ódýrari eign í
skiptum svo og lána hluta kaupverðsins.
184 fm parhús (íbúð 165 fm og bílskúr 19 fm
bílskúr) á góðum stað í Norðurmýrinni í
Reykjavík. Húsið sem er á þremur hæðum
gefur mikla möguleika, t.d. að útb. aukaíbúð.
Eignin hefur fengið gott viðhald og endurnýj-
un. Góð bílastæði. Eignin getur losnað strax.
KLETTÁS - GARÐABÆ
Vorum að fá í sölu fallegt og velhannað 179 fm
endaraðhús á glæsilegum útsýnisstað í Ása-
hverfinu í Garðabæ. Húsið sem er á byggingar-
stigi er tilbúið til afhendingar fullbúið að utan og
lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið ein-
angrað og rakavarið. Hiti kominn á húsið. NÁN-
ARI UPPL. GEFUR SVEINBJÖRN S: 892-2916
HÆÐIR
GNOÐARVOGUR
NEÐRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR.
Góð 149 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Þrjú svefn-
herbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Suð-
ursvalir. Tvær geymslur í kjallara (ekki inni í
fm tölu). 28 fm fullbúinn bílskúr. 28 fm
geymslurými undir bílskúr (ekki inni í fm tölu).
Íbúðin er laus strax. Verð 38 millj.
4RA HERBERGJA
SKÓGARÁS - M/BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu 103,6 fm 4ra her-
bergja íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli,
eigninni fylgir bílskúr. Neðri hæð: eldhús, bað-
herbergi, stofa og borðstofa (notuð sem
svefnherbergi). Efri hæð: 2 stór svefnherbergi
með skápum, snyrting. Bílskúrinn er 25 fm
með hita og rafmagni. Hús í ágætu standi.
Áhv. 22,2 m. V. 26,7 m.
SELJABRAUT MEÐ BÍLSKÝLI
4ra herb. 124 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli
(íbúðin er 95 fm og stæði í bílageymslu 29 fm).
Þrjú rúmgóð herbergi og stór og björt stofa.
Útg. á suðursvalir. Parket, og dúkur á gólfum.
Hús og sameign mikið endurnýjuð. Eignin get-
ur losnað fljótlega. Verð 19,8 millj.
ÞÓRÐARSVEIGUR
Falleg nýl. 111 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í gang, þrjú rúmgóð
herbergi, stórt baðherbergi, þvottaherbergi,
eldhús og stofu m/útg.á stórar yfirbyggðar
suðvestur svalir Eikarparket og flísar á gólf-
um. Fallegar Eikar innréttingar og hurðir.
Stæði í bílageymslu fylgir íbúð. Verð 31,4 millj.
GULLSMÁRI - FALLEG
Vorum að fá í einkasölu fallega 104 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú rúmgóð
svefnherbergi. Stór og björt stofa með útg. á
stórar suðursvalir. Fallegar innréttingar. Park-
et og flísar á gólfum. Falleg sameign. Stutt í
alla þjónustu. Verð 28,8 millj.
3JA HERBERGJA
MIKLABRAUT - 3JA M/AUKAHER-
BERGI
Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
(efstu) sem er að hluta til undir súð. Íbúðinni
fylgir aukaherbergi í kjallara sem er með að-
gangi að baðherbergi og er í leigu í dag. Inn-
an íbúðar eru 2 rúmgóð herbergi, stofa, eld-
hús og bað. V. 18,5 m.
DREKAVELLIR - TVÆR ÍBÚÐIR EFT-
IR
Björt og vel skipulögð 114 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæð í nýju fjórbýli. Íbúðin verður afhent full-
búin án gólfefna, þó verða gólf í votrýmum
flísalögð. Innréttingar verða frá AXIS og tæki
í eldhúsi frá AEG. Innihurðir og flísar frá Agli
Árnasyni. Loft verða klædd og máluð. Sam-
eign verður fullkláruð. TRAUSTUR BYGGING-
ARAÐILI.
FLATAHRAUN HFN.-M/ STÆÐI Í
BÍLAGEYMSLU
Vorum að fá í sölu glæsilega fullbúna 3ja her-
bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Íbúðinni fylg-
ir stæði í bílageymslu. Rúmgóð stofa með út-
gengi á s-vestur svalir. Eldhús opið í stofu
með vandaðri innréttingu. 2 góð svefnher-
bergi með skápum í báðum. Baðherbergi með
stórum sturtuklefa. Parket og flísar á gólfum.
V. 29,5 m
RAUÐARÁRSTÍGUR - 3JA HER-
BERGJA
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýslihúsi. 2 góð svefn-
herbergi með skápum í öðru. Góð stofa. Eld-
hús með ágætri innréttingu, útgengt á v-sval-
ir frá eldhúsi. Baðherbergi með sturtu. Hús í
ágætu standi. V. 18,5 m.
MARÍUBAKKI - FALLEGT ÚTSÝNI
Vel skipulögð 87 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fallegu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi og stór
og björt stofa með útg. á vestursvalir með
glæsilegu útsýni. Parket og dúkur á gólfum.
Þvottahús innan íbúðar. Stór sameign. Hús
nýl. málað. Falleg lóð með leiktækjum. Verð
18,9 millj.
2JA HERBERGJA
B .
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉR INNGANG-
UR
Góð 44 fm 2ja herb. íbúð með á jarðhæð með
sérinngangi í fallegu fjölbýli í austurbæ Kópa-
vogs. Rúmgóð og björt stofa og svefnher-
bergi. Baðherbergi allt nýl. endurnýjað. Góðar
innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Verð
14.9 millj. (Mögul. lán allt að 11,6 millj íbúðar-
lánasj.)
LÆKJASMÁRI - GLÆSILEG EIGN -
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 67 fm 2ja
herb. íbúð auk stæðis í bílageymslu í fallegu
fjölbýli. Íbúin er fallega innréttuð og vel skipu-
lögð. Stórt herbergi og stór og björt stofa með
útg. á suðursvalir með útsýni. Parket og flísar
á gólfum. Stutt í alla þjónustu og fallegar
gönguleiðir um Kópavogsdalinn. ÍBÚÐIN ER
LAUS NÚ ÞEGAR. Verð 23,9 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
HRAUNBÆR - EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Falleg og mikið endurnýjuð 34 fm íbúð á jarð-
hæð auk geymslu (ekki inni í fm tölu) í fallegu
fjölbýli. Stór og björt stofa. Eldhús með góðum
innréttingum. Flísalagt baðherbergi, sturt-
uklefi og innrétting. Góð sameign. Fallegur
garður. GLÆSILEG FYRSTA EIGN. LAUS
STRAX. Verð 13,8 millj.
Traust þjónusta í 30 ár
Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali og sölustjóri,Ellert Bragi Sigþórsson,
Kristinn G. Kristjánsson löggiltur fasteignasali, Katrín Gísladóttir og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
FASTEIGNASALAN
570 4800
Mjög fallegt og vel hannað 228,5 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum með innb. tvöföldum
41 fm bílskúr (íbúðin er 187,3 fm og bílskúr
41,2 fm). Húsið verður afhent fullbúið að utan
og lóð grófjöfnuð úr efni af staðnum. Að inn-
an afhendast húsið tilb. til innréttinga. Glæsi-
legt útsýni, Tvennar svalir. Húsið er tilbúið til
afhendingar. Áhv. 17 millj. frá Íbúðarlánsjóði
HAMRAKÓR - EITT HÚS EFTIR
Vorum að fá í sölu sérhæð sem er á tveimur
hæðum. Rúmgott eldhús með ágætri innrétt-
ingu, þvottaaðstaða innaf eldhúsi. Stofa. 2
svefnherbergi með skápum í öðru. Baðher-
bergi með kari. Í risi er rými sem hægt er að
nota sem svefnherbergi eða sjónvarpshol,
góðir skápar eru í risi. LAUS STRAX.
V. 23,6 m.
GRÓFARSEL - 3-4RA HERB.
M/SÉRINNGANGI
Falleg og mikið endurnýjuð 3-4ra herb. íbúð
á 1. hæð í góðu fjölbýli (húsið liggur inn að
Grænuhlíð). Tvö svefnherbergi, samliggjandi
stofa og borðstofa. Nýleg innrétting í eldhúsi
og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús í
kjallara.
Verð 22,8 millj.
STIGAHLÍÐ - FALLEG ÍBÚÐ
Vorum að fá í sölu mjög góða, nýstandsetta
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, svefnher-
bergi, eldhús og stofu. Nýtt parket á öllum
gólfum. Allt nýtt á baði, sturtuklefi, flísar í
hólf og gólf. Eldhús með nýrri innréttingu.
Stofa með útgang á s-vestur svalir.
V. 14,9 m.
ÞÓRUFELL - 2JA HERB. NÝSTANDS.
Glæsileg björt og rúmgóð 3ja herb. 90 fm
íbúð á 4. hæð með rislofti. Fallegar nýl. inn-
réttingar. Stór og björt stofa. Á hæðinni er
eitt svefnherb. og annað í risi. Parket og flís-
ar á gólfum. Mikil lofthæð sem gerir íbúðina
mjög bjarta. Suðvestursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Falleg sameign.
Verð 26,9 millj.
OPIÐ HÚS MÁNUDAGS- OG
ÞRIÐJUDAGSKVÖLD FRÁ 18 - 19
GRANDAVEGUR 11 - EFSTA HÆÐ
Glæsileg 148 fm 4ra herbergja íbúð (íbúðin er
123 fm og bílskúr 25 fm) á 1. hæð með sérver-
önd í fallegu fjölbýli í Salahverfi í Kópavogi.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt
stofa með útgengt á stóra suður verönd með
fallegu útsýni. Fallegar innréttingar. Parket
og flísar á gólfum. Sér þvottahús innan íbúð-
ar. Fullbúinn bílskúr.
Verð 33,5 millj.
OPIÐ HÚS Í KVÖLD FRÁ 18 - 20
FENSALIR 10 1. HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
OG SÉR VERÖND