Morgunblaðið - 08.09.2008, Page 4
4 F MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9-17
YFIR 140 ÁRA REYNSLA VIÐ SÖLU FASTEIGNA
Stærri eignir
Gullakur - glæsil. einbýli Stórglæsi-
legt einbýli með 75 fm tvöf. bílskúr, samtals
390 fm Skilast frág. utan og fokhelt að inn-
an. Glæsilega hannað hús með alvöru bíl-
skúr og mögul. á séríbúð á neðri hæð. V. 88
m. 8575
Grafarvogur- Starengi. Endarað-
hús á einni hæð. Nýkomið í einkasölu
fallegt frábærl. skipul. 153 fm endaraðh. í
lokaðri götu á rólegum barnvænum stað.
Örstutt í alla skóla, íþróttir, golf og fl. 3-4
svefnherb., baðherb, og gesta wc. innan-
gengt í bílskúr og fl. Falleg eign á frábærum
stað. Verð 45,6 millj. Bein sala eða skipti
mögul. á 3ja eða 4ra he. íb. á jarðh./ 1.hæð
með sérinngangi og bílskúr. 8423
Hlíðarbyggð - Flott hús. Glæsilegt
205 fm endaraðhús m. innb. bílskúr. Hæðin
er 144 fm og neðri hæðin 62 fm. Húsið er
mikið endurn. að innan og í toppstandi.
Skemmtil. stofur með útsýni. Stór nýleg ver-
önd móti suðvestri. Nýl. hellulagt bílaplan.
Vandað eldhús og baðherb. Hús nýmálað
utan. V. 51,5 m. 8549
Hvannakur - nýtt glæsilegt ein-
býli - Skipti möguleg. Stórglæsilegt
nýtt fullbúið 250 fm einbýli á einni hæð m.
innb. bílskúr. Eignin er byggð í hæsta gæða-
flokki, innréttingar sérsm., lýsing frá Lúmex,
massift parket, 4 rúmgóð svefnh. Tvö glæsi-
leg baðh. Óskað er eftir tilb. í húsið. Mögu-
leiki að taka minni eignir upp í húsið. 7293
Lindarflöt Garðabæ. Gott hús á
fínum stað Fallegt ca 180,5 fm einb. á
einni hæð m. innb. ca 36,8 fm bílsk. Selj.
setur nýtt þakjárn fyrir afh. hússins. Góð
ræktuð lóð. Fráb. staðsetning. Skipti mögul.
á ód. eign. áhv. ca 10,6 m. V.56,9 m. 8546
Í smíðum
Búðavað - glæsileg parhús nið-
ur við Elliðavatn Glæsileg 219 parhús
á fallegum stað. 219 fm hús. Útsýni á vatn-
ið. Skemmtilegt skipulag. 3 m lofthæð. Skil.
fokh. að innan og frág. utan og máluð. 20 fm
sólar og útsýnissv. Fráb. verð aðeins 46,9 m.
Hægt að fá húsið lengra komið. Hafið samb.
við sölumenn og bókið skoðun. 8270
Tröllakór - Frábært verð fyrir
nýja eign Glæsilegar nýjar 3ja - 5.herb.
íb. í glæsil. litlu lyftuhúsi á rólegum mjög
góðum stað í Kópav. Stæði í bílag. fylgir íb.
Til afhendingar svo til strax fullbúnar án gólf-
efna. V. frá 25,0 m. 8035
Glæsileg raðhús við Borgarás í
Garðab. Í einkasölu glæsilega sérhönnuð
raðhús á 2 hæðum á góðum úts.stað. Húsin
eru frá 225-268 fm að stærð og afh. fullbúin
að utan m. grófj. lóð og tilbúin til innr. að inn-
an. Stór þakgarður 40-45 fm og fráb. skipu-
lag. V. frá 55,9 -59,9 millj. Uppl. hjá sölu-
mönnum eða á www.nybyggingar.is. 7932
Frjóakur - hús á einni hæð Í einka-
sölu glæsil. 273 fm einbýli á einni hæð.
Skilast frágengið utan og fokhelt innan. Frá-
bært skipulag. Hagstætt verð aðeins 59,5
m. Skólar og öll þjónusta í göngufæri. 8574
Hamrakór- afh. strax. Möguleiki
á góðum lánum. Glæsil. velskipul.
228,5 fm hús á 2. h. Fullb. að utan m. grófj.
lóð. Að innan er húsið tilbúið til innréttinga.
Tvöf. bílskúr. V. 51,0 milj. e./tilboð. Skipti
mögul. á ódýrari eign eða allt að 20 millj. kr.
lán frá seljanda eftir 20 m. kr. láni frá Íls. Að-
eins tvö hús eftir. 4677
Kleifarkór - glæsil. útsýni. Glæsil.
260 fm einb.(ásamt 51 fm aukarými, eða
samtals 310 fm) á fráb. útsýnisst. innst í lok.
götu. Tvöf. bílskúr. 5 svefnh., til afh. strax.
Lækkað verð 64,5 m. Til afhend. strax frág.
utan og fokhelt að innan. 8268
Sunnakur - glæsileg lóð í neðsta
botnlanga. Í einkasölu 716 fm einbýlis-
húsalóð á frábærum stað í neðsta botnlang-
anum. Rétt við Hofstaðaskóla. Til afhend.
strax. V.29,0 m. - skipti möguleg á bíl eða
íbúð. 8529
Sogavegur - Fráb. tækifæri. Mjög
velskipulögð parhús á 2. hæðum, bæði hús-
in. Húsin eru 121,9 fm hvort og síðan er op-
ið bílskýli. Húsin fást í núv. byggingarástandi
af sérstökum ástæðum á mjög góðu verði
eða ca 25-26 millj. hvort hús. Leitið upplýs-
inga hjá sölumönnum Valhallar. 8627
Salavegur - fjárfestingartæki-
færi. 10 ára leigusamn. Nýkomin í
sölu einn glæsil. veislusalur landsins um 315
fm með um 500 fm útsýnissvölum.
Glæsil.innréttaður og vel tækjum búin. Mjög
vinsæll og eftirsóttur salur fyrir margskonar
tilefni. Verð 83 m. Áhv. ca 70 m. langt. lán.
10 ára leigusamningur fylgir. 8583
Litlikriki - nýtt parhús, öll skipti
skoðuð! Glæsileg 259,9 m2 parhús m.
innb. tvöf. bílskúr. Afh. fullbúin að utan m.
grófjafnaðri lóð. Að innan afh. húsin tæpl.
tilb. til innrétt. Frábær staðsetn.
Öll skipti möguleg. Nánari lýsing og skilalýs-
ing á www.nybyggingar.is 8565
Stórikriki - Mos. Glæsil. einb. á einni
hæð m. innb. bílsk. samt. 280,5 fm fullb. að
utan og rúml. fokh. að innan. V. 49,0 m.
8399
Hraunprýði - Garðab. Glæsil. raðh.
á einni hæð frá 263-318 fm Afh. fullb. að ut-
an, grófj. lóð. Að innan afh.húsin rúml. fokh.
V. frá 58,0-63 m. 8401
Kleifakór mjög gott verð! Vel
staðs.og skemmtil. skipul. 282,8 fm Afh.
fokh. að innan og tilb. að utan, m. grófj.
lóð.V. 57,5 m. 8395
Parhús í Úlfarsárdal 198 fm parhús
afh. tilb. að utan og rúmlega fokhelt að inn-
an m. grófj. lóð. Húsið er tilbúið til afhend-
ingar nú þegar en verður klárað að utan fljót-
lega. Skipti möguleg. Hagstætt erlent lán
getur fylgt. V. 36,5 m. 7938
Sérhæðir og 5-6 herb.
Garðhús - Grafarv. Glæsil. efri
sérh. á fráb. stað. Nýkomin í einka-
sölu 105 fm efri sérh. ásamt 24 fm innb.
bílsk. á rólegum stað innst í lokaðri götu.
Góðir skólar, íþróttir, verslanir og þjónusta í
göngufjarlægð. Allt sér, 3 svefnherb., tvenn-
ar frábærar svalir, fallegur arinn í stofu o.fl.
Bein sala eða skipti möguleg á ódýrari 3ja
eða 4ra herb. íb. í Grafarvogi. V.35,5 millj.
Áhvílandi hagst. langt. lán ca 23 millj. 8615
Foldasmári m. bílskúr laus - út-
sýni. Í einkasölu flott velskipul. 132,3 fm
efri sérh. í tvíb. húsi ásamt bílsk. 28,0 fm
samt.160,3 fm Glæsil. útsýni, góðar svalir 4
svefnherb. Góðar innrétt., parket og flísar.
Glæsil. ræktuð lóð. Gott hellulagt bílapl.
Áhv. ca 10 m. V. 45 m. Laus sölumenn sýna.
8365
Sólarsalir - 140 fm - glæsil. út-
sýni. Í einkasölu glæsil. fullb.139,7 fm íb.
efri hæð. Sérinng. Góðar svalir. Skóli, leik-
skóli, sundlaug, heilsugæsla og verslanir í
næsta nágr. 8433
Vallargerði - glæsil útsýni Í einka-
sölu falleg og björt 120 fm efri sérh. í fallegu
tvíb. Skemmtil. og bjartar stofur, parket, nýl.
skápar og eldhús. Hús nýl. stands. að utan
og nýl. þak. Gott bílaplan. V. 32,5 m. Mögul.
á bílskúrsrétti. 8264
Holtagerði - góð efri hæð m. bíl-
skúr. Í einkasölu góð velskipul efri hæð í
góðu tvíbýli á glæsil. útsýnisstað ásamt bíl-
skúr samt. 152,1 fm 4 svefnherb. Góðar
stofur. Fráb. staðsetn. V. 35,8 m. 8608
Fellahvarf - glæsil. útsýni yfir
Elliðavatn! Í einkasölu stórglæsil. ca 140
fm efri sérh. með einstöku útsýni yfir vatnið.
Glæsileg. sérsmíð. innrétt., stórar sólarsval-
ir, vandað parket. Eign í algjörum sérflokki.
Einstök staðsetning.V. 42,5 m. 7990
4ra-6 herb.
Laufrimi - efri hæð - sérinngang-
ur. Í einkasölu flott mikið endurn. endaíb. á
2. hæð í Permaform húsi á mjög góðum stað
rétt við mikla þjónustu. Nýl. eldhús, bað-
herb, gólfefni og fl. Góðar svalir. Sérinn-
gangur. Eign sem vert er að skoða. Áhv.
Íbl.sj. 14,1 m. V. 26,7 millj. 8654
Huldubraut Kópav.- mikið end-
urn. Mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð (miðhæð) í fallegu þríbýli á mjög góðum
stað í vesturb. Kópav. Nýl. gólfefni, lagnir
baðherb., gluggar og gler og fl. V. 24,9
m. 8637
Gautland - Góð eign. Laus strax.
Nýkomin góð ca 85 fm íbúð á 2-hæð(efstu)
við Gautland. Snyrtileg nýmáluð íbúð á eftir-
sóttum stað. Laus strax. V. 24,5 milj 8570
Ingólfur G. Gissurarson lögg.fs S. 896-5222
Bárður Tryggvason sölustj. S. 896-5221
Ellert Róbertsson sölum. S. 893-4477
Heiðar Friðjónsson Sölustj.atv. S. 693-3356
Þórarinn M. F. sölum. S. 899-1882
Pétur Jóhannsson sölum. S. 893-4718
Margrét Jónsdóttir lögg.fs Skjalagerð
Margrét Sigurg. Skrifstofustj.
Þóra Þorgeirsd. Ritari.
Nýbýlavegur – Nýtt 5 íbúða hús á frábærum stað í grónu hverfi
Vorum að fá í sölu í þessu glæsilega húsi fimm íbúðir, 104-160 fm að stærð.
Tveimur íbúðum fylgir bílskúr og tveimur fylgir aðstaða/vinnuherb. á jarð-
hæð. Fullfrágengið hús að utan og íbúðirnar skilast tilbúnar til innréttinga.
Einstakur útsýnisstaður í grónu hverfi við í Kópavogi.
Kíkið á www.nybyggingar.is
eða hafið samband við sölumenn okkar. 8645
Langholtsvegur - sérh. Þarfnast standsetningar
Nýkomin í einkasölu skemtil. skipul. 121 fm
efri sérh.+ris, ásamt innb. 27 fm bílsk., í húsi
frá 1980. Tvennar svalir, mögul. 3-4 sv.herb.,
bað+gesta wc. Verður viðgert og standsett
að utan. Þarfnast standsetningar að innan.
Laus strax. Frábær staðsetning innvið sund.
Verð 32 millj.
NÝ
TT
Deildarás einbýli – Einstakur útsýnisstaður
Í einkasölu mjög gott ca 225 fm einb. á
2 hæðum staðs. innst í lok. botnlanga á fráb.
útsýnisstað rétt við Árbæjarlaug, Fylkisvöll ,
grunnskóla og fl. Mjög góður garður, timbur-
verönd, heitur pottur. Flott hús á frábærum
stað. Mögul. að yfirtaka hagst. lán. V. 73,0
m. 8659
NÝ
TT
Laugalind – bílskúr
Í einkasölu falleg 125 fm miðhæð með sérinngangi og 30 fm bílskúr sem
innangengt er í úr íbúðinni. Parket. Stórar suðursvalir. Skipti möguleg á
húsi með séríbúð eða mögleika á því. Má vera gamalt eða í byggingu.
V. 41,0m 8662
NÝ
TT
Krókamýri Garðabæ – Einstök staðsetning fyrir börn
Glæsilegt 239,2 fm einbýli á einni hæð með
innb. 33,6 fm bílskúr. Fallegur garður, góð
timburverönd, heitur pottur. hellulagt bíla-
stæði. Húsið er nýmálað að utan. Sérl. vel
skipulagt og staðsett í botnlangagötu. 4-5
svefnherb.Göngufæri fyrir börnin í skólann
(ekki þarf að fara yfir götu) Mikil veðursæld.
Skipti skoðuð á ódýrari eign. V.74 m. uppl.
veitir Bárður 8965221 sölustjóri 8577
Strandvegur - Glæsil. íb. Í einka-
sölu stórglæsil. 125,7 fm íb. á 1.h. í nýl.
vönd. húsi. St.í bílag. Glæsilegt sjávarút-
sýni. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.
Laus nær strax. Eign í sérflokki. V. 39,0m.
Sölum. sýna. 8390
Kaplaskjólsvegur - 4ra með
aukaherb. Í einkasölu glæsil. 109 fm
mikið endurn. íbúð á 4. hæð, efstu, með
fallegu útsýni. Nýl. eldhús, bað, gólfefni og
fl. Þv.aðstaða í íbúð, sv-svalir, 3 svefnh., og
aukah. í kj. me.aðg. að wc. Örstutt í sund,
KR völlinn, skóla og fl. V. 28,7 m. 8591
Sólarsalir með bílskúr. Góð mjög
vel skipul. ca 135 fm íb. á 2.h. r 22,8 fm
góður bílskúr. Góðar suðursv. m. glæsil. út-
sýni. Parket og flísar. Vand. innrétt. V. 37,8
m. 8533
Rauðavað m. bílskýli. Einstakt
útsýni Frábært verð aðeins 27,0
millj. Í einkasölu glæsileg 3-4ra herb. 105
fm íb. í góðu velstaðs. húsi ásamt bílskýli.
Vand. innrétt. Ísskápur og uppþvottavél
fylgja eigninni. Parket, Mjög gott skipul.
Stutt í mjög góðan skóla og leiksk. Einstakt
útsýni á fjallahringinn og Heiðmörkina.Hér
getur þú flutt inn við kaupsamning. Einstakt
verð, aðeins 27,0 millj. 8532
3ja herbergja
Ljósvallagata - falleg íbúð Í einka-
sölu björt og sjarmerandi 3ja herb. íb. á 1.
h. á fráb. stað. Parket. Endurn. gler og rafm
2 góð svefnherb. Einst. staðsetn. V. 24,9 m.
8569
Laugavegur - góð lán. Vel skipul.
3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Tvö rúm-
góð svefnherb. Tvöfalt gler. Lán áhv. ca14,0
milj. V. 18,5 m. 8386
Goðaborgir - glæsil. íb. m. frá-
bærum sólpalli. Nýkomin falleg 86 fm
íb. á 1.hæð/jarðh. m. sérinngangi. Vandað-
ar innréttingar, þvottaaðstaða í íb., gott
skipulag. Frábær afgirtur suðvestur timb-
ursólpallur. Rólegur barnvænn staður, fall-
egt útsýni. Laus svo til strax. Verð 22,6 millj.
Áhv. 13 m. Íls. 8631
Klukkuberg - sérhæð - góð lán.
Mjög góð ca 80,1 fm nýl. sérh. jarðh. í tvíb.
á fráb. stað í Hafnarf. 50 fm sér vönduð ver-
önd. Góðar innréttingar , parket, sérþvotta-
hús. Áhvílandi 21 mill erl. lán. Lítil útb.
V. 23,9 millj. 8614
Einholt m aukaherb. Í einkasölu
mjög góð velskipul. efri hæð í góðu húsi 3ja
herb. ásamt aukaherb. í kj. m.aðg. að snyrt-
ingu (góðir mögul á útleigu) Nýl. baðherb.
endurn. þak, rafl. í sameign og fl. V. 23,6 m.
8611
Arnarsmári - tvennar svalir Í
einkasölu 86,1 fm íb. á 2. h. í góðu velstaðs.
fjölb. Tvennar svalir. V. 23,9 m. 8299
Selvað 1-5 – Allt að 95 % lánamöguleikar
Skipti möguleg – 7 íbúðir eftir!
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér
nýja glæsilega íbúð á einstaklega góðu verði
og greiðslukjörum! Nýjar glæsil. íb. í 36 íb.
lyftuh. m. þremur stigag. ásamt bílsk. á fráb.
stað. Íb. sem eru mjög velskipul. afh. fullb.
án gólfefna og án flísa á baðherb. Stórar
svalir. við íb. Keyptu íbúð og greiddu minna
á mán en í leigu. Leitið upplýs. og bókið
skoðun hjá sölumönnum okkar. 7591
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT