Morgunblaðið - 08.09.2008, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 7
SÓFINN Flap frá hönnunarfyrir-
tækinu Edru er dæmi um glæsilega
hönnun sem notið hefur vinsælda
um allan heim þar sem sófann er
hægt að beygja og móta að vild, eft-
ir notagildi og hentugleika.
En ef „venjulegur“ Flap er ekki
nógu glæsilegur, er hægt að upp-
færa stólinn í sérhæfðari útgáfu af
stólnum. Í „Diamond collection“-
útgáfu sófans er hann klæddur með
skotheldu efni og Swarowski-
kristölum. Útkoman er 2,5 milljóna
króna kristalklæddur Flap-sófi sem
sannarlega er ekki fyrir alla.
Samkvæmt upplýsingum frá
húsgagnaversluninni Exó prýðir
demantasófinn tvær stofur í
heiminum, einn er á heimili
Eltons Johns og annar á heimili
Madonnu.
Demants-
klædd
sófaprýði
Mosfellsbær | Fasteignasalan
Berg er með í sölu neðri sérhæð í
nýlegu fjórbýlishúsi við Hjallahlíð
í Mosfellsbæ.
Komið er inn í flísalagt stigahús
með glerveggjum. Í anddyri er
parket á gólfum úr hlyni og sér-
smíðaðir skápar. Parketlagt hjóna-
herbergi er með skápum. Flísar á
gangi. Tvö barnaherbergi. Baðher-
bergi er flísalagt í hólf og gólf með
sturtuklefa og góðum innrétt-
ingum. Stofan er björt og rúmgóð
með parketi. Stórir gluggar. Eld-
hús er með eldhústækjum frá
AEG og innréttingu. Borðkrókur
og þvottahús inn af eldhúsi. Út-
gengt er á stóran sólpall með
skjólveggjum. Flott hönnun með
súlum undir svölum. Garður í
góðri rækt. Hellulögð bílastæði.
Bílskúr í bílskúrslengju. Endask-
úr. Eignin er í góðu viðhaldi, að
sögn fasteignasala. Nýr grunn-
skóli, sundlaug og íþróttaaðstaða
er í næsta nágrenni og golfvöllur
er í göngufjarlægð.
Ásett verð er 34,9 milljónir.
34,9 milljónir Fasteignasalan Berg er með neðri sérhæð í þessu húsi á sölu.
Hjallahlíð 19A
Skrifstofur
okkar í Reykjavík
og Hafnarfirði
eru opnar alla
virka daga frá
kl. 9-17
Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055
Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013
Runólfur Gunnlaugss.
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
lögg. fasteignasali
Davíð Davíðsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Gústaf Adolf Björnsson
sölumaður
Arnhildur Árnadóttir,
ritari/skjalagerð
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali
Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali
Ásmundur Skeggjason lögg. fasteignasali
Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is
Kaupendur athugið !
Nú lánar Íbúðalánasjóður sem nemur 80% af kaupverði eigna að hámarki
20 milljónum króna. Að auki hafa stimpilgjöld við fyrstu íbúðakaup verið afnumin.
Í sölu nýtt 3ja herb. staðsteypt 163,3 fm raðhús í Mosfellsbæ á einni hæð (tveir pallar) með inn-
byggðum bílskúr og mikilli lofthæð. Húsið verður afhent fullbúið að utan með frágenginni lóð en
tilbúið til innréttinga að innan. Góð aðkoma. Bílastæði hellulagt. Hiti í stéttum og plani. Sólpall-
ur. Búið að tyrfa. Fjögur hús eru í lengjunni. Til afhendingar strax við kaupsamning. Verð 39,9
millj. Til sýnis í dag frá kl. 17-18, Gústaf frá Höfða verður á staðnum, sími 895-7205.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI 17-18 Rauðamýri 15 – Mos.
Neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr alls 157,8 fm á rólegum og góðum stað í Kópavogi. Gróinn
og fallegur suðurgarður. Íbúðinni tilheyrir 28 fm bílskúr sem er áfastur húsinu. Verð 30,9 millj.
Austurgerði – neðri sérhæð
Bjartahlíð – Raðhús
Engjasel 4ra herb.
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð með ágætu útsýni ásamt stæði í bíla-
geymslu. Góð aðkoma. Bílastæði malbikuð.
Stutt í þjónustu. Snyrtileg sameign. Sameigin-
legur garður í góðri rækt. Verð 26,5 millj
Hnoðravellir – Nýbygg. - Raðhús
Sérlega vel skipulögð samtals 179,6 fm raðhús
á einni hæð, með innbyggðum bílskúrum.
m/milliloft, í 6 húsa lengju. Gert er ráð fyrir 3
svefnherb. Húsin verða afhent fullbúin að utan
og fokheld að innan eða lengra komin eftir
samkomulagi. Traustur byggingaverktaki til
margra ára. Verð 29,9 - 31,9 millj.
Kaplaskjólsvegur – 3ja herb.
Gullfalleg og sérlega vel skipulögð þriggja her-
bergja íbúð í snyrtilegu húsi rétt við KR-völlinn.
Í kjallara er sér geymsla ásamt sam. þvottaher-
bergi, hjóla og vagnageymslu. Hér er á ferðinni
íbúð sem margir hafa beðið eftir. Verð 23,9
millj.
Höfðagata – Einbýli - Stykkish.
Fallegt mikið endurnýjað hús. Húsið er með
ægifögru útsýni yfir gamla bæinn. Göngufæri er
í sund, verslun og alla þjónustu. Stykkishólmur
er annálaður fyrir veðursæld og sjarma. Verð
31,9 millj.
Hagamelur – 3ja herb.
Í göngufæri við Háskólann. Snyrtileg og vel
skipulögð 3ja herb. 75,1 fm íbúð á 1. hæð í
fjölbýli. Íbúðinni fylgir sér herbergi í kjallara
með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu. Verð
25,5 millj.
Skúlaskeið – 3-4 herb.
Eftirsótt staðsetning við garðinn í Hellisgerði.
Fallegt útsýni. Björt og sólrík 82,3 fm 3-4 herb
endaíbúð á miðhæð í 2 íbúða stigahúsi. Íbúðin
er talsvert endurnýjuð. Hús er yfirfarið og verið
að leggja lokahönd á nýja steiningu á húsið og
endurnýjun á þakplötum. Verð 21,9 millj.
Lerkiás - Raðhús
Sérlega glæsilegt fullbúið endaraðhús á einni
hæð. Stór hellulögð innkeyrsla með hitalögn.
Timburverönd er í garði með skjólveggjum. Inn-
byggður bílskúr. Innréttingar og innra skipulag
hússins voru hönnuð af Guðfinnu Thordar. Verð
52 millj.
Fagrakinn - Hæð
Falleg og vel skipulögð 101,4 fm efri sérhæð í
tvíbýli ásamt sérstæðum 28 fm bílskúr. Sér
garður er fyrir þessa íbúð. Bílskúr er með raf-
magnshurðaopnara.Eignin getur losnað fljót-
lega. Verð 29,9 millj.
Eskihlíð - 2ja herb.
Mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 79 fm kjall-
araíbúð með sér inngangi. Íbúðin hefur verið
mikið endurnýjuð m.a. eldhús, baðherbergi,
svefnherbergi, hitalagnir, rafmagn, gluggar og
þak. Verð 21,9 millj.
OP
IÐ
HÚ
S
LÆ
KK
AÐ
VE
RÐ
Glæsilegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á þessum skjólsæla stað í Mosfellsbæ.
Steypt innkeyrsla með hitalögn og lýsingu er við húsið. Timbur verönd útaf stofu. Rafknúnar
markísur eru á verönd fyrir framan og aftan húsið. Mínútu göngufæri í Lágafellsskóla, sund-
laug, íþróttahús, Worldclass. Verð 37,8 millj
Álaþing 10, Einstaklega fallegt parhús
203 Kópavogur
Glæsilegt útsýni - sjón er sögu ríkari, kíktu í heimsókn!
Stærð: 263,9 fm
Fjöldi herbergja: 4-5
Byggingarár: 2008
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Já
Verð: 52.900.000
Húsið er hannað af ÚTI OG INNI arkitektum og lýsingarhönnun var gerð af Helga í Lumex . Húsið er einingahús frá EV BORG og afhendist rúmlega
fokhelt að innan og tilbúið til málunar að utan. Húsið er full-einangrað, hitalögn er í gólfum og tengd. Búið er að leggja allar raflagnir en eftir að draga í.
Lagt er fyrir ryksugukerfi. Lóðin er grófjöfnuð. Neðri hæð: rúmgóð forstofa, gert er ráð fyrir stórum forstofuskáp. Stofa, borðstofa, baðherb, eldhús og
þvottahús innaf eldhúsi. Efri hæð: Stórt rými nýtist sem stórt fjölskyldurými og sjónvarpsstofa. Tvö til þrjú barnaherb og er gert ráð fyrir innfeldum
fataskápum. Rúmgott hjónaherb er með stóru fataherb. Baðherb á efri hæðinni er rúmgott og gert er ráð fyrir bæði sturtu og baðkari.
Skeifan
Elísabet Agnarsd.
Lögg. fasteignasali
Björn K. Arnarson
Sölufulltrúi
elisabet@remax.is
bka@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag, mánudag, milli 18:00-18:30
RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is
692 1065