Morgunblaðið - 08.09.2008, Síða 8
8 F MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
HELGI JÓN HARÐARSON – HILMAR ÞÓR BRYDE – ÞORBJÖRN HELGI ÞÓRÐARSON – HLYNUR HALLDÓRSSON
Einbýlis-, rað-, parhús
ÚTHLÍÐ - HF.- RAÐHÚS
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einlyft raðhús
með innbyggðum bílskúr samtals 165 fm Óvenju
stór sólpallur með skjólgirðingu. Róleg og góð stað-
setning í Moshlíðinni. Skipti möguleg á minni eign í
Hfj. Upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri í s. 893-
2233
FJALLALIND - KÓPV. PARHÚS
Sérlega glæsilegt vel staðsett parhús á þessum frá-
bæra stað miðsvæðis. Eignin er 200 fm m/innb bíl-
skúr. 4 góð svefnh, glæsilegt eldhús, 2 góð baðh.
Vandaðar sérsmíðaðar innr í öllu húsinu, gegnheilt
parket. Stór timburverönd í skjólgóðum garði. Topp
eign.
GLITVANGUR - HF. EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð
m/innbyggðum bílskúr samtals 212 fm Húsið skiptist
m.a. þannig: 4 svefnherbergi, stofu, borðstofu, arinn,
eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi o.fl. Glæsileg
hornlóð. Hiti í plani, góð staðsetning. Eign í sérflokki.
Skipti möguleg á minni eign. V. 59.millj.
HRAUNBRÚN - HF. 90% LÁN
LÆKKAÐ VERÐ Nýkomið í einkasölu á þessum frá-
bæra stað í gamla bænum sérlega glæsilegt uppgert
einbýli. Eignin er 160 fm á 2 hæðum auk kjallara. Fal-
lega innréttuð eign með 5 svefnh, góðum stofum, ný-
legt eldhús, 2 nýstandsett baðh. Topp eign, frábær
staðs. V. 46 millj.
KJÓAHRAUN - HF.
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
glæsilegt 187,2 fm einbýli þar af er bílskúr 37,2 fm
Húsið er á frábærum stað við Einarsreitinn í Hafnar-
firði. Eignin skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu,
stofu, borðstofu, eldhús, þvottah. og bílskúr. Á efri
hæð eru þrjú herb, hjónaherb. og baðherb. Glæsileg-
ar innr. og gólfefni. Stór afgirt verönd. Frábær stað-
setning. Verð 63,7.millj.
SETBERGSLAND - HF. EINBÝLI
Við lækinn og hraunið. Nýkomið í einkasölu
glæsilegt einlyft einbýli m/ innb. bílskúr samtals ca
220 fm Arkitektateiknað hús. Einstök staðsetning
innst í botnlanga við lækinn og hraunið. Myndir á
mbl.is. Verð tilboð. Skipti möguleg á minni eign.
KLÖPP - ÁLFTANES
Fallegt einbýli á sérlega friðsælum stað rétt við sjáv-
arsíðuna á þessum góða stað á Álftanesi. Húsið er á
1 hæð og er 216, 6 fm m/bílskúr sem er 62,5 fm
Skipting eignarinnar: forstofa, 3 svefnh, (möguleiki á
4 svefnh). 2 baðh, eldhús, þvottahús stofa, sjónvarps-
hol, sólstofa, geymsla og bílskúr. V. 40 millj.
NORÐURBRAUT - HF. EINBÝLI
Ný komið í einkasölu fallegt þrílyft einbýli ca 160 fm
Húsið hefur verið endurnýjað nánast allt á sl. árum.
Fallegur hellulagður garður. Frábær staðsetning í v-
bæ Hf. Myndir á mbl.is V.42,5 millj.
Sjón er sögu ríkari.
HOLTSGATA - HF. - EINBÝLI
Höfum fengið í einkasölu þetta glæsilega einbýlis-
hús. Húsið er alls um 240 fm með bílskúr. Mikið end-
urnýjuð og endurbyggð eign á vandaðan máta þan-
nig að gamli sjarminn hefur fengið að halda sér.
Eignin er mjög vel staðsett í skjóli gamla bæjarins.
Sjá myndir á mbl.is. Hús með sögu. Verð 52 millj.
HVERFISGATA - HF. EINBÝLI
Glæsilegt einbýlishús á einstökum stað (bakhús) í
hjarta bæjarins. Um er að ræða sölu á tveimur sam-
liggjandi eignum, það er þetta glæsilega einbýlis- hús
og auk þess bílskúr með aðkomu frá Hraunstíg sem er
skráð sem sér eign, Hraunstígur nr 3. Stærð eignar-
innar er skráð íbúð 152,6 fm og bílskúr 101,2 fm en
hann er á tveimur hæðum um 50 fm að grunnfleti.
Eignin er öll í topp standi, allt meira og minna endur-
nýjað og endurbyggt á liðnum árum, utan sem innan.
V.67 millj.
HRAUNBRÚN - HF.
Nýkomið í einkasölu glæsilegt pallabyggt einbýli
m/innb. rúmgóðum bílskúr samtals 353 fm 5-6 svefn-
herb. eldhús, sjónvarpsherb. stofa, borðstofa baðherb.
o.fl. Glæsil. verðlaunagarður (hraunlóð), hiti í plani,
hellulagðir gangstígar. Góð staðsetning nálægt fal-
legu útivistarsvæði. Stutt í skóla og alla þjónustu.
V.77.5 millj.
HAMRABYGGÐ - HF.
Nýkomið sérl. fallegt, nýlegt einbýli 162 fm auk bíl-
skúrs 31,5 fm Húsið hefur verið gert tilbúið til innrétt-
inga að innan. Stór verönd m/ heitum potti. Fall- eg
staðsetning í hrauninu, stutt frá golfvellinum. Skipti á
minni eign möguleg.
5-7 herb. og sérh.
GARÐSTÍGUR - HF. EFRI SÉR-
HÆÐ
Í sölu glæsileg efri sérhæð á þessum frábæra stað við
Garðstíg 3. Eignin er 236,6 fm, þar af er sérstæður
bílskúr 35 fm. Eignin er sérlega vel staðsett við grænt
svæði í suðurbæ Hfj. Fallegar innr. og gólf efni. Frá-
bært útsýni. Eign í sérflokki. V. 49. millj.
MÝRARGATA - HF.
Glæsileg mikið endurnýjuð 162,5 fm efri sérhæð í þrí-
býli, þar af er bílskúr 24,5 fm. Hæðin er með sér inn-
gangi og er mjög vel staðsett í hjarta Hfj. Stórt og
mikið fokhelt risloft er yfir íbúðinni sem býður upp á
mikla möguleika. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.
Frábært útsýni. V. 37,9 millj.
4 herbergja
BLIKAÁS - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 120 fm endaíbúð
á efri hæð í vönduðu 6 íbúða húsi í þessu vinsæla
hverfi. Vandaðar innr. og gólfefni, allt fyrsta flokks.
Hús klætt að utan. Frábær staðs. í þessu barnvæna
hverfi. V. 30,5 millj.
STEKKJARBERG - HF.
Hraunhamar kynnir sérlega fína íbúð á þessum vin-
sæla stað í Setbergslandinu. Íbúðin er á annarri hæð
og er 97 fm með geymslu. 3 svefnherb, góð stofa, góð
staðsetning innst í botnlanga. Stutt í skóla og alla
þjónustu. V.23,5 millj.
3 herbergja
HJALLABRAUT - HF.
Falleg íbúð á þessum vinsæla stað í norðurbæ Hafnar-
fjarðar. Íbúðin er 102 fm með geymslu. Íbúðin er á
þriðju hæð. Skipting eignarinnar: hol. eldhús með
borðkróki, þvottahús, stofa, 2 svefnherbergi, baðher-
bergi og geymsla, auk reglubundinnar sameignar. Fín
eign sem vert er að skoða. V. 20,9 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega björt og skemmtileg efri
sérhæð í tvíbýli m/ auka herb. í kjallara (er í leigu) sam-
tals 80 fm Hæðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús,
baðherb. herb. o.fl. Góð staðsetning V. 19.2 millj.
2 herbergja
SLÉTTAHRAUN - HF.
Nýkomin í einkasölu sérl. björt og falleg 55 fm íbúð á
3ju hæð í góðu fjölb. Nýlegt eldhús og baðherb. Frábær
staðsetning. Verð 15,8 millj.
ERLUÁS - HF.
Glæsileg 2ja - 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjöl-
býli, efsta hæð, endaíbúð, glæsilegt útsýni. Sérinn-
gangur, forstofa, flísar, gott þvottah m/glugga (í dag
barnah), flísar, björt stofa útg. út á s-svalir, opið inn í
glæsilegt eldhús, borðstofa við eldhús m/glugga. Gott
svefnh m/skáp, flísar á öllum gólfum. Fallegt baðh, flís-
ar í hólf og gólf. Baðkar m/sturtu, þvottavél á baði.
Mjög góð staðsetning, geymsla í sameign.
Vogar - Vatnsleysa
HEIÐARGERÐI - VOGAR
Sérlega falleg íbúð á jarðhæð, sérlega gott aðgengi,
hentar vel fyrir hjólastóla. Íbúðin er 66,7 fm Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Sérverönd. V. 16 millj.
Í einkasölu á þessum frábæra stað, stórglæsilegt ein-
býlishús með innbyggðum bílskúr, samtals 271 fm
Eign í algjörum sérflokki, vandaðar sérsmíðaðar inn-
réttingar, glæsileg hönnun, frábær staðsetning í ró-
legu hverfi, útsýni. Glæsilegur skjólgóður garður. All-
ar nánari uppl. gefur Hilmar sölumaður á skrifstofu
eða í síma 892-9694.
HÁHÆÐ GARÐABÆ, GLÆSILEGT EINBÝLI
Afnemum öll stimpilgjöld - 90% lán
Frábær fyrstu kaup
Gott aðgengi með lyftu
Glæsilegar innréttingar frá HTH
Eldhústæki frá AEG að vandaðri gerð
Öll gólfefni fylgja, vandað parket og flísar frá Parka
Fullkomið gólfhitakerfi
Halegonlýsing
Húsið klætt að utan með álklæðningu
Hagstætt verð - Hagstæð greiðslukjör
3ja herb. 95 og 109 fm
4ra til 5 herb. 132 fm
Verð frá 22,9 millj.
KLUKKUVELLIR - LYFTUHÚS
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft endarað-
hús með innbyggðum bílskúr samtals 190,6 fm Hús-
ið skiptist þannig: 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa,
eldhús, baðherbergi, sjónvarpsskáli, óvenju stórar s-
svalir (terras) v-svalir líka. S- garður, pallur/veröld
þar. Einstök staðsetning í hraunjarðinum. V. 49 millj.
HRAUNBRÚN - RAÐH. HF.
Nýkomið í einkasölu nýl. glæsil. tvílyft einb. m/innb.
bílskúrsamtals ca 275 fm 4 rúmgóð svefnherb. stofa,
glæsil. eldhús, 2 baðherb. sjónvarpsskáli , heitur
pottur á stórum svölum, stór verönd í garði. Fullbú-
in eign í algjörum sérflokki. Góð staðsetning í botn-
langa. Myndir á mbl.is V. 59 millj.
BLÓMVELLIR- GLÆSILEGT EINB. - HF.
SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ Glæsilegt einbýli í
byggingu í Vallarhverfinu. Húsið er byggt í funkísstíl.
Húsið er 233,1 fm og þar af er bílskúrinn 38,7 fm Hús-
inu verður skilað fokheldu með grófjafnaðri lóð, en
mikið er af steyptum innveggjum og búið að einangra
loftið og það þarf einungis að sandsparsla. Að utan er
húsið fullbúið en það á eftir að pússa útveggina. V. 31
millj. Frábært verð.
GLITVELLIR - HF. GLÆSILEGT
Stórglæsilegt einbýli á þessum vinsæla stað í
Hvammahverfinu í Hafnarfriði. Húsið er 236,8 fm og
þar af er bílskúr 79,8 fm. Skipting eignarinnar: for-
stofa, hol, sjónvarpshol, 3 svefnherbergi, baðher-
bergi, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og blískúr,
auk þess er útiskúr. Allt umhverfi og umhriða til fyr-
irmyndar. Þetta er mjög fín eign sem er vel viðhald-
ið. V. 67 millj.
SUÐURHVAMMUR - HF. - EINBÝLI
Fjöldi eigna á skrá
Nýbyggingar á nýeign.is
Atvinnuhúsnæði á Hraunhamar.is