Morgunblaðið - 08.09.2008, Side 16
16 F MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
EFSTALEITI - 4RA HERB.
Höfum í sölu eina af þessum eftirsóttu íb. í
Breiðabliki sem er lyftuhús. Íbúðin er 127.5
fm auk geymslu og stæðis í bílskýli. Stórar
stofur með suðursvölum, tvö svefnherb.
eldh. og baðh. m.baðkari og sturtu.Óvenju
glæsileg sameign, sundlaug og sauna. Íb.
er laus strax. Uppl. á skrifst.
DUNHAGI- 5 HERB.
Mjög góð 5 herb. íb. 140 fm á þriðju hæð í
þríbýli. Saml. stofur, útg. á svalir. Gott eldh.
með hvítri innr. t. fyrir þvottavél, borðkr.
Hjónah. með innb. fataskápum. Tvö barnah.
fatask. Baðh. flísal. í hólf og gólf, baðk.
Gólfefni, teppi, dúkar og flísar. Sam.
þvottah. í kj. Sérgeymsla og íbúðarherbergi
í kj. Stutt í alla þjónustu. Frábærar göngu-
leiðir til allra átta. Uppl. á skrifst.
KVISTHAGI-EFRI HÆÐ
Falleg 5 herb. efri hæð 124,2 fm á þessum
eftirsótta stað .Parketl. hol með fatask.
Stórar saml. stofur, parket. Rúmg. eldh.
tveir gluggar og borðkr. Þrjú svefnh. flísa-
lagt bað. Tvennar svalir. Eikarparket og
korkflísar á gólfum. Þvottah. innan íb. Falleg
eign í grónu hverfi. Uppl. á skrifst.
MARBAKKABRAUT-PARHÚS
Vorum að fá í sölu 5 herb. 132,3 fm nýlegt
parhús. Húsið er allt mjög skemmtilega
hannað, þar sem byggt er á svörtu og hvítu.
Vandaðar innréttingar. Eignin skiptist í saml.
stofur. Þrjú svefnh. Gott eldhús. Baðher-
bergi og snyrtingu. Þvottahús og geymsla í
kj. Gólfefni, flísar. Sjón er sögu ríkari. Verð
43,9millj.
BÁRUGATA- 4RA HERB.
Glæsileg 4ra herb. íb. ásamt bílsk. samt.
103,4 fm Íb. er öll endurnýjuð. Saml. þrjár
stofur. Svefnh. Baðh. flísal. sturtukl. ný
vönduð tæki. Eldh. ný falleg innr. span hell-
ub. háfur. innb. íssk. og uppþvottav. fylgja.
Þvottah. í kj. Tvær sérgeymslur í kj. Allt raf-
magn nýtt. Gólfefni. hvíttað eikarparket og
vandaðar gólfflísar. Íb. er sem ný. Sjón er
sögu ríkari. Uppl. á skrifst.
BIRKIMELUR-4RA HERB.
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 97 fm
4ra herb. íb. á þriðju hæð í fjölb. Saml.
bjartar stofur, útg. á svalir. Eldhús falleg
hvít innrétting borðkr. Baðh. flísal. í hólf og
gólf, baðkar. Hjónaherb. fataskápar. Gott
barnah. Sam. þvottah. í kj. svo og sér
geymsla. Mjög góð eign sem vert er að
skoða. Verð 32millj.
BERÞÓRUGATA-EINBÝLI
Fallegt einbýli á tveimur hæðum samtals
232,9 fm ásamt bílsk. sem hefur verið innr.
sem íbúð á þessum góða stað á Skólavörð-
uholtinu. Neðri hæð: fjögur svefnh. Þvottah.
m. sturtukl. og stúdíóíbúð. Geymslukj. 42.8
fm Baðh. flísal. baðk. innr. Efri hæð: Tvær
stofur, útg. á svalir, arinn. Eldhús með við-
arinnr. Stór fallegur timburpallur. Eign með
mikla möguleika sem vert er að skoða.
Uppl. á skrifst.
FJALLALIND-EINBÝLI-BÍLSKÚR
Mjög fallegt einbýli á tveimur hæðum með
innb. bílsk. samt. 235 fm Neðri hæð: þrjú
svefnh. Þvottah. Snyrting, sturtukl. Efri hæð:
saml. stofur. útg. á flísal. svalir. Þrjú svefnh.
Baðh. flísal. í hólf og gólf. Eldh. eikarinnr.
granítborðpl. Þvottah. inn af eldh. Gólfefni:
parket og flísar. Sólpallur til suðurs. Mögu-
leiki á að skipta húsinu í tvær íb. Víðáttumik-
ið útsýni. Laust strax.Verð 77millj,
KÁRSNESBRAUT
EINBÝLI- BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu gott einbýli á einni hæð
ásamt bílsk. samtals 159,8 fm Saml. stofur.
Eldh. með hvítri innr. Tvö barnah. Hjónah.
með fatask. Baðh. sturta. Stór geymsla,
þvottah. innaf. Dúkar á öllu nema parket á
stofum. Stór gróinn garður. Góður bílsk. nýtt-
ur sem vinnustofa. Eign með mikla möguleika
sem vert er að skoða. Áhv. 23 mill. hagst. líf-
eyrissj. lán 5,3%vextir. Uppl. á skrifst.
LYNGHÓLAR
PARHÚS-GARÐABÆ
Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum
ásamt rúmgóðum bílskúr samt. 232 fm
Neðri hæð: gott hol. Saml. stofur, útg. á lóð.
Eldh. nýleg innr. borðkr. Þvottah. innaf eldh.
Gott fatah./geymsla.Efri hæð: fjögur svefnh.
Fataherb. Stórt alrými. Baðh. flísar í hólf og
gólf, baðk. Gólfefni, parket, flísar og dúkar.
Gróinn garður. Góð eign með mikla mögu-
leika. Laus strax.Verð52,5millj.
SÓLVALLAGATA-EINBÝLI
Mjög falleg húseign ásamt bílskúr samtals
230 fm á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Fyrsta
hæð. Eldh. með hvítri innréttingu, búr innaf.
Opið í saml. stofu og borðst. útg. á svalir. Á
annarri hæð eru þrjú svefnh. Baðh. flísalagt,
baðkar. Í risi eru tvö svefnh. annað stórt í
gafli, hitt undir súð. Í kjallara eru tvö herb.
eldh. og þvottah. Gólfefni parket, flísar og
teppi. Eign með mikla möguleika.Uppl. á
skrifst.
ÞÓRSGATA-EINBÝLI
Mjög fallegt og mikið endurn. 79,3 fm ein-
býli, kjallari, hæð og ris á rólegum stað í
Þingholtunum. Í kj. er mjög gott svefnh.
með góðum fatask. Baðh. flísal. baðk. inn-
rétting. Lítið þvottah. útg. á lóð. Á hæðinni
er góð stofa. Eldh. með góðri innr. borð-
krókur. Í risi er mjög gott svefnh. undir súð.
Geymsluskúr á lóð. Gróinn garður.
skemmtileg eign í miðborginni. Stutt í alla
þjónustu. Verð36,2millj.
ÁLFHÓLSVEGUR-PARHÚS
Glæsilegt, mikið endurn. parhús ásamt
bílsk. samtals 186,8 fm með miklu útsýni á
besta stað í Kóp. Eldh. með fallegri innr.
Stór setust., arinn. Hol nýtt sem borðst.
Gestasn. og þvottah. á hæð. Efri hæð: sjón-
varpshol, útg. á svalir. Baðh. mósaikflísar á
gólfi, baðk. Hjónah. dúklagt, fatask. Þrjú
barnah. fatask. Gólfefni, parket og flísar.
Upprunal. tekkhurðir. Falleg eign sem vert
er að skoða.Verð 55millj.
KROSSALIND
RAÐHÚS-BÍLSKÚR
Glæsilegt og vandað tvílyft parhús ásamt
innb. bílsk. samtals 202,3 fm með einstöku
útsýni. Á neðri hæð er þvottah. bílskúr. Tvö
svefnh. með fatask. flísalögð. Baðh. flísal. í
hólf og gólf, sturtukl. innrétting. Tengt fyrir
vatnslögnum í herb. Væri að hægt að gera
að einstaklingsíb. Efri hæð: bjartar saml.
stofur, stórkostlegt útsýni. Eldh. vönduð
innr. flísar á gólfi. Baðh. flísal. í hólf og gólf,
baðkar. Stór afgirt verönd, heitur pottur.
Gólfefni, massíft parket og flísar. Mjög góð
eign á góðum stað, stutt í alla þjónustu.
Uppl. á skrifst.
HAGAMELUR-NEÐRI SÉRHÆÐ
Björt og falleg neðri sérhæð ásamt bílskúr
samtals 140,9 fm á þessum eftirsótta stað
við Hagamel. Eldh. með eldri innr. Rúmg.
stofa með frönskum gluggum, rennihurð inn
í borðstofu. Tvö svefnh. lítið fatah. Baðh.
steinflísar á gólfi, baðk. Íbúðin er öll parket-
lögð með massífu eikarparketi. Sam.
þvottah. og þurrkh. í kj. Geymsla í kj. fylgir.
Húsið allt tekið í gegn að utan 2007 og er
hið glæsilegasta. Eign sem vert er að
skoða. Verð 45,8 millj.
ÖLDUSLÓÐ-TVÍBÝLI-HAFNARFJ.
Mjög góð íb. á tveimur hæðum í tvíb. ásamt
bílsk. samtals 212 fm Neðri hæð: gott eldh.
með nýlegum innr. úr kirsuberjaviði, saml.
stofur, svefnh. gestasn. þvottah. vinnuh.
Efri hæð: fjögur svefnh. hjónah. með skáp-
um, baðh. flísar á gólfum, baðk. Gólfefni,
parket og flísar. Nýjar innihurðir úr kirsu-
berjaviði á neðri hæð svo og sólbekkir. Rafl.
endurn. nýleg tafla. Mjög góð eign sem vert
er að skoða. Verð 45,8millj.
GULLSMÁRI 3JA. HERB.
Mjög góð og björt 72 fm íbúð á 6. hæð í
lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Íb. skiptist í
saml. stofur, svefnh. eldh. vandað flísalagt
baðh. með þvottaaðst. innaf. Góðar lokaðar
suðursvalir. Vandaðar innr. eikarparket.
Stæði í bílhýsi fylgir. Húsið er samtengt
þjónustumiðstöð eldri borgara við Gull-
smára. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus
strax. Verð 31.8millj.
OFANLEITI-5 HERB.-BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu glæsilega, samt. ásamt bílskúr 132 fm, 5 herb. íb. á þriðju hæð í
góðu fjölb. Flísal. hol, fatask. Saml. bjartar sofur, útg á svalir. Fallegt eldh. hvít innr. flís-
ar á milli skápa, borðkr. Baðh. flísal. í hólf og gólf, innrétting, baðk. sturtukl. Tvö svefnh.
annað með skápum. Sjónvarpsh. var áður tvö barnah. Þvottah. innan íb. Gólfefni, park-
et, flísar og dúkar á svefnh. Frábær eign sem vert er að skoða. Stutt í alla þjón. Verð
38,8millj.
AUSTURBRÚN-SÉRHÆÐ-BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu góða sérhæð ásamt bílsk. samtals 152,6 fm Saml. stofur. Tvö
svefnh. annað með skápum. Nýlegt eldhús með fallegri innr. Baðh. flísar, baðkar. Sam.
þvottah. í kj. auk ségeymslu. Gólfefni, teppi, flísar, parket og dúkur á hjónah. Góð eign á
rólegum stað. Uppl. á skrifst.
NÝBÝLAVEGUR-EINSTÖK EIGN
Glæsileg efri sérh.183.1 fm 5 herb. þ.e. íb.
152.3 fm og bílsk. 30.8 fm í þríb. Íb. er öll
endurn. Fjögur svefnherbergi, þrjú með
skápum, gestasn. flísal. í hólf og gólf. Eldh.
hvít innr. og vönduð tæki. Stór stofa. Baðh.
flísal. í hólf og gólf með innr. Eikarparket á
allri íbúðinni. Öll tæki og innrétt. ný. Fallegt
útsýni til norðurs. Tvennar svalir. Einstök
eign sem vert er að skoða. Laus strax. Verð
tilboð EIGNINNI GETUR FYLGT LÁN ALLT
AÐ 31 MILLJ. (65% AF KAUPVERÐI)
EIÐISTORG 4RA HERB.
Falleg fjögurra herb. íb. samt. 133,1 fm
Eldh. með fallegri innr. Opið í borðstofu og
stofu, útg. á svalir. Þrjú svefnh. Baðh. flísal.
í hólf og gólf, sturtukl. Geymsla í kj. fylgir.
Sam. þvottah. á hæð. Gólfefni, parket og
flísar. Góð eign sem vert er að skoða.Verð
33,9 millj.
GRÓFARSEL-SÉRBÝLI
Vorum að fá í sölu 96,1 fm sérbýli sem er
hæð og ris. Tvö svefnh., annað með skáp-
um. Gott eldh. hvít innr. þvottah. innaf. Björt
stofa. Baðh. flísalagt, baðk. innrétting. Í risi
er gott skápa og geymslupláss, auk sjón-
varpshorns sem nýta má sem svefnh. Gólf-
efni parket, flísar. Góð eign í rólegu hverfi.
Verð23,6millj.
RÁNARGATA-4RA HERB.
Mjög skemmtileg 87.3 fm 4ra herb. risíb.
ásamt 13.6 fm bílsk. Samt. 100.9 fm í fjölb.
Saml. stofur, að hluta undir súð og einnig
með mikilli lofth. 2.8 m, útg. á suðursv.
Rúmg. eldh. máluð innr. borðkrókur, góð
tæki. Tvö barnah. Gott hjónah. með skáp-
um. Baðh. undir súð, baðk. sturta, flísar á
gólfi. Sam. þvottah. í kj. Gólfefni, parket,
flísar. Góð eign við miðbæinn sem vert er
að skoða. Verð 32 millj.
FAXASKJÓL-3JA HERB. Falleg 3ja
herb. íb. 58,3 fm í þríbýli. Hol, rúmg. eldh.spraut-
ul. innr. Svefnh. Stofa, herb. þar innaf.Baðh. flís-
al. í hólf og gólf, sturta. Nýtt plastparket á íb.
nema baði. Íb nýmáluð. Ný útidyrahurð. Stutt í
alla þjónustu, skóla, leikskóla og falleg útivistar-
svæði. Verð18,5millj.
GULLSMÁRI-3JA HERB.
Vorum að fá í sölu fallega nýstandsetta 3ja
herb. 87,1 fm íb. á fjórðu hæð í lyftuhúsi.
Tvö svefnh. fatask. Góð stofa, útg. á svalir.
Eldh. með viðarinnr. Baðh. flísal. í hólf og
gólf, baðk. innrétting. Þvottah. innan íb.
Sérgeymsla í kj. Gólfefni, parket og flísar.
Mahogny innihurðir. Góð sameign. Stutt í
alla þjónustu. Verð 26,8 millj.
KRUMMAHÓLAR-3JA HERB.
Góð 3ja herb. íb. ásamt bílsk. samt. 105,7 fm á
fjórðu hæð í fjölb. með lyftu. Hol, fatask. Eldh.
plastl. innr. borðkr. Tvö svefnh. annað með
fatask. Baðh. baðk. t. fyrir þvottav. Gólfefni
plastp. dúkar. Geymsla í kj. Sam. þvottah. í kj.
Fallegt útsýni. Eignin þarfnast standsetn.
Verð 19,8 millj.
LÆKJASMÁRI 3JA HERB.
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega þriggja
herb. 94,6 fm íb. í lyftuhúsi. Tvö svefnh.
fatask. Eldh. með fallegri innr. borðkr. Björt
stofa, útg. á svalir. Baðh. flísal. í hólf og
gólf, sturtukl. innr. Þvottah. innan íb. Gólf-
efni, parket og flísar. Sérg. í kj. Innréttingar
og innihurðir úr kirsuberjaviði. Laus fljót-
lega.Verð27,9millj.
MEISTARAVELLIR-3JA HERB.
Vorum að fá í sölu glæsilega nýstandsetta
þriggja herb. íb. 100,4 fm á þriðju hæð í
góðu fjölb. Hol, fatask. Saml. stofa og eldh.
útg. á svalir, eldh. með fallegri innréttingu,
góð tæki, innb. ísskápur og uppþvottav.
Hjónah. með innb. fatask. Stórt svefnh.
fataskápur. Baðh. flíslagt í hólf og gólf,
baðk. Gólfefni, eikarparket og flísar. Mjög
góð eign.Verð33,8millj.
RÓSARIMI 3JA HERB.
Vorum að fá í sölu fallega 80,8 fm 3ja herb.
íb. með sérinng. á annari hæð í fjölbýli. Tvö
svefnh. fatask. Stofa, útg. á svalir. Eldh. hvít
innrétting, viðarhliðar. Baðh. sturtuklefi,
dúkur á gólfi. Gólfefni, parket og flísar.
Sérgeymsla í kj. Stutt í alla þjónustu. Verð
21,9 millj
HÁTEIGSVEGUR-2JA HERB.
Björt 2ja herb. íb. 51.8 fm á annarri hæð. Eldh.
hvít eldri innr. Stofa parketlögð með útg. á suð-
ursv. Svefnherb. parket. Baðh. flísalagt, baðk.
innrétting. Upprunal. viðarhurðir. Geymsla í kj.
svo og sameiginl. þvottah.Verð 16.9millj.
SÓLVALLAGATA-2JA HERB.
Björt og skemmtileg 71,4 fm íb. á annarri hæð í
nýlegu fjölb. ásamt stæði í bílag. Komið í hol,
fatask. Eldh. með viðarinnr. Björt stofa, útg. á
svalir. Gott svefnh. fatask. Baðh. flísal. í hólf og
gólf. Þvottah. innan íb. Sérg. í kj. Góður stigag.
Lyfta. Verð 27,5 millj.