Morgunblaðið - 08.09.2008, Qupperneq 18
18 F MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
BOLLAGARÐAR - EINSTÖK EIGN
Vorum að fá í sölu einstaklega glæsilegt
319 fm einbýlishús á einni hæð við
Bollagarða á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist
m.a. í stofu, borðstofu, garðstofu,
sjónvarpshol, fjögur rúmgóð herbergi,
baðherbergi, snyrtingu og fl. Húsið hefur
allt verið standsett á sérstaklega
glæsilegan hátt m.a. innréttingar, gólfefni,
tæki og lagnir. Tilboð óskað.
Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. 3782
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
Sverrir
Kristinsson
sölustjóri
lögg.fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur
lögg.fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson
B.S.c.
lögg.fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg.fasteignasali
Geir
Sigurðsson
skjalagerð
lögg.fasteignasali
Magnea
Sverrisdóttir
lögg.fasteignasali
Hákon
Jónsson
B.A.
lögg.fasteignasali
Gunnar
Helgi
Einarsson
sölumaður
Heiðar
Birnir
Torleifsson
sölumaður
Hilmar Þór
Hafsteinsson
lögg.fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri
Elín
Þorleifsdóttir
ritari
Ólöf
Steinarsdóttir
ritari
Sólveig
Guðjónsdóttir
ritari
Magnús Geir
Pálsson
sölumaður
Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • fax 588 9095 • www.eignamidlun.is • eignamidlun@eignamidlun.is
Logasalir - Kópavogur Um er að ræða
glæsilegt 263 fm einbýli á tveimur hæðum.
Húsið var innréttað af innanhússarkitektinum
Hallgrími Friðgeirssyni, allar innréttingar eru úr
eik. Náttúrusteinn eða gegnheilt parket er á
gólfum hússins. Bílskúrinn er flísalagður.
Garðurinn hellulagður og fullfrágenginn með
heitum potti ásamt skjólgirðingu í kringum alla
lóðina sem var hönnuð af Stanislas Bohic.
Húsið stendur í enda götu við botnlanga og
gott rými er í kringum húsið. Allar innréttingar í
húsinu eru frá HTH. Fjögur svefnherbergi eru í
húsinu og þrjár stofur. 3621
Álfaskeið - veðursæld og útsýni
Skipti möguleg á minni eign Einstaklega vel
staðsett 2ja íbúða hús sem er staðsett innst í
lokuðum botnlanga. Húsið er samtals 239,3
fm að stærð og er aðalíbúðin sem er á tveim-
ur hæðum með 5 svefnherb., 2 baðherb., 2
stofum og rúmgóðu eldhúsi. Mjög stórar út-
sýnissvalir. Á jarðhæð er sérinngangur inn í
3ja herbergja íbúð. V. 58,5 m. 7589
Hulduland 24 - Endaraðhús Gott
195,1 fm endaraðhús á pöllum í Fossvogi.
Húsið stendur fyrir neðan götu. Húsið er
175,7 fm og bílskúr 19,4 fm. Húsið skiptist í
forstofu, hol, eldhús með borðkrók, snyrtingu,
stóra stofu, þrjú herbergi, sjónvarpshol (var
upprunalega 2 herbergi), baðherbergi, þvotta-
herbergi og geymslu í kjallara. V. 59,0 m.
7537
Sílakvísl - endaraðhús Fallegt og vel
skipulagt 109,8 fm endaraðhús á tveimur
hæðum ásamt risi. Húsið skiptist í stofu,
borðstofu, eldhús og snyrtingu á neðri hæð
og á efri hæð eru þrjú herbergi og baðher-
bergi. Þar fyrir ofan er ris sem hefur verið not-
að sem leikherbergi. V. 36,4 m. 3598
Kambsvegur - 104 Reykjavík Rúm-
góð og vel staðsett 5 herbergja 111,3 fm efri
hæð ásamt nýbyggðum 41 fm bílskúr á þess-
um eftirsótta og rólega stað. Hæðin skiptist í
hol, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi og geymslu. V. 33,9 m.
7557
SÓLBRAUT - Á SUNNANVERÐU NESINU
Mikið endurnýjað 251 fm einbýlishús á
einni hæð sem skiptist í forstofu, hol, stofu,
tvær litlar stofur úr aðalstofu, 4 svefnher-
bergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
Húsið hefur allt verið endurnýjað á síðustu
árum á glæsilegn og smekklegan hátt, auk
þess sem byggt var við húsið og lóðin
endurnýjuð með heitum potti, timburverönd og hellum. V. 125 m. 7580
BLEIKJUKVÍSL - GLÆSILEGT EINBÝLI
Fallegt og vel byggt 335,1 fm tvílyft einbýl-
ishús með innbyggðum 42,6 fm bílskúr við
Bleikjukvísl í Reykjavík. Húsið er einstak-
lega bjart og með rúmgóðum vistarverum
og stendur efst í botnlanga með útsýni til
norðurs og útgangi í glæsilegan garð til
suðurs. Húsið skiptist þannig: Á neðri hæð
eru forstofa, stigahol, bílskúr, geymslur, snyrting og tvö íbúðarherbergi með sérinngangi.
Auðvelt er að útbúa séríbúð. Á efri hæð er stór stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi,
svefnherbergi og í tengibyggingu við húsið eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. V. 90
KJALARLAND - VEL STAÐSETT
Vel staðsett 230 fm raðhús ásamt 30,3 fm
bílskúr. Samtals 260,3 fm Húsið er palla-
hús og staðsett neðan götu. Á miðpalli er
forstofa, snyrting, hol, herbergi (voru tvö)
og eldhús. Á efsta palli er stór stofa og
borðstofa. Á neðra palli er hol, hjónaher-
bergi, þrjú herbergi (eitt lítið) og baðher-
bergi. Í kjallara er geymsla og tvö herbergi
ásamt anddyri og þvottahúsi. Sér inngang-
ur er inn í kjallarann. Nýlega er búið að skipta um járn á þaki og þakdúk. V. 59,9 m.
HÁVALLAGATA - GLÆSILEGA ENDURNÝJAÐ
Um er að ræða þrílyft 185,4 fm parhús á hornlóð. Á miðhæð er forstofa, snyrting, lítið fata-
herbergi, hol, stofa og eldhús. Á efri hæð eru þrjú herb, og baðherb. Í kjallara eru tvö herb.,
geymsla, baðherb. og þvottahús. Búið er að endurnýja allar lagnir í húsinu, þ.e. nýtt raf-
magn og rafmagnstafla, nýjar vatnslagnir og ofnar og nýtt skólp. Einnig er búið að skipta
um glugga og allt gler í húsinu og endurnýja útihurðir. Þakjárn og -pappi er endurnýjað sem
og þakrennur og niðurföll. Innréttingar eru allar nýjar svo og hurðir, gólfefni og tæki. V. 69,9
m. 7544
STAKKAHLÍÐ - EIGN Í SÉRFLOKKI
Sérlega glæsileg og nýleg lúxus íbúð við Stakkahlíð. Íbúðin er afar björt og glæsilega inn-
réttuð 116,4 fm á 1. hæð í 2ja hæða húsi, aðeins 4 íbúðir í stigahúsi. Allar innréttingar eru
sérsmíðaðar og gólfefni eru marmari og gegnheilt parket. Íbúðinni, sem er endaíbúð,
fylgja tvö rúmgóð stæði í lokuðu bílskýli. V. 44 m. 3781
REKAGRANDI - GOTT ÚTSÝNI
Góð og vel skipulögð 3ja herbergja 87 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum (skráð 0502),
ásamt stæði í bílageymslu. Ath. að efri hæð íbúðar er að hluta undir súð svo gólfflötur er
stærri en uppgefnir fm segja til um. V. 26,5 m. 3764
GARÐAFLÖT - GLÆSILEGT
Glæsilegt einlyft 165 fm nýstandsett einbýlishús með innb. bílskúr. Nýlega var byggt við
húsið og var húsið þá allt endurnýjað, s.s. gluggar, gólfefni, innréttingar, hurðar,
loftaklæðning o.fl. Falleg innfelld lýsing er í húsinu. Lóðin er nýstandsett. Ákv. sala. 3793
TUNGUVEGUR - FALLEGT HÚS
Vel staðsett 184,6 fm einbýlishús með 35,8 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er byggt á
þremur pöllum. Á aðalhæðinni er forstofa, hol, eldhús og rúmgóð stofa. Gengið er út á
verönd úr holinu. Á efri hæðinni er baðherbergi og þrjú herbergi. Á jarðhæðinni er sér 2ja
herbergja íbúð sem skiptist í stofu, herbergi sem var stúkað af bílskúr, baðherbergi og
eldhúskrók auk þvottahúss. Húsið er teiknað af Þorvaldi Kristmundssyni arkitekt. Húsið
virðist mjög vel byggt og hefur því verið vel við haldið. V. 57 m. 5648