Morgunblaðið - 08.09.2008, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2008 F 27
FAXATÚN - GBÆ Mjög snyrtilegt, hlýlegt
og gott einnar hæðar einbýli með bílskúr, talsvert
endurnýjað. Mjög fallegur garður. Góður og rólegur
staður, stutt í alla þjónustu.
ÁSBÚÐ - GBÆ - (2JA ÍBÚÐA) Sérlega
glæsileg og vönduð samtals 344 m² eign í tveggja
íbúða húsi á góðum stað í Garðabæ. Eignin skiptist
í íbúð á efri hæð, 156,4 m² , bílskúr 50,1 m² ,
sólstofu 16 m², íbúðarrými á neðri hæð, 70,4 m² og
um 50 m² geymslu og tómstundarými undir bílskúr
Sólstofa, fallegur garður, frábært útsýni og mörg
herbergi. Miklir möguleikar hér.
HOLTSBÚÐ - GARÐABÆ Mjög gott
samtals 192 fm einbýli á frábærum útsýnisstað. 4
svefnherbergi, stór skjólgóð verönd. Glæsileg
jaðarlóð við opið svæði. Verð 56 millj.
MARARGRUND - GARÐABÆ Mjög
fallegt og gott samtals 236 fm einbýli á góðum
stað. 5 svefnherb. Fallegt eldhús og stór stofa.
Íbúðin er 184, fm og bílksúr 51,6 fm Gott
geymsluloft yfir bílksúr. Gott upphitað plan. Stutt í
verslun, íþróttir og skóla. Verð 60,5 millj. Bókið
skoðun í dag hjá Þórhalli í síma 896-8232.
SJÁVARGATA - ÁLFTANES Gott og vel
skipulagt samtals 175,9 m² einbýlishús á einni
hæð. Íbúðarhlutinn er 147,4 m² og bílskúr 28,5 m²
Stór eignarlóð. Gott hús á góðum stað nálægt
skólum. Verð 52,9 millj.
LYNGHÓLAR - GBÆ Glæsilegt samtals
256,6 m² einbýlishús að Lynghólum í Garðabæ.
Íbúðarhlutinn er 224,3 m² og bílgeymsla auk
geymslu 32,3 m². Húsið sem byggt er á þremur
pöllum er glæsilega hannað. Skilast fullbúið að
utan en rúmlega fokhelt að innan með grófjafnaðri
lóð. Möguleiki að fá húsið tilbúið til tréverks. Verð
65 milj. Sölumaður Sigurður 8983708
KRÓKAMÝRI - GARÐABÆR Mjög
vandað og fallegt parhús á mjög góðum stað í
Krókamýrinni í Garðabæ. Mikið hefur verið lagt í
hönnun og eru öll tæki og innréttingar fyrsta
flokks. Húsið er tveim hæðum, samtals 183,6 fm
Íbúðarhlutinn er 141,6 fm og bílskúrinn 42 fm
Sölumaður : Sigurður s. 8983708
KLUKKUHOLT - ÁLFTANES Glæsilegt
samtals 145,8 fm raðhús á einni hæð miðsvæðis á
Álftanesinu. Íbúðin er 114 fm og bílskúrinn 31,3.
Fullbúið að utan - fokhelt að innan og lóð
fullfrágengin. Verð 29,9 milj.
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Gott samtals 206
fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Möguleiki
á aukaíbúð í kjallara.Sölumaður Sigurður sími 898-
3708
HLÍÐARVEGUR - KÓP. 159,6 fm íbúð á
tveimur hæðum á góðum stað. Fjögur
svefnherbergi, björt stofa og gott eldhús. Þarfnast
viðhalds. Verð 32,9 millj. Sölumaður: Þórhallur sími
896-8232.
STRANDVEGUR - GARÐABÆ. Sérlega
glæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með frábæru
sjávarútsýni við ströndina í Sjálandshverfi. Lyftuhús
með stæði í bílageymslu. Verð tilboð. Sölumaður
Sigurður s. 898-3708
HRÍSATEIGUR - RVK. Mjög falleg og vel
skipulögð efri sérhæð í fjórbýli. Íbúðin er talsvert
endurnýjuð. Húsið nýmálað að utan og búið er að
endurnýja lagnir. Húsið stendur á stórri og gróinni
lóð og er garðurinn fallegur og vel hirtur. Hér er um
fyrsta flokks eign að ræða á frábærum stað í borg-
inni. Verð 26,9 milj. Sölum. Sigurður s. 898-3708
HELLUVAÐ - RVK Glæsileg 119,9 fm íbúð
á 3. hæð í mjög góðu lyftuhúsi, auk stæðis í
bílgeymslu. Björt og vel skipulögð enda íbúð með
sér inngangi. Gott útsýni. Verð 32,4 millj.
Sölumaður : Sigurður s. 898-3708
MELÁS - GARÐABÆ Mjög snyrtileg og
góð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi, samtals 111,9 fm
Húsið er í mjög snyrtilegu umhverfi og er gott
aðgengi. Fallegur garður og gott rými við húsið.
Góður möguleiki er að stækka íbúðina um ca 20 fm
með tiltölulega litlum tilkostnaði. Verð 29,9 milj.
Sölumaður Sigurður s. 8983708
BUGÐULÆKUR - RVK. Glæsileg, vönduð
og talsvert endurnýjuð 83,8 fm á þriðju hæð í
fjögurra íbúða húsi við rólega götu. Eignin skiptist í
forstofu, hol, eldhús, stofu, hjónaherbergi,
svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Verð 25,5 milj. Sölumaður Sigurður 8983708
ARNARÁS - GARÐABÆ Mjög góð 92 fm
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í
Garðabænum. Stutt í leiksóla og barnaskóla. Björt
og falleg íbúð. Verð 28,4 millj.
HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Falleg 93 fm
íbúð á 2. hæð auk 20 fm bílskúrs í miðbæ
Garðabæjar. Verð 29,9 millj.
STRANDVEGUR - GARÐABÆ. Björt
og falleg samtals 104 fm íbúð á 2. hæð við
ströndina í Sjálandshverfi. Frábært útsýni. Lyftuhús
með stæði í bílageymslu. Verð 36,9 milj. Sölumaður
Sigurður s. 898-3708
FJÓLUVELLIR - HFJ. Mjög gott samtals
219 fm einbýli á einni hæð innst í götu.
Íbúðarhlutinn er 175 fm og bílskúrinn 44 fm Tilbúið
til afhendingar fullbúið að utan og fokhelt að
innan, lóð grófjöfnuð. Verð 37 millj.
NÝHÖFN 1 - 5 Glæsilegar 3-4ra herbergja
úsýnisíbúðir. Bílskúr fylgir hverri íbúð - innangegnt
úr bílskúr inn á stigagang. Lyfta - mjög stórar
glerjanlegar svalir - góð bílastæði. Stærð íbúðanna
: 128 fm - 140 fm auk bílskúrs. Verð kr. 43-49 millj.
Pantaðu skoðun strax í dag: Þórhallur sími 896-
8232 / Sigurður sími 898-3708.
ÖGURHVARF 4 Glæsilegt samtals 775 fm
atvinnuhúsnæði á frábærum stað við
Breiðholtsbrautina. Lofthæð neðri hæðar er 4 m og
efri hæðar 3,4 m. Heildar stærð: 775 fm.
Grunnflötur hæðar : 387 fm Skil: Húsið skilast
fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan,
rafmagnstafla komin og vinnurafmagn tengt, hiti
kominn í húsið. Lóð fullfrágengin (malbikuð og
tyrfð). Húsið selst í einu lagi eða í minni
einingum.Sölumaður: Þórhallur sími 896-8232.
GARÐATORG - GBÆ Til sölu, bjart og
gott 111fm verslunar eða skrifstofurými á
Garðatorginu. Húsnæðið er í dag einn salur, salerni
og geymsla. Verð 23,9 milj.
SUÐURHRAUN 2 - GARÐABÆ. Mjög
gott 243 fm atvinnuhúsnæði ásamt ca 160 fm
millilofti sem nýtist vel sem skrifstofu- og
lagerhúsnæði á frábærum stað. Verð 51 milj.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma 898-3708
HVAMMUR SKORRADAL Glæsilegt og
vandað samtals 121 m² hús í landi Hvamms í
Skorradal. 3.670 m² eignarlóð. Húsið sem er dönsk
hönnun og smíði verður til afhendingar fullbúið í
byrjun júlí. Um er að ræða aðalhús um 100 m² og
um 20 m² gestahús byggð á steyptum sökkli.
Verönd um 60 m² á milli húsanna er yfirbyggð.
HVAMMUR - SKORRADAL Glæsilegt
og mjög vandað 131,8 m² heilsárshús ásamt 34,8
m² gestahúsi samtals 166,6 m² á frábærri 4.615
m² eignarlóð. Skilast fullbúð að utan (með verönd
og skjólveggjum) og fokhelt að innan. Hægt að fá
lengra komið.
HRAUNHÓLAR GARÐABÆ. Glæsileg
um 300 fm raðhús á tveimur hæðum í nýjasta
hverfi Garaðbæjar. Skilast fokheld eða lengra
komin. Húsin eru fokheld í dag. Sölumaður
Sigurður sími 898-3708.
KLUKKUVELLIR 40-50- HFJ. Húsin eru
byggð úr steinsteyptum einingum frá Loftorku.
Húsin eru 221,3 fm með innbyggðum bílskúrum. Á
fyrstu hæð er forstofa, gestabað, eldhús og stofa.
Bílskúr og geymsla. Á annarri hæð eru 4
svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Húsin
skilast fullbúin að utan og tilbúin undir tréverk.
Verð frá kr. 39,9 milj.
LANGALÍNA 34 - LYFTUHÚS.Mjög
glæsilegar og vandaðar útsýnisíbúðir úti á
tanganum í Sjálandinu. Íbúðirnar sem eru á bilinu
109 -151 fm kosta 47 til 62 milljónir. Sérsmíðaðar
inn-réttingar með granít borðplötum. Hiti í gólfum
og innfelld lýsing í loftum. Bílastæði í bílageymslu
fylgir öllum íbúðunum. Margar íbúðanna hafa
óviðjafnanlegt útsýni út á Flóann. Upplýsingar veitir
Sigurður í síma 545-0800/ 8983708.
ORLANDÓ - TIL LEIGU
Höfum til leigu glæsilegt nýtt einbýlishús með öllu í hinu vinsæla Windsor Hills hverfi. 6 svefnherbergi
(rúm fyrir 12) sundlaug og heitur pottur - gott ústýni. Mjög vel útbúið hús á frábærum stað. Frábærir
golfvellir og 5 mín. í Disney. Nánari upplýsingar: Þórhallur sími 896-8232.
Sjá myndir á: www.villadirect.com/vacation_home/Windsor_Delight.html
FLORIDA