Morgunblaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 5
LÍTTU Í EIGIN BARM KÆRAR ÞAKKIR! Í nýafstöðnu söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins náðist það markmið að selja 40 þúsund eintök af bleiku slaufunni. Ágóðinn af sölunni verður notaður til að greiða fyrir nýjan stafrænan röntgenbúnað sem getur greint brjóstakrabbamein á frumstigi betur en núverandi búnaður. Við þökkum þjóðinni ómetanlega hjálp í þessu stærsta verkefni félagsins í 57 ára sögu þess. He nd rik ka W aa ge Lyfjaval FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA SÖLUAÐILAR STYRKTARAÐILAR 0 8 -1 8 4 8 / H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.