Rauði fáninn - 16.11.1934, Blaðsíða 1

Rauði fáninn - 16.11.1934, Blaðsíða 1
Skilyrði þess að Rauði íanimi geti lialdið áfram að koma út, er skil- vísi kaupendanna. 6. árgangur 16. nóvember 14 . tölublað 8ameinmg alþýdnamar. Verklýðssaiuband Norðnrlands boðar til samfylkingarráðstefnu í Reylyjavík. Um þessar mundir er að liefj- ast hér í Rvík ráðstefna, sem Verklýðssamband Norðurlands gengst fyrir. Öllum verklýðs- félögum í landinu, bæði utan og innan Alþýðusambandsins, hefir verið boðin þátttaka. Það má með sanni segja, að slík ráðstefna sem þessi sé vel tíma- bær, ráðstefna, sem heíir það aðalhlutverk, að sameina allan íslenzkan verkalýð án tillits til pólitískra skoðana til sameigin- legrar baráttu gegn sameigin- legum óvini, því aldrei hefir íslenzkri verklýðsstétt riðið meir á að standa sameinaðri í baráttunni en einmitt nú. Svo að segja með liverjum einasta degi, sem líður, versna lífsskilyrði alþýðunnar í þessu landi. Atvinnuleysið er meira nú en nokkru sinni áður, dýr- tíðin eykst og launin lækka beint og óbeint. Hvernig er verkalýðurinn nú undirbúinn að verjast þessum árásum og hrinda þeim af sér? Til þess að svara þessari spurningu, verð- um við að gera okkur það ljóst, að höfuðskilyrðið til þess að verkalýðurinn geti háð sigur- sæla baráttu er, að hann standi sameinaður, en ekki sundraður. Þegar okkur er þetta ljóst, verð- um við að viðurkenna, að ís- lenzk alþýða stendur ekki sem bczt að vígi, því að á síðustu árum hefir foringjaklíkan í Al- þýðuflokknum unnið ötullega að því, að kljúfa íslenzku verk- lýðshreyfinguna. Engir aðrir en yfirlýstir alþýðuflokksmenn geta gegnt trúnaðarstörfum fyrir Alþýðusambandið, og þegar verklýðsfélögin kjósa sér rót- tæka stjórn, eru þau rekin úr sambandinu og klofningsfélög stofnuð á staðnum (Akureyri, Siglulj., Yestm.eyjum). í kjöl- far þessa klofnings liafa svo komið launalækkanir, eins og t. d. hjá verkakonunum á Siglu- firði. I þeim verklýðsfélögum, sem kratabroddarnir ráða yfir, eins og stærstu íélögunum hér í Rvík, Sjómannafél. og »Dags- brún «, er allt lýðræði fótum troðið, byltingarsinnaðir verka- menn reknir (»Dagsl)rún«) og á allan Jiátt reynt að eyðileggja baráttuvilja meðlimanna. Og Það vekur viðbjóð bjá fjölda íþróttamanna, að hugsa til þess að næstu Olympíuleikar skuli eiga að fara fram í Þýzkalandi næst. Finnst þeim sem eðlilegt er varla vera hægt að finna þann stað, sem er öllu óheppi- legri vegna menningar- og sið- leysis stjóniendanna. Islenzkir íþróttamenn, finnst ykkur það sæmandi fyrir ykkur að taka þátt í leikum, þar sem menn eru útilokaðir vegna þjóðernis síns. Nazistarnir þýzku ætla að láta »aría« eina koma fram fyrir sig á Olympíuleikunum, sérstaklega eru þó þýzkir Gyð- ingar útilokaðir, enda verða þeir að sæta hinum dýrsleg- ustu ofsóknum af liendi þýzku nazistanna. Allar líkur eru til þess að þátttakan 1 Olympíuleikunum í Berlín 1936 verði rninni en hún befir nokkru sinni verið. Bandaríkjamenn setja það t. d. sem skilyrði fyrir þátttöku sinni, að öll þjóðerni liug Alþýðuflokksforingjanna til þessarar þýðingarmiklu ráð- stefnu má vel marka á því, að á síðasta fundi í »Dagsbrún« fékkst ekki borin upp tillaga um, að taka boði YSN um þátt- töku í ráðstefnunni. Allt þetta og ótal margt fleira hefir orðið til þess, að veikja viðnámsþrótt íslenzkrar alþýðu — enda líka til þess ætlast. Mikill fjöldi verkalýðs hefir misst trúna á Alþýðuflokksfor- ingjana og bætt að sækja fundi félaganna, gerst óvirkur. Þenn- an verkalýð vantar að skilja það, að liann verður sjálfur að FRAMH. Á BLS. 4. í Þýzkalandi hafi jafnan rétt til þátttöku í leikjunum, þeir segjast tafarlaust ætla að ganga frá leikjunum, ef þeir verði varir við nokkuð er borið gæú vott um kynflokkaofsóknir. Ennfremur hefir Joeli Shea, sem vanu 500—1500 m. skauta- hlaupin á Ölympisku leikjun- um í Ameríku síðast, lýst því yfir að hann muni alls ekki laka þátt í Olympisku vetrar- leikjunum í kirclien í Þýzkalandi veturinn 1936. Árið 1936 fara fram í Moskva Spartakisku heimsleikarnir, sem Rauða íþrótta alþjóðasamband- ið og íþróttafélögin í Sovét standa að. Sovétlýðveldin eru nú orðin heimsviðurkennd fyrir það live íþróttaiðkunum og í- þróttahreyfingu hefir fleygt ört áfrant þar. Þau eru orðin virkilegt böfuðból líkams- menntar. Undirbúningur um um allan heim er nú byrjaður undir þátttökn í Spartakisku Frelsi 1‘vrir Tltalmanii og Caballero. Dagsbrúnar -verkameim samþykkja einróma þessa kröfu. Baráttan gegn fasismanum er stöðugt að verða víðtækari, nær stöðugt til meiri fjölda verklýðs, millistéttarmanna og menntamanna. Hvaðanæfa úr heiminum berast þýzku Hitl- ersstjórninni mótmæli gegn fangelsun Tlialmanns og hinni dýrslegu meðferð á honum. Jafnframt kröfum um það að hann og allir aðrir andfasistar verði látnir lausir. Lerroux- stjórninni á Spáni liefur nú að þýskri fyrirmynd hinar gegndarlausustu ofsóknir á verklýðsstétt Spánar. Hún hik- ar ekki við að eyða heilum borgum með sprengingum og brytja niður þúsundir manna. Caballero foringi Jafn- aðarmanna á Spáni, hefir ver- ið tekinn af Lerroux-stjórninni leikunum og er ekki að efa að þátttaka í þeim verði afar mikil, eins og liin mikla þátt- taka 1 andfasistiska íþrótta- mótinu í París í ágústmán. s. 1. ber fyllilega vott uni. Islenzkir íþróttamenn, við verðum að fara að hefja und- irbúning undir það að geta sent íþróttamenn á Spartakisku heimsleikana í Moskva 1936. Iþróttamaður. Olympiskit leikaritir í BeiTín eða Spartakisku leikariiir í Moskva. Gormisch-Porten- Largo

x

Rauði fáninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.