Rauði fáninn - 16.11.1934, Blaðsíða 4
Kauði ianiim
*
í Sovét-Iýðvelduiium nota
verkamennirnir frístundir
sínar við margskonar nám
og skemmtanir. Þeir hafa
ótal möguleika til slíks. —
Myndin sýnir verkamenn
við píanónam.
Hressingar-
skálinn
Austurstræti 20
Reykjavík
Kökubúð, Tóbaksbúð og
veitingahús.
Heitur matur daglega
milli kl.12—2 og 7—9
Smurt brauð í miklu úr-
vali. — Odýrasti og bezti
veitingastaður borg-
arinnar.
FUK í Eyjum
liefir tekið verulegum fram-
FRAMHALD AF BLS. 1.
vinna verklýðsfélögin úr liönd-
um kratabroddanna og undir
sína eigin stjórn og þar með
að gera þau að raunverulegu
vopni í stéttabaráttunni.
En þrátt fyrir allt þetta, liefir
þó íslenzkur verkalýður með
glæsilegum dæmum sýnt, að
hann er viljugur til samfylk-
ingar og baráttu. Til sönnunar
þessu nægir að benda á 9. nóv.
1932 í Rvík og »Novu«- og
Borðeyrardeilurnar á Norður-
landi. Þessi dæmi sanna líka,
að einnngis samfylkihgin ieiðir
til sigurs. Yerkalýðurinn út nm
land hefir með því að senda
fulltrúa á þessa ráðstefnu, glögg-
lega sýnt hinn stöðugt vaxandi
samfylkingarhug sinn og verka-
lýðurinn hér í Rvík gerir það
einnig með því, að senda sína
fulltrúa, þrátt fyrir hina liat-
römu andstöðu kratabroddanna.
vörurnar, sem í'rani'
leiddar eru á Islandi:
stangasápa
bón
skósverta
M ána
Spegill«-fægilögur
Kristall«-blautsápa
ÞV£R ALT MILLI HIMINS 0G JARÐAP
fram nafiiiö á \<“>r 111111 m
V erkíýðsæskan
og ráðstefnan.
Þessi ráðstefna hefir rnjög
mikla þýðingu fyrir verklýðs-
æskuna, meiri þýðingu en marg-
ur gerir sér ljóst. Það kemur
sú stund, að æskulýður sá, sem
nú er að vaxa upp, verður að
taka við störfum af eldri kyn-
slóðinni, og það skiftir hann
því miklu, hvernig er íliaginn
búið. íslenzk alþýðuæska lætur
sér ekki á sama standa um,
hvort verkalýðurinn á fram-
vegis að standa sundraður og
þar með gefa auðvaldinu mögu-
leika til að koma fram öllum
sínum hungurárásum og að síð-
ustu koma hér á hlóðveldi fas-
ismans í Hitlers stíl, eða hvort
hér tekst að skapa þá samfyllv-
ingu verklýðsstéttarinnar, sem
hrindir af sér hungurárásunum
og að síðustu verður svo vold-
ug og sterk, að hún hrýtur nið-
ur þetta arðránsskipulag og!
byggir upp á rústum þess ríki |
verkalýðsins. Af þessum ástæð-;
um fagnar íslenzk verklýðs-
æska þessari samfylkingarráð-
stefnu. Hún mun að verðleik-
ATVINNULEYSI í »ÞRIÐJA RÍKINU«
Hitler útbásúnar »að í einstöku atvinnu-
greinum hefir fleira fólk vinnu nú, en
nokkurntíma áður«. Og þetta er vafalaust
rétt. Böðulstarfið í »þriðja ríkinu« er orð-
ið svo mikil atvinnugrein að í allra svart-
asta miðaldamyrkrinu eru ekki slíks dæmi.
um þakka þeim mönnum, sem
þannig vinna að framtíð henn-
ar, og hún gerir það á þann
hátt, að taka öflugan þátt í
störfum ráðstefnunnar og vinna
ötullega að því, að gera ákvarð-
anir hennar að veruleika, svo
íslenzk alþýða geti sem allra
fyrst notið ávaxtanna af sam-
fylkingarbaráttu sinni.
förum í seinni tíð. Eftir að fé-
lagarnir komu heim úr sumar-
»atvinnunni« lióf félagiðað nýju
starf sitt, sem legið hafði að
mjög miklu leyti niðri yfir
sumartímann. 1 okt. var samin
starfsáætlun fyrir félagið til 20.
þ. m. Á grundvelli þessarar á-
ætlunar hefir færst líf í félags-
starfið, félagarnir sýnt vaxandi
starfsvilja og skilning á starfs-
nauðsyninni og starfsmöguleik-
unum, enda hafa töluverðir á-
rangrar náðst, þrátt fyrir ýmsa
veikleika. Tvær sellur eru nú
þegar starfandi og hafa bæzt
nokkrir nýir meðlimir í þær.
Leshringur er starfandi og leik-
hópur félagsins sýndi smáleik
7. nóv. Virkni FUK-aranna í
þágu verklýðsfélaganna hefir
aukist. Á síðustu sellufundum,
þar sem rætt var um samfylk-
inguna, var samþykkt að gera
FUJ samfylkingartilboð um
hagsmunamál hinnar vinnandi
æsku.
1 einhverju af næstu blöðum
Rauða fánans mun verða sagt
ítarlega frá starfsáætlun FUK
í Eyjum og hvernig tekist hefir
að framkvæma liana.
Dagsbrún
hefir samþykkt, að krefjast
þess af bæjarstjórninni, að hún
setji þegar á stofn mötuneyti.
Atvinnuleysingjarnir verða að
fylgja þessu máli vel eftir, ef
það á að hafast í gegn.
»Rauði fáninn« Ritstjórn og afgreiðsla Hafnarstræti 18, Reykjavík — Box 761 — Áskriftargjald kr. 2,50 — Lausasala 15 aurar
Ahyrgðarmaður Áki Jakobsson — Prentsniiðjan Dögun.