Rauði fáninn - 16.11.1934, Blaðsíða 2

Rauði fáninn - 16.11.1934, Blaðsíða 2
Rauöi fáiiinu og stillt fyrir herrétt fyrir þátttöku sína í uppreisninni. Yerkamenn í Dagsbrún vott- uðu jiessum tveimur verklýðs- foringjum, sem báðir liafa ver- ið fangelsaðir vegna baráttunn- ar fyrir verklýðsstéttina, með |ní að samþykkja einróma eft- irfarandi ályktun: »Yerkamannafélagið »Dags- brún « lýsir megnustu andúð á grimmdarverkum fasismans og afturlialdsins á Spáni og í Þýzkalandi gagnvart verkalýðs- stétt jjessara landa«. Félagið krefst Jjess að verk- lýðsforingjarnir Tbalmann og Caballero ásamt öllum öðrum andfasistum verði látnir lausir. Fundurinn felur stjórn fé- lagsins að senda Jjessa sam- jjykkt til þýzka og spænska ræðismannsins bér í bænum.* (Samþ. í Dagshrúnarf. 12. nóv. 1934). Taflfélag alþýðu. Taflið er tvímælalaust ein- hver allra bezta jjjálfun fyrir minni og greind. Yerkalýður út um allan heim liefur fyrir löngu myndað sín eigin tafl- félög. I Sovétlýðveldunum eru afar sterk taflfélög (Jjað var skýrt nánar frá taflhreyfing- unni í Sovét í síðasta tbl. R.f.) Nú hefir verið stofnað hér Taflfélag Alþýðu. Rauði l'án- ALFRED CURELLA: UllgÍ Það var árið 1898. I fyrsta sinni í sögu búlg- örsku verklýðshreyíingarinnar fóru verkamennirnir 1 kröfu- göngu 1. maí. — I jjessari kröfugöngu urðu í Sofía stór- kostlegir árekstrar milli lög- reglunnar og verkamanna. Verkamennirnir, sem margir voru ungir, skipuðu sér kröft- uglega til varnar. Múrsteins- brot og járnflísar dundu eins j og bagl yfir lögregluna. Að kröfugöngunni lokinni voru margir særðir af beggja hálfu. Meðal kröfugöngumanna voru margir verkamenn úr stærstu prentsmiðju borgar- innar, sem jjá prentaði dag- blað lýðræðisflokksins. Ritstjóri Jjlaðsins var Radoslawoff lög- ÁkvÖFðllII msðsíjÓFiiar AlþjoHasaiii- Isand§ iingra kommúnisía. Til framkvæmda á ákvörðunum aðalfundar framkvæmda- nefndar A.lJ.K. ákveður miðstjórnin: 1. Að kalla saman 6. þing Alþjóðasambands ungra kommún- ista eftir 7. Jjing Aljjjóðasambands konnnúnista. 2. Að ákveða svobljóðandi dagskrá fyrir Jjingið: 1) Niðurstöður 7. ljings Komintern. 2) Skýrsla framkvæmdanefndar A.U.K. og verkefnin í fjöldastarfinu. 3) Fasismi, stríð og verkel’ni S.U.K. í baráttunni fyrir Jjví, að skapa samfylkiugu verklýðsæskunnar og alls vinnandi æskulýðs. 4) Um útbreiðslustarfið og liið byltingarsinnaða marx- istisk-leninistiska uppeldi. 5) Líf og barátta æskulýðsins í Sovétlýðveldunum fyrir uppbyggingu bins sósíalistiska stéttlausa þjóðfélags. 6) Kosning stjórnar AlJjjóðasambands ungra komm- únista. 3. Að birta Jjýðingarmestu upplýsingarnar viðvílcjandi binni aljjjóðl. ungkommúnistisku breyfingu og Jjeim málum, sern rædd verða á þinginu, ekki síðar en 3 mánuðum áður en Jjingið kemur saman og skipuleggja umræður um þau í öllum S.U.K.-samtökum. inn vill skora á allt ungt verkafólk og aðra verklýðssinna, sem ábuga hafa á tafli að fylkja sér inn í Jjetta félag. Verka- lýðurinn Jjarf að gera þetta fé- lag fjölmennt og sterkt. Á. J. setjarinii. fræðingur. Forystugreinin, sem hann skrifaði á hverjum degi í blað sitt, var alltaf komm snemma á morgnana í prent- smiðjuna. Viðburðir undan- gengins dags höfðn sett mik- inn æsing í demókratana. Nokkuð ófyrirsjáanlegt kom til Jjess að hafa áhrif á lor- ystugrein hans. Radoslawofí skrifaði nær Jjví ólæsilega rit- hönd. Aðeins tveir setjarar í allri prentsmiðjunni gátu lesið hana, einn gamall, reyndur setjari og annar mjög ungur er nýlega halði lokið námstíma sínum. Nú vildi svo til að gamli setjarinn var veikur. Og Jjað féll í hlut unga setjarans að setja greinina. Hann byrjar strax á vinnu FULLNÆGJANDI SÖNNUN Yerkamaður er fyrir rétti í Berlín, á- kærður fyrir að liafa svívirt ríkisstjórn- ina, en hann neitaði ákveðið. Opinberi ákærandinn öskrar bál vondur að síðustu: »Það er sannað að bann hefir notað orð- in, brennuvargar og verklýðsmorðingjar og hverja getur hann þá bafa átt við aðra en stjórnina okkar. sinni, en ekki hafði bann sett nema fáeinar línur, Jjegar bann stansar, tekur liandritið og les Jjað vandlega. Brýtur Jjað sam- an og gengur til verkstjórans. »Viljið þér taka Jjað aftur. Ég vil ekki setja Jjessa grein«. Verkstjórinn varð yfir sig hissa. Hvað átti Jjetta að Jjýða? »Nei, slíkt vil ég ekki setja« sagði ungi setjarinn og til írekari skýringar sýndi hann yfirmanni sínum nokkra staði í greininni, jjar sem sagt var að verkamennirnir, sem farið böJðu kröfugöngu 1. maí væru ekkert annað en þjófar og ræn- ingjar, fjandmenn ríkis og reglu; að ríkisstjórnin yrði að taka kröftuglega í taumana o. s. frv. Engar fórtölur verkstjórans dugðu. Hinn ungi setjari neit- aði stöðugt að setja Jjessar lín- ur. Hann gekk aftur til stíl- kassans að öðru verki. Nokkru Hvað veldur þögninni? Mönnum eru enn í fersku minni jarðskjálftarnir norðan- lands í sumar, einkum á Dal- vík og Hrísey, og hvernig íjöldi fólks missti íbúðir sínar. En í lok síðasta mánaðar urðu ham- farir náttúruaflanna ennjjá ægi- legri og viðfangsmeiri en áður, tóku yfir nokkurn bluta Norð- ur og Vesturlands, bæði á sjó og landi. I Jjessu ofviðri missti fjöldi fólks vetrarforða sinn, sumir atvinnu og aðrir fyrir- vinnu sína alveg, og nú stend- ur Jjetta fólk með tvær hend- ur tómar og horfir fram á kald- an og ömurlegan vetur. Því ekki hefir fjöldi af þessu fólki efni á Jjví, að kaupa annan forða til vetrarins, Jjar sem sum- arið fór Jjannig, Jjví síldarvinn- an, aðaltekjuliðurinn lijá norð- lenzka verkalýðnum, hvort beld- ur Jjað er til sjávar eða sveita, brást alveg. Hvað gera nú borgaraflokk- arnir og stjórn »hinna vinnandi stétta«? 1 sumar rifust borgara- flokkarnir um að safna (Jjað var gott og blessað) handa fólkinu. Hvers vegna? Hvað veldur þögninni? Þá voru kosningar í liönd farandi til AlJjingis og seinna kom Radoslawoff sjálf- ur að líta eftir 'vinnunni. Þeg- ar verkstjórinn liafði sagt hon- um frá hinu óvenjulega atviki fór bann strax inn í setjara- salinn. »Vilt Jjú ekki setja grein- ina? Þú ert verkamaður bjá mér, ég greiði Jjér laun Jjín. Þér ber skylda að gera Jjað sem ég segi, en skilta Jjér ekki af innihaldinu«. »Ég veit vel hverjar eru skyldur mínar« svaraði ungi setjarinn, »en ég vil ekki setja Jjessa grein«. »Hversvegna ekki?« »Greinin er full af svívirð- ingarorðum um verkamennina. Þessbáttar set ég ekki og bin- ir verkamannanna munu ekki gera Jjað heldur«. »Jæja, við skulum sjá. — Láttu einhvern annan setjara hafa greinina« sagði Radoslaw- off, sneri sér að verkstjóran-

x

Rauði fáninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.