Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1910, Side 1

Skinfaxi - 01.05.1910, Side 1
SKINFAXI 8. TBL. HAFNARFIRÐI, MAÍ 1910 I. ÁRO. Ætlunarverk ungmennafé laganna. Efni: 1. Inngangur. 2. Þjóðrækni. 3. Plöntu- rækt. 4. íþróttir oglistir. 5. Bindindi. 6. Trúrækni. 7. Frelsi. S. Skemtanir. 6. Trúraekni. VIII. Menning Japans er ekki bygð á trúleysi. Trúlaus menning er ónýt. O er vitnað í Japan og sagt: »Þar er þó mikil menning og talsverð mannúð, og Japanir eru þó heiðingjar.« Satt er þetta. Og skal eg í þessu máli sleppa því, að einn- ig í Japan er kristindómurinn farinn aðbæta þjóðlífiö. En á liitt vil eg heldur minna. að menuíng Japans er alls ekki bygð á trúleysi. Þeir hafa Búddatrú. Þeir hafa siðfræði Konfúsiusar. Þeir hafa sína fallegu ættjarð- arástartrú. Þetta er eitthvaö annað en guð- leysi það, sem sumir halda, að eigi að taka við stjórninni þegar kristtndómurinn er úr- eltur orðinn! Og menning Forn-Grikkja, Kíriverja og allra þjóða 'annara er bygð á einhverri guðlegri trú. Þegar trú fornþjóð- anna féil, þá fór menningunni að lialla. Og eins mun verða enn, eða þá verra. Því meira vald og hylli sem trúin hefir haft, þess hættulegra er fall hennar. En fall þetta er mikið mönnunum að kenna, þeir leita Guðs oflítið. Þeir vanda sig oflítið. Sið- leysið slökkur trúarljósið. Misti Evrópa og Ameríka trúna á Krist, þá yrði það stí allra voðalegasta allsherjar blekking, sem yfir mann- kynið hefir komið. Og blekking sú eyði- legði alla sannaandausmenning. Sannkristnu mennirnir, sem nú oftast eru þóskárstu inenn-- irnir, blekktust þá allra mest. Og öll blekk- ing spillir voðalega, gerir flesta menn annað- hvort kærulausa, eða þáörvæntingarfulla, eða og sárreiða við alt. Það vita þeir best, sem blektir hafa verið að marki. Annaðhvorí jólaljósið, eða eilíft myrknr! 7. Freisi. I. Oóð œskufélög efla stjórnsenii. Þótt sérhver óspilt. æska elski frelsið og hati harðstjórnina, þá er henni sárilla við stjórn- leysið. Sönn æska vill eimnitt liafa góða og reglusama stjórn yfir sér. Óspiltum börn- um og unglingum þykir oft mjög vænt um nokkuð stranga foreldra og húsbændur, ef þeir þá að öðru leyti eru góðir. Góðum ungmennum þykir einmitt verst að vera þar sem allir og enginn stjórnar. Láti enginn sér detta í hug, aðþað sé stjórn- semi lnísbændanna, sent fælir nýt hjú frá vistunum. Nei, það er eitthvað annað! Það er einkum andlegi fjörleysið, félags- og glað- værðarleysið í sveitunum. Oóð œsknfélög munu einmitt bœta lír þessu og hœna fólkið að sveitalífinu. Þau munu líka kenna æskulýðnum stjórn- senii. Því æskufélög þurfa einmitt stjórn og liana duglega. Norsku æskufélögin hafa mjöggóða, enda talsvert stranga stjórn. Réttlát og regluföst stjórn og viðskifti eru lífstaug- ar alls félagslífs, hvert sent það er smátt eða stórt. Og hlýðni við þvílíka stjórn er sjálf- sögð dygð. Stjórnsemin er leiðarsteinn frelsisins. Hún sýnir veginn, sent frelsið á að fara. Stjórn- leysið er vegleysa. Og í vegleysu er ferða- maðurimi oft óviss um, livert stefna skal. En óvissa er ófrelsi. —- En sá munur, að ferðast

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.