Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1910, Síða 4

Skinfaxi - 01.05.1910, Síða 4
60 SKINFAXI I I § lr I I S K I N F A X I —mánaðarblað U. M. F. í.—kemur út í Hafnarfirði og kostar 1 kr. árgangurinn. Utgefandi: Sambandsstjórn U. M. F. í. R i t s t j ó r n : Helgi Valtýsson. Guðm. Hjaltason. Pantanir og blaðgjöld sendist AFOREIÐSLU „SKINFAXA“, HAFNARFIRÐI. samþykkir sambandsstjórn auðvitað ekki úr- skurðinn, en vísar honum heim. Vilji við- komandi fjórðungsþing ekki breyta úrskurði sínuni samkvæmt áður gefnuni úrskurði, er málið orðið að deilumáli milli fjórðunga, pg má þá fara með það eins og síðari hluti 1.9- gr. mælir fyrir, sem sé að bera það undir sambandsstjórn, og síðan, ef samkomulag fæst ekki, fyrir sambandsþing, sem þá hefir æðsta úrskurðarvald (sbr. 18. gr.) Það eru því eingöngu deilumál milli fjórðunga, sem má bera undir úrskurð sambandsstjórnar(sbr. 19. gr., síðari málslið). Sumum finst nú máske eg með þessum skilningi á sambandslögunum vilji draga völd og áhrif úr höndum sambandsstjórnaryfir til fjórðungsstjórnanna, og þar með ætla sam- bandsstjórninniærið lítið og ómerkilegtstarf. Sá er samt ekki tilgangur minn. Eg vil stuðla að því, að hinum smærri og ómerkilegri störfum sé létt af sambandsstjórninni, svo hún fái betri tíma til að gefa sig viðhinum meiri háttar og erfiðari málefnum, sem varða heill og þrif alls sambandsins. Eg vil stuðla að því, að $tarfinu yerði jafnað á marga, þótt það jafnframt þurfi að verða reglubundnara. — Æskan þarf að venja sig á reglubundið starf. Við verðum því að kappkosta að gjöra lög sambandsins skýr og ákveðin — og niuna að fara eftir þeim. — Ef þau eru þannig, að við getum ekki farið eftir þeim, þá verðum viðað koma okkur saman um breytingar á þeim. Gegnum alt vort innbyrðis starf v.erðum við að hafa þrent hugfast: I) sanibandið órjúfanlegt; II) að fylgja skoðunum frani aðeins með drengilegu kappi; III) sætta sig við að vera í minnihluta, þegar drenglundað- ur meirihluti er hins vegar. íþróttamót austanfjalls. Flest ungm.félög austanfjalls liéidu sameig- inlegan fund með sér að Þjórsártúni 24. júlí s. 1. sumar. Meðal annars á fundi þess- um varkosin þriggja manna nefnd til að gang- ast fyrir því, að öll ungm.félög í Árness og Rangárvallasýslu héldu sameiginlegt, mót á næs’ta vori 19,10. Var nefndinni einnigfalið ' að útvega einhvern verðlaunagrip, er úthluta skyldi besta glímúmanni á þessu svæði fyr- ir ísl. glímu, er þréytt yrði á móti þessu. , Annað var eigi ákveðið þessti viðvíkjandi. Fyrstu störf nefndar þessarar vóru að kýnna sér áhuga ungm.fél. á þessu svæði og fá "skýlaust svar þeirra í þessu má|i. Varð nefndin því að1 skrifa' öllum þessum félög- úm og leggja fyr’ir þau spurningar,Um hlut- töku í mótinu, uni tillag til verðlaunagrips, hverjar íþróttir skyldi þreyta, hvort halda skyldi umræðufund sámstundis, menn til fyrirlestra o. s. frv. Flest félög svöruðu fljóttog vel fyrirspum- um nefndarinnar, en sein eðlilegt var, urðu talsvért skiftar skoðanir um það, hvernig haga skyldi mótinu. Þegar nefndin hafði borið saman svörin, og sá hve mjög þeim greindi á t ýmsum atriðum, Sá hún sér ei,gi annað fært en bóða til fulltrúafundar frá aem flestum félögum, en með því mjög var álið- ið, komið fram yfir nyár, var eigi kostur að tilkynna það öllum félögum þessum, sökum þess að nauðsynlegt var, að fundurinn yrði uin það 'leyti, er búnaðarnámskeiðið yrði haldið við..t>jórsárbrú, þár eð þá eru sam- göngur fjörugastar á því svæði. Með til- liti til þessa var bóðað til fundarins að Þjórsártúni 21. jan. 1910. Á fundi þessu'm mættu fujltrúar frá 13 félögum auk nefndarinnár ognokkurraungm, félaga, er á námsskéiðinu voru.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.