Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1910, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.06.1910, Blaðsíða 3
SKINFAXl 67 trúlitlir, eða jafnvel trúlausir í (vanalegri merkingu orðsins), eru engu síður eld- heitir ættjarðarvinir og framfaravinir en aðrir. Nei ættjarðarást er ekki hægt að vega á meíaskálum trúar, og því ætti þessi félagsskapur og blað hans (auk iþess fyrgreinda) að láta öll trúmál, hverr- ar tegundar sem eru, með öllu hluttaus. Og þá er líka öllum gert jafn hátt und- ír höfði. Og ailir þurfa að vera jafnir, jþar sem allir eiga að vera eitt — sem sem einn maður. Af heilum hug og hjarta óska jeg þess, að æskulýð íslands takist að koma í framkvæmd hugsjón skáldsins, (St O. St.) þessari, að íslandi» verði: „nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín.” Chicago í febrúar IQIO. A. J. Johnson. Ht. A. J. Jolmson. sem mun lesendum »Skinfaxa« velkunnuraf ritgerðum í fsl. blöð óg tímarit, hefir sent >Skinf.« lag bað, er blaðið flytur í dag, við »ungmennadrápu« G. G., hið gullfallega kvæði, er allir ungmennafélagar eigaaö lœra >og syngja\ í fullr.i alvöru og afheilumhug! •Sendi A. J. J. einnig annað lag við sama .kvæði, >og kemur það í næsta tbl. »Skf.« Er það lag eftir sjálfan hann. — Sýnir það best áhuga þeirra frænda vorra vestra og hugarþel í >vorn garð*, að þeir semja sitt ílagið hvor þegar, er kvæði G- G. hafði ibirst í Pjóðviljanum, ©g sendi A. J. J. mér jþað þegar :í fyrrasumar, þótt eigi hafi það getaö komið fyr af fleiri ástæðum.----- •Skinfaxi* er A. J. J. þákklátur fyrir ritgerð þá, er blaðið flytur frá honum í þetta sinn, og samdóma ihonum um bendingar þær, er hann gefur oss, t. d. þá að rita ætíð undir Jullu nafni. Og cr hér með skorað á alla urigmjélaga að gera það! Einnig er eg samdóma A. J. J. í því að »rœða« eigi trú- mál í bilaðinn- eða yfirleitt að veita engum cieilumálum rúm. Til þess er »Skinfaxi« eigi á legg ikominm Og 1 d. í trúmálum eru skoðanir svo skiflar og margvíslegar, jafnvel meðal trúaðra manna, að fáum öðrum mál- um er eins hætt við »hita ogæsingum«,því þar er um einkamál og tilfinningamál að ræða. Og víðsýni og umburðarlyndi í þeim efnum svo sorglega sjaldgæft nú á dögum sem fyrrum. En í því er eg hr. A. J. J. al- gerl. gagnstæður að telja trúmál ungm-fél- ögunum óviðkomandi. Þau eru að vissu leyti upphaf og grundvöllur félagsskapar vors. — Og þótt œttjarðarást sumra manna eigi ekkert skylt við trú eða trúmál, þá er þetta tvent aftur órjúfanlega sameinað hjá öðrum, og þarf eigi um það að deila. Það eru einkamál manna. — Það er t. á.reynsla mín og sannfœring, að ættjarðarástin sé neisti af Guðsást þeirri, er eg trúi að geymist sem fræ í hverju barnshjarta. — A þessari reynslu byggi eg starf mitt sem ungmenna- félagi — þótt eg vel viti, að margir mætir ungm.fél. séu annarar skoðunar. Ættjarðar- ástin er einn öflugasti þátfur minna trú- bragða. — Eg liefi skýrt frá þessu í fám orðum til þess að sýna afstöðu tnína í þessu máli; þvi eigi mun »SUinfaxi< flytja önnur »and- mæli« þessa máls í garð hr. A. J. J.------ Er »Skinfaxi« jafn þakklátur honum fyrir gott fylgi við ungni.fél. og hlýleg ummæli í ræðu og riti, þótt eigi falli allar skoðanir þeirra algerl. saman. Sendir hann hér með kæra kveðju og þökk öllum þeim frændum vorum vestan hafs, er unria félagsskap vorum og hugsjón- um! K V. Annað fjórðungsjing ungmennafélaganna i Sunnlendingafjórðungí var haldið í Reykjavík, dagana 22„ 23. og 24. maí. Þingið sátu auk forseta 17 fulltrúar frá 8 sambandsfélögum. Þessi félög sendu fulltrúa: U. M. F. Reykjavíkur 5 - »Iðunn« í Rvík 3 - Afturelding í Mosfellssveit 2 - Stokkseyrar 1 - »Hvöt« í Gnmsnesi 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.