Skinfaxi - 01.09.1910, Síða 7
SKINFAXl
95
er fætt og uppvaxið í. Hún verður lifandi.
Aðlaðandi, töfrandi. Þessvegna elska sveita-
hörn náttúruna, L d. smalarnir. Og yrkja
um hana, þeir sem eru hagorðir. Og þá er
alt lifandi og talar ótal tungum, fossar og
lækir, lyng og blóm og kveldvindur í kjarri
og runnum. — —
I rökkrinu leysist hugur manns úr læðingi,
og takmörk þau Og skorður aliar, er starf
og strit dagsins setja oss og girða í kring-
um oss með, fjarlægjast og hrynja. Þá er
hugurinn frjálsl Vængirnir vaxa. Oeimur-
inn hækkar og víkkar. Flugþráin magnast.
Því ijjeim setn fœrt er að ftjúga, í fangelsi
er dapurt að búa«.
í rökkrinu er niargur skygn. Og öll get-
um vér þá skoðað heima, sem duldir eru á
daginn. Dagurinn er svo stuttur, að sólin
uær eigi að skína yfir allar víðáttur huga
vors. En í rökkrinu seilist sjón vor víðar.
Eltir hin ystu takmörk, sem alt af flýja und-
an og aldrei násL -— Sá eltingarleikur er
aðalefni lífs vors. — Aldrei hefir sá litið
lífið, er eigi hefir tekið þátt í þeim leik.-----
Framvegis ætlar »Skinfaxi<<■ að flytja smá-
kafla með fyrirsögn: / rökkrinu. Ætlar hann
þar að hjala um svo margt, er í huga manns
felst Vonar hann, að sumir unglingar vilji
íylla sér hiður í kringum hann og hlusta á.
iofa hug sínum að fljúga með dálitla stund.
Heimsækja bernskustöðvarnar eða kanna
ókunna stigu.
Það er svo margs að minnast nú á dög-
um. En dagarnir eru svo stuttir. Verðum
vér því að nota tímann vel og ræða saman
í rökkrinu. . Ji. V.
f=^ssS£9'f=='
ungra manna og taldi auk þess gagnlegt að
vekja eftirtekt manna á því. — Er eg þvf
vongóður um, að framkvæmdir gangi betur
síðar t. d. að ári eða svo. — Allir sem eg
hefi átt tal við um mál þetta, ungir og
gamlir, hafa látið vel af því og talið bæði
gott og gagnlegt, ef hægt væri að koma
þessu í verk. — En örðugt reynist margt i
upphafi, þótt vel gangi síðar. Er vonandi,
að hægt verði að bjóða betri kjör síðar t. d.
ókeypis kenslu og vistarkostnað — eða svo
þyrfti að vera, og legðu þá þátt-takendur eigi
annað frani en tíma sinn og svo skíðaverð-
ið. En hvar á þá að taka fé til þesS! —
Um það verðum vér að hugsa! — — —
Umsóknir liafa komið fáar enn, og verða
eflaust eigi margar fleiri. En heill og heið-
ur sé þeim ungmennafélögum og öðrum, er
sýnt hafa svo lofsverðan áhuga að ríða hér
á vaðið og brjóta ísinn!
Fréttir af félagsstarfi voru.
(Úr bréfi). — — Ungmennafélagsfréttir
fáar. Félag okkar Öxfirðinga lítt þroskað
enn. Nóg verkefni fyrir höndum að grisja
kjarr. Sveitin mest öll vaxin víði eða' lágu
birki.
14. ágúst í sumar komu félagsmenn sam-
an á fögrum stað birki vöxnum. — Titnb-
urlág í Qilsbakkakinn og grisjuðu lítinn
blett, en »mjór er mikils vísir.« Qangi nú
alt, eins og ætlað er með starfsenú félagsins
í þessa átt, ætti »Skinfaxi« að geta fengið
meiri og betri fréttir frá oss síðar.
5. A
„SMðaskó.mn."
Útséð er um það því miður, að eigi kemst
hann á fót að sinni. Og- er það illa farið.
En þó eigi annars að vænta. Sá eg það
þegar fyrirfram, að svo mundi fara, en vildi
þó hreyfa máhnu bæði -af því, að eg-hafði
ásett mér þáð, vildi kynna mér undirtektir
írdttur
sá, sem orðið hefir á útkomu þessa tölu-
blaðs, stafar mestmegnis af veikindum, er
verið hafa á heimili ntínu, og annríki ýmsu.
Eru kaupendur vinsamlega beðnir að af
saka það.