Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1910, Síða 8

Skinfaxi - 01.09.1910, Síða 8
96 SKINFAXI Fyrsta tbl. næsta árgangs (október-tbl.) verður því einnig »á eftir áætlun«, og svo hefi eg hugsað að sameina nóvember- og desember-tbl.—Iáta þau koma í einu um jólaleytið.—En úr því verður alt sem áður fyr. H. V. jpngmennafclagar! Sendið »Skinfaxa« stuttar greinar og ritgerðir ýmislegs efnis. Fréttir af félags- starfi yðar, greinar um ýms áhugamál æskunnar — eða þá rökkurhugsanir yðar. í þeim felst oft og einatt það fegursta, er þér eigið í andans heimi. H. V. Kaupcndur góðir! Nú eruð þér mintir um blaðgjöldin í síðasta sinni á þessu ári. Enn eru ógreidd nokkur blaðgjöld fyrsta árgangs. Bætið nú úr þeirri vanrækslu hiðbráðasta. Munið einnig fyrra helming þessa árgjalds! Látið eigi skilvísa kaupendur þurfa að bíða eftir blaðinu sökum seindrægni yóar! Gerið nú fljót skil og sendið >Skinfaxa« nýjá kaupendur í viðbót! En fæst blaðið fra upphafi. H. V. Það sem eftir er af bókum mínum Blý- antsmyntiir og Líkamsmentun hefi eg ásett mér að selja ungmennafélögum fyrir minna en hálfvirði og senda þeim að kostnaðar- lausu. Blýantsmyndir vísur og Ijóð, — með mynd höf. Verð 75 au, , 3 Líkamsmentun nauðsynlegar leiðbeiningar öllum ungmenn- um. Verð 50 au. Tvær bækur, sem til samans eru 1,25 kr. virði, verða nú seldar fyrir 50 au. báðar og sendar kaupanda frítt. Notið tækifærið, ungmennafélagar! Sendið pantanir hið allra fyrsta! Sendið borgun í póstávísun eða frímerkj- um! Helgi Valtýsson. Nokkur eintök hef eg óseld af eftir- nefndum bókum: BÓNDINN eftir Anders Hovden, eitt- hvert allra frægasta ungmennféiagsskáld Norðmanna. Verð 1 kr. 50 au. TÝNDI FAÐIRINN eftir Árna Garbo rg. Verð 1 kr. Sendast kaupendum að kostnaðarlausu, ef 'sjálft andvirðið sendist mér í pening- um eða óbrúkuðum frímerkjum. D. ÖSTLUND, Reykjavík. ®5@ifs*ai§ ÝTvífr =i&==í;v; i> - - J •Zr'. v'íiM (nj&r’ ‘JúmeY&v fcvúWS ty* '->■ (rftp jli kaupir hærra verði en áður Inger J J. -»A) " r*p‘ l Östlund, Austurstræti 17, Reykja- i |j Tt vík. Sendið henni frímerki yðar. vr Hún sendir yður tafarlaust pen- Prentsmiðja D. Östlunds, Reykjavík. Og

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.