Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1911, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.01.1911, Blaðsíða 5
SKINFAXl 5 -f) J'TdjJ - ] —0— } j J—5- & 'i0 ^ V- : ! —f * J = g = m——»— f i ——r— I 1 y i Gæf - - an i ' UI n þig ger - i víg - i. t! Á 1 HeiII —jw - ■ i 0 9 0 0 J — f= - =tz =tr- —t= 1 : — > > A -A A . A L ^ -fi i I fc=3= . - J- 4- - > I ifc— d — 1 =F=f « f- —P . j 1 V '•) 1 1 tr " ' i- )ér! Heill 1 þér! L ' Heill þér! J 3. 3. —J\ * * > \ J — H ! * 'J p a í |— F L r ■ = 1 1 Fyrirlestraferð Guðmundar Hjaltasonar í Árness- og Rangárvalla-sýslum i október og nóvember 1910. Fundarstaðir Fyrir- lestrar Meðaltal áheyrenda Eyrarbakki 6 100 Stokkseyri 3 90 Gaulverjabær 2 100 Ásar I 35 Hruni 1 300 Vatnsleysa 1 25 Laugardælir 1 150—200 Hrafntóftir 1 í- 77 Seljaland 1 70 Ásólfsskáli 1 150 Kross 2 64 Vettleifsholt 1 45 Húsatóftir 1 70 Borgir í Grímsnesi 2 55 Hraungerði 1 l‘ ■ « 22 Kvenfél. Eyrbekkinga 1 130 • r, . . Efnin voru þessi: Trygð við ætijörð og hugsjónir (11 sinnum). Hallgr. Pétursson (3 s.) Þjóðflokkarnir (2 s.) Kjör vinnulýðsins fyr og nú (2 s.) Norskir bændur (2 s.) Björnstjerne Björnson (1 s.) Magnús Stephensen (1 s.) Jónas Hallgrímsson (1 s.) Menning Kínverja (1 s.) Til æskulýðsins (1 s.) Um kjör kvenna fyr og nú (1 s.) lllviðri var að kenna, hve fátt var á Vatns- leysu og í Hraungerði. í Hruná var messu- dagur, og í Laugardælum tombóla. Áhugi góður í flestum félögum. Byrjuð irjárækt í mörgum. í tveim félögum eru miðaldra bændur formenn. Og í hinu þriðja er eldri bóndi lífið og sálin. Félögunum fjölgar heldur. hru líklega rúni 20 í báðum sýslunum. Á flestum stöðum voru fyrirlestrarnir aug- lýstir mörgum dögum, áður en eg kom,nema í Austur-Landeyjum, Grímsnesi, Skeiðum, Holtum og við Ásólfsskála. Nægðu 1 — 2 dagar til að auglýsa á stöðum þessum. Á 9 stöðunr var fyrirlesturinn um hádag

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.