Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1911, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.07.1911, Blaðsíða 8
56 SKINFAXI í ræðu eða riti — sínar háleitustu liugsjónir —- og munu þar þó margir liollir frumneist- ar fólgnir vera — sem geta orðið þjóðinni ti! gagns og blessunar í framtíðinni, ef þeir fengju að koma fyrir sjónir almennings; — að sameina alt liið besta, sem vaknar í sál- um æskumanrianna — og útrýma því illa, er liið göfugasta spor, sem ungm. fél. geta stigið, enda mun það í einu orði ætlunar- verk þeirra. Eg þekki nokkur ungm. fél. sem stefna að þessu marki með sýnilegum árangri. Eg er nákunnugur ungnr. fél., Landvörn, og 11. M. F. Skeiðahrepps; þau vinna bæði af al- hug að því að vekja og glæða hiðgóðahjá meðlimum sínum — en útrýma því, sem nrið- ur fer; — þau haf almennar san komur á hverjum vetri, sýna þar líkanis æfingar sínar lesa eða fá aðratilað lesa, láta halda fyrir- lestra eftir því, sem þau hafaföng á, ogmunu margir furðu góðir; bæði hafa félögin blað sem skrifað er af ritnefnd, og lesið upp á fundi; sést þar Ijóslega framför hinsandlega þroska — bæði hafa félögin kotuið sér upp fundarhúsi í félagi við hreppsbúa, og lagði hverí félag þar til 200 kr; bæði hafa þau komið sér upp skógræktar-bletti og kostað til þess nokkurri peningaupphæð og vinnu. Ungm.fél. »Landvörn hefirstofnaðstyrktar- sjóð fyrir Landmannahrepp handa atvinnu- lausum, er atvinnu missa sökum veikinda eða slysa, er eigi stafa af óreglu. Einnig hefir það unnið töluvert að sandgræðslu —Ungm,- fél. Skeiðahrepps hefir komið á fótaurasjóð, sem starfar líkt og sparisjóður í þeim til- gangi að venja unglinga áaðsparaog geyma aurana sína. Bæði félögin voru stofnuð 1908. Eg er ekki í vafa um, að þessi félög eru búin að gera gagn og vona, að þau geri það framvegis.— Eð hygg, aðþaðsé fram- kvæmlegt, að hvert ungrn. fél. sendi þér tii birtingar allflest málefni, sem hjá þeim eru á dagskrá á ári hverju; — með því eykst samvinna og kunnugleiki. Vertu sæll og lifðu lengi. y-y. Nýit sambandsmerki. Á sambandsþingi U. M. F. íslands var kosin nefnd til þess að gera tillögur unr nýtt sambandsnrerki í stað þess, sem nú er notað. Nefndin óskar að fá tillögur um gerð merkisins (helst uppdrætti) frá sem flestum ungmennafélögum, því æskilegt væri, að þetta nýja merki gæti orðið þannig, að sem fiestir gætu við það unað. Þau félög, sem ætla að gera tillögur um m erkið, verða að senda þær undirrituðum fyrir lok næstkomandi nóvember, því nefndin á að hafa lokið störfum fyrir nýár. CjuAiniindur Sigurjónsson Ingólfsstræti 10 Reykjavík. r- Línga Island (barnablað með myndum). Ómissandi blað á hverju barnaheimili! Flytur ágætar sögur og fjölda mynda, kvœði o. fl. í »Orðabclgnum«- eru jafnan sögur og smápistlar eftir börn og unglinga, sem kaupa blaðið. Kaupbætir blaðsins í ár er norsk sveita- lífssaga, Sella Síðsiakkur, scm nú er ný- byrjuð, og verður send öllum sk Ivísunr kaupendum ókeypis. Bókhlöðuverð að minsta kosti Kr. 1,25. Inndœlli barna■ og unglinga- sögu er varla hœgt að hugsa sér! Unga Island kcmur út einu sinni á mán- uði álta b/aðsíður og kostar kr. 1,25 árg. Unga Is/and ætlar sér að konrast inn á hvert lieimili í landinu! Ungmennafélagar! Styðjið að útbreiðslu Unga íslands eftir megni! Hafnarfirði júlí 1911 Helgi Valtýsson — ritstj. & útg. Ú. í. — PRENTSMIÐJA DAVtDS ÖSTLUNDS

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.