Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1913, Page 2

Skinfaxi - 01.05.1913, Page 2
34 SKINFAXI og lykur nú í sumum greinum allan heim- inn í greipum sínum. Við eru farnir aS kannast viS hana í steinolíúmálinu, og aSr- ar vörutegundir munu fylg.ja í förin. HaQ liver það, sömu slóS og I3anda- sem höud festir á. ríkin eru öll önnur at- kvæSamestu ríki nútímans, þó aS þessi framþróun sé lengst komin í Vesturheimi. I meir en heila öld hefir staSiS veldi stór- iSnaSarins og vélavinnu. Hver framförin og endurbótin hefir fylgt í annarar spor til aS auka framleiSsluna, greiSa markaS- inn, auka auSæfin. En þó aS þessi auS- œfi, séu dregin saman meS félagsvinnu, þá hefir því engu veriS skeytt. „Hafi hver þaS sem hönd festir á“ varS kjörorS ald- arinnar. Arangurinn er sá, aS sárfáir einstaklingar í hverju landi sitja yfir ógnar- auSi, en alþýSan er jafnfátæk, og hún var meSan lítiS var framleitt. En ástandiS nú er þeim mun verra en það var, á tímum handavinnunnar, að auðmennirnir eru svo voldugir, og nær engin bönd til, sem geta hindrað þá frá að nota auðinn sem kvala- tæki á fátæklingana. Aðfarir sameinaða félagsins danska munu ílestum í fersku minni um þessar mundir og má þaS þó milt heita, eftir því sem einkunarhring- ar eru vanir aS vera. Léttara að safna Mergurinn málsins erþessi fé en skifta. Samtíð okkar kann að safna awði betur en nokkur önnur öld undanfarin. En hún kann ekki með auðinn að fara, svo að almenn velgengni stafi af. Fyrst pá er menn kunna að skifta auðnum jafn haglega, og peir kunna að afla hans, verða verklegu framfarirnar nokkurs virði. ViS Islendingar erum nú á vegamótum. Framfara öldin er að færast yfir okkur. Við getum gert, hvort sem við viljum held- ur: látið pcer framfarir gagna fáum mönnum, og skaða fjöidann, eða látið pœr lyfta upp allri þjóðinni. Hvort heldur verður, er komiS undir því, hvort viS beitumst fyrir að fá þær endurbætur, sem geta skapað auSvald, eða þjóðarvald^ íslending-ar særa Vitaskuld er ekki vandi fram draug-inn. að sjá, að við ætlum að velja verri leiðina, þá að ofurselja þjóðina auðvaldi, vekja upp drauginn. Menn hafa svo lilla hugmvnd um hælluna, að enginn Islendingur talar eða skrifar um auðfræðK Og nokkur ástæða er til að halda, að mjög fáir landar beri verulega skyn á þau fræði, sem öðru frernur gætu bjargað á hættu- stundinni. Þær framkvæmdir sem mest er talað um og vonast eftir hér, eru þessar: Að logaraveiði aukist, að höfn verði gerð í Rvík, að járnbrautir verði lagð- ar að mun um landið, að fossa-afiið verði notað til að reka verkvélar, að Is- land verði ferðamannaland. í öllu þessu er blint líkt eftir iðnaðarþjóðunum, og eng- inn minnist á, að við eigum og getum far- ið betur að, lært af skaða þeirra, fengið framfarirnar sumar a. m. k. án þess að fá alla ókostina með. Togara- Togararekstur (botnvörpungaveiði) veiði. er algerlega sambærilegur við stór- framleiðslu í námugreftri eða iðnaöi. Hvort- tveggja er mjög arövænlegt; sumir togar- arnir íslensku hafa borgað sig á skömm- um tíma. Til þessa atvinnureksturs þarf mikið fjárafl, og nokkurt vinnuafl. En stórgróðinn lendir eingöngu hjá öðrum málsaðila, útgerðarmanninum. Hásetarnir fá að vísu, að því er sýnist i fljótu bragði, hærri laun en aðrir verkamenn. En þá fyrst má þakka happið fyrir þá, þegar tal- in verður meðalæfi þeirra. Ekkert eftirlit er enn með því, hversu farið er með há- setana. Tímunum saman eru lagðar á þá hóflausar vökur og strangasta erfiði. Einn háseta vissi eg, sem vakti í einu 80 kl.- stundir; 50—60 er alvanalegt. Annar há- seti sagði mér fyrir fáum dögum, að á síuu skipi, sem annars þykir fyrirmynd„ væri vani að lofa hásetunum að sofa á tíma í sólarhring, ef vakað væri dag eftir dag, og 6 tíma einu sinni í viku, ef mjög lengi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.