Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1914, Síða 4

Skinfaxi - 01.09.1914, Síða 4
116 SKINFAXI á þessari varasemi. Bót í máli, að þeir Og framtíðarlandið fá þó gefins eina af bestu bókunum, sem fölna og deyja? koma út þetta ár. En um ásakanir frá Farinn er vinur hálfu þeirra, sem ekki borga blaðið verður rainna skeytt, og er vonandi að þeir virði á af fósturjörðu, hægra veg. heim að mjúku Sambandsstjórnin ætlar sér á næsta ári móðurskauti. að fá noklurskonar umboðsmenn í hverju Skýlir Danmörk þorpi og sveit, þar sem eitthvaö er keypt syni kærum, til muna af blaðinu. en Island grætur Þeir menn verða beðnir að vera milli- útlendinginn. liðir fyrir kaupendur og afgreiðsluna. Þeir Látinn er Alfred innheimta andvirði blaðsins, og fá fyrir í lífsins blórna, umsaminn hundraðshlut. En þeir kæra en merkið stendur jafnframt til afgreiðslunnar, þegar vanskil á móðurjörð. verða á blaðinu til einhvers kaupanda í Tryeð mun það elæðar þeirra umdæmi. Með því móti hefir hver trúna og starfið, sitt. Kaupandinn blaðið, og kært um fagrar vonir vantanir honum að kostnaðarlausu. Milli- um framtið landsins. göngumaðurinn þóknun fyrir sitt erfiði, og blaðið andvirði sitt. Sambandsstjórnin Brosir það við tignum býst ekki við á komandi ári að senda Borgarfirði, þeim blaðið, sem þá skulda því. Hún vill Egils bygðum reyna að sníða stakk eftir vexti, og ekki og Eiríksjökli. stækka eða útbreiða blaðið, nema í hlut- Fyrr munu ísar falli við, hvað þörfin og viðurkenningin að funa verða, virðast benda til, að hæfilegt sé. fjöllin hrynja en falli það niður. Alfred Kristensen. Lifa mun í Iandi in Ijósa minning: Kveður nú sumar Ást og einlægni kalda Iandið, útlendingsins. en sorg ríkir Las hann úr lífs síns á svölu hausti. leiðarstjörnum, Er nú gæfusól að viljinn er vegur gengin að unni, til vonarlandsins. og gleði horfin að grafarskautiP Alt vaknar aftur, Alt er horfið, því altaf lifir: Ást og afl sem yndið veitti: á Islandi. Sumarið kæra Sól mun svásleg; og sólarylur. síðar verma Munu nú vonir og gæfa gráta með vetri frjósa? gleðitárum.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.