Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1917, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.06.1917, Blaðsíða 6
46 SKINFAXI. „Kosning miðast við reglulega félaga sem í skýrslu eru settir“. Við 9. grein. Eftir orðinu „drlega“ komi: „minstu. Við 10. gr. Eftir orðið „fjórðungs• £ambands“ komi: „og sambandsstjórnar“ og aftan við sömu setningu bœtist: „Skýrsla sé miðuð við dramót“. Við 13. gr. í stað: „Hvert fjórðungs- þing“ komi: „Hvert fjórðungs eðahéraðs- þing“ o. s. frv. 15. gr. Á eftir „jafnmarga til vara“ komi; „enn fremur tvo endurskoðendur og skulu þeir árlega endurskoða reikninga sambandsins“. 17. gr. Síðasta málsgrein; „Auk þess o. s. frv.“ falli burt. 20. gr. Viðauki: — „Ekkert félag njóti félagsréttinda innan sambandsins fyrir aukafélaga sína, enda hafi þau og engar skyldur þeirra vegna gagnvart samband- inu“. Breytingar á Heimildarlögunum. 1. gr. í stað 2. til 5 komi: „2. og 3. gr.“ 3. gr. Eftir orðunum: „Allra félags- manna“, komi: „er atkvœði greiða á ffllu héraðssvœðinu að hafa samþykt það og sambandstjórn að samþykkja það“. 2. gr. falli burt. 3. gr. verður 2. gr. 4. gr. verður 3. gr. 5. gr. fellur burt. Breytingar á Viðaukalögunum: 1. gr. Orðin „á tímabilinu frá 1. febr. til 1. júní“, falli burt. 7. gr. Eftir „árlega“, komi: „minst“. 8. gr. Eftirorðinu: „ritara héraðssam- bands“, komi: „og landssambands“. Þessi tillaga frá sambandsstjóra samþykt: p. „Sambandsþ. skipar þriggja manna nefnd lil þess að endurskoða sambands- lögin og semja lög eingöngu um verkssvið sambandsstjórnar, með óbreyttri sameigiu- legri skuldbindingu og stefnuskrá í núgild- andi sambandslögum“. b. „Sambandið skorar á næstu fjórðungs og héraðsþing að skipa milliþinganefndir til þess að semja sér lög sniðin eftir kröf- um hvers þeirra með óbreyttri núgildandi stefnuskrá og skuldbindingarskrá U. M. F. í“. I milliþinganefndina voru kosnir sam- kvæmt tillögunni þeir Guðm. Davíðsson, Jónas Jónsson og Steinþór Guðmundsson V. Heimilisiðnaður. Samþ. þessi tillaga: „Sambandsþingið ályktar að fela sambands- stjórn að hlutast til um það, að þegar næst verður haidin iðnsýning í Reykjavik, gefist U. M. F. ko3tur á að sýna þar iðnað sinn, sérstaklega ef nægileg hluttaka fæst að dómi sambandsstjórnar. Skorar þingið á félögin að undirbúa þetta mál sem best með iðnaðarstarfsemi og samkeppni í félögunum." VI. Um fyrirlestra og íþróttir voru samþykt- ar þessar tillögur: 1. „Þingið felur sambandsstjórn að gang- ast fyrir því í samráði við héraðs og fjórðungsstjórnir að stutt námskeið verði haldin a. m. k. eitt á ári og verði haldin þar, sem engin íþróttakensla hefir verið áður af hálfu sambandsins. 2. Þótt ástæður hafi ekki leyft samband- inu að hafa iþróttamót á þessu ári, þá væntir þingið þess að stjórnin gangist fyrir íþróttamóti árið 1920, ef þess er nokkur kostur. 3. Þingið felur sambandsstjórn að sjá svo um, í samráði við héraðstjórnir að hvert félag í sambandinu fái að minsta kosti einn fyrirlestur á ári“. VII. Merkjamál. Þessi tillaga var samþ.; „Þingið felur sambandsstjórn að gera alment útboð innan Ungmennafélaganna

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.